Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 359

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
20.09.2023 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Arnfríður Eide Hafþórsdóttir varamaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Benedikt Jónsson varamaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Sigurjón Rúnarsson varamaður, Ingunn Eir Andrésdóttir varamaður, Jón Björn Hákonarson aðalmaður, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2309009F - Bæjarráð - 812
Fundargerðir bæjarráðs nr. 812 og 813 lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Benedikt Jónsson og Jón Björn Hákonarson.

Fundargerðir bæjarráðs nr. 812 og 813 eru staðfestar með 9 atkvæðum
1.1. 2305069 - Starfs- og fjárhagsáætlun bæjarráðs 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2309019 - Erindi vegna gámasvæðis á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2302095 - Umsókn um stofnframlög á árinu 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2108124 - Grænn orkugarður á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2309075 - Samgöngur í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2309074 - Almenningssamgöngur í Fjarðabyggð 2024 - 2027

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2304174 - Boð Matvælaráðuneytisins til samráðs vegna stefnumótunar lagareldis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2309049 - Hvatning til sveitastjórna um mótun málstefnu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2309021 - Ársfundur jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2309050 - Aukaðalfundur Samtaka orkusveitarfélga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.11. 2309063 - Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf fyrir árið 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.12. 2309062 - Ársreikningur Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf fyrir árið 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.13. 2309061 - Ársreikningur Hitaveitu Fjarðabyggðar 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2309018F - Bæjarráð - 813
Fundargerðir bæjarráðs nr. 812 og 813. lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Benedikt Jónsson og Jón Björn Hákonarson

Fundargerðir bæjarráðs nr. 812 og 813 eru staðfestar með 9 atkvæðum
2.1. 2209031 - Yfirlýsing vegna kaupréttar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2309098 - Haustþing SSA 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2309075 - Samgöngur í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2305145 - Jafnréttisstefna 2023-2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2305266 - Slökkvilið Fjarðabyggðar - málefni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2309011F - Fræðslunefnd - 129

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2309010F - Hafnarstjórn - 300

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2309008F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 11

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2309004F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 34

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2309006F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 123

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2309004F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 34
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr 34.lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.

Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr. 34 er staðfestar með 9 atkvæðum
3.1. 2305072 - Starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagsnefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2309060 - Umsókn um lóð Stekkjargata 5 Nesk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2308005 - Deiliskipulag breyting Miðbær Nesk v. fótboltavöllur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2308172 - Breyting á deiliskipulagi Fólkvangur Neskaupstaðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2301019 - Deiliskipulag austurhluta Breiðdalsvíkur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2308136 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðareyri 4

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2308073 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Gauksmýri 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.8. 2307089 - Sólbakki 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.9. 2309014 - Framkvæmdaleyfi - Stöðfirskir báta og skip

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.10. 2309019 - Erindi vegna gámasvæðis á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.11. 2309030 - Umsókn um leyfi til losunar efnis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.12. 2308164 - Mála ruslatunnur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.13. 2309068 - Öryggi við hesthúsahverfi í Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.14. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2309008F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 11
Fundargerð stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar nr. 11 lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tók: Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir

Fundargerð stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar er staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2305067 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2309072 - Uppbyggingarsjóður 2023 - umsóknir og styrkveitingar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2301047 - Verkefni menningarstofu 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2211009 - Endurskoðun Menningarstefnu Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.6. 2307118 - Björn Pálsson sjúkraflugmaður - beiðni um styrk vegna bókaútgáfu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2309011F - Fræðslunefnd - 129
Fundargerð fræðslunefndar nr. 129 lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Engin tók til máls.

Fundargerð fræðslunefndar nr. 129 er staðfest með 9 atkvæðum
5.1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2305048 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2305048 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2302067 - Úthlutunarreglur grunnskóla í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2308142 - Öruggara Austurland

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2309010F - Hafnarstjórn - 300
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 300 lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Engin tók til máls

Fundargerð hafnarstjórnar nr. 300 er staðfest með 9 atkvæðum
6.1. 2305073 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024
6.2. 2308165 - Umsókn um styrk til menningarverkefna 2023
6.3. 2308007 - Umsókn um leyfi fyrir uppsetningu skilta
6.4. 2307133 - Styrkumsókn vegna endurnýjunar utanborðsmótora
7. 2309006F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 123
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar nr. 123 lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.

Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar nr. 123 er staðfest með 9 atkvæðum
7.1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.2. 2305047 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstunda 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.3. 2307028 - Sumarfrístund 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
8. 2305145 - Jafnréttisstefna 2023-2026
Forseti mælti fyrir Jafnréttisstefnu Fjarðabyggðar 2023 - 2026 við síðari umræðu í bæjarstjórn.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir Jafnréttisstefnu Fjarðabyggðar 2023 - 2026 með 9 atkvæðum
Jafnréttisstefna 2023-2026 lokaskjal.pdf
9. 2301019 - Deiliskipulag austurhluta Breiðdalsvíkur
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir afgreiðslu deiliskipulags fyrir austurhluta Breiðdalsvíkur.

Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar deiliskipulaginu austurhluta Breiðdalsvíkur.Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir íbúðabyggð, samfélagsþjónustu og opin svæði innan þéttbýlismarka á Breiðdalsvík

Lagt er til að deiliskipulagið, uppdráttur, greinargerð og umhverfisskýrsla, dagsett 5. september verði staðfest.

Málsmeðferð er í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum deiliskipulag fyrir austurhluta Breiðdalsvíkur ásamt meðfylgjandi gögnum.
10. 2308172 - Breyting á deiliskipulagi Fólkvangur Neskaupstaðar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu á deiliskipulagi fyrir Fólkvanginn í Neskaupstað.

Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar breytingu á deiliskipulagi fyrir Fólkvanginn í Neskaupstað.

Breytingin felur í sér breytingu á uppdrætti, skýringaruppdráttum og greinargerð. Breytingin felst í því að skipulagsmörkum er breytt þannig að skipulagssvæðið minnkar sem nemur skörun við nýtt deiliskipulag snjóflóðavarna við Nes- og Bakkagil.

Málsmeðferð er í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar deiliskipulaginu ásamt meðfylgjandi gögnum.
11. 2307089 - Deiliskipulag Bakkar III, óveruleg breyting, Sólbakki 2 - 6
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulaginu Bakkar 3 í Neskaupstað

Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um óverulega breytingu á deiliskipulaginu Bakkar 3 í Neskaupstað. Um er ræða breytingar á skilmálum lóðarinnar að Sólbakka 2-6 en núverandi skipulag gerir ráð fyrir 1 - 1,5 hæðar húsi á byggingarreitnum. Sótt hefur verið um leyfi til að byggja tveggja hæða fjölbýlishús á byggingareitnum

Grenndarkynningu vegna þessa er lokið án athugasemda.

Lagt er til að tillagan verði afgreidd sem óveruleg breyting á deiliskipulaginu Bakkar 3.

Enginn tók til máls.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulaginu Bakkar 3.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.  

Til bakaPrenta