| |
1. 2309009F - Bæjarráð - 812 | Fundargerðir bæjarráðs nr. 812 og 813 lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Benedikt Jónsson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerðir bæjarráðs nr. 812 og 813 eru staðfestar með 9 atkvæðum | 1.1. 2305069 - Starfs- og fjárhagsáætlun bæjarráðs 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.2. 2309019 - Erindi vegna gámasvæðis á Reyðarfirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.3. 2302095 - Umsókn um stofnframlög á árinu 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.4. 2108124 - Grænn orkugarður á Reyðarfirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.5. 2309075 - Samgöngur í Fjarðabyggð Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.6. 2309074 - Almenningssamgöngur í Fjarðabyggð 2024 - 2027 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.7. 2304174 - Boð Matvælaráðuneytisins til samráðs vegna stefnumótunar lagareldis Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.8. 2309049 - Hvatning til sveitastjórna um mótun málstefnu Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.9. 2309021 - Ársfundur jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.10. 2309050 - Aukaðalfundur Samtaka orkusveitarfélga 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.11. 2309063 - Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf fyrir árið 2022 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.12. 2309062 - Ársreikningur Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf fyrir árið 2022 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.13. 2309061 - Ársreikningur Hitaveitu Fjarðabyggðar 2022 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
2. 2309018F - Bæjarráð - 813 | Fundargerðir bæjarráðs nr. 812 og 813. lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Benedikt Jónsson og Jón Björn Hákonarson
Fundargerðir bæjarráðs nr. 812 og 813 eru staðfestar með 9 atkvæðum | 2.1. 2209031 - Yfirlýsing vegna kaupréttar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.2. 2309098 - Haustþing SSA 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.3. 2309075 - Samgöngur í Fjarðabyggð Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.4. 2305145 - Jafnréttisstefna 2023-2026 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.5. 2305266 - Slökkvilið Fjarðabyggðar - málefni Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.6. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.7. 2309011F - Fræðslunefnd - 129 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.8. 2309010F - Hafnarstjórn - 300 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.9. 2309008F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 11 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.10. 2309004F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 34 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.11. 2309006F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 123 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
3. 2309004F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 34 | Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr 34.lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr. 34 er staðfestar með 9 atkvæðum | 3.1. 2305072 - Starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagsnefndar 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.2. 2309060 - Umsókn um lóð Stekkjargata 5 Nesk Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.3. 2308005 - Deiliskipulag breyting Miðbær Nesk v. fótboltavöllur Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.4. 2308172 - Breyting á deiliskipulagi Fólkvangur Neskaupstaðar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.5. 2301019 - Deiliskipulag austurhluta Breiðdalsvíkur Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.6. 2308136 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðareyri 4 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.7. 2308073 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Gauksmýri 1 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.8. 2307089 - Sólbakki 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.9. 2309014 - Framkvæmdaleyfi - Stöðfirskir báta og skip Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.10. 2309019 - Erindi vegna gámasvæðis á Reyðarfirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.11. 2309030 - Umsókn um leyfi til losunar efnis Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.12. 2308164 - Mála ruslatunnur Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.13. 2309068 - Öryggi við hesthúsahverfi í Reyðarfirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.14. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
4. 2309008F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 11 | Fundargerð stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar nr. 11 lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Til máls tók: Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir
Fundargerð stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar er staðfest með 9 atkvæðum. | 4.1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.2. 2305067 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.3. 2309072 - Uppbyggingarsjóður 2023 - umsóknir og styrkveitingar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.4. 2301047 - Verkefni menningarstofu 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.5. 2211009 - Endurskoðun Menningarstefnu Fjarðabyggðar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.6. 2307118 - Björn Pálsson sjúkraflugmaður - beiðni um styrk vegna bókaútgáfu Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
5. 2309011F - Fræðslunefnd - 129 | Fundargerð fræðslunefndar nr. 129 lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Engin tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar nr. 129 er staðfest með 9 atkvæðum | 5.1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.2. 2305048 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.3. 2305048 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.4. 2302067 - Úthlutunarreglur grunnskóla í Fjarðabyggð Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.5. 2308142 - Öruggara Austurland Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
6. 2309010F - Hafnarstjórn - 300 | Fundargerð hafnarstjórnar nr. 300 lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Engin tók til máls
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 300 er staðfest með 9 atkvæðum | 6.1. 2305073 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024 | 6.2. 2308165 - Umsókn um styrk til menningarverkefna 2023 | 6.3. 2308007 - Umsókn um leyfi fyrir uppsetningu skilta | 6.4. 2307133 - Styrkumsókn vegna endurnýjunar utanborðsmótora | | |
|
7. 2309006F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 123 | Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar nr. 123 lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar nr. 123 er staðfest með 9 atkvæðum | 7.1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.2. 2305047 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstunda 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.3. 2307028 - Sumarfrístund 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
| |
8. 2305145 - Jafnréttisstefna 2023-2026 | Forseti mælti fyrir Jafnréttisstefnu Fjarðabyggðar 2023 - 2026 við síðari umræðu í bæjarstjórn.
Engin tók til máls.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir Jafnréttisstefnu Fjarðabyggðar 2023 - 2026 með 9 atkvæðum | Jafnréttisstefna 2023-2026 lokaskjal.pdf | | |
|
9. 2301019 - Deiliskipulag austurhluta Breiðdalsvíkur | Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir afgreiðslu deiliskipulags fyrir austurhluta Breiðdalsvíkur.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar deiliskipulaginu austurhluta Breiðdalsvíkur.Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir íbúðabyggð, samfélagsþjónustu og opin svæði innan þéttbýlismarka á Breiðdalsvík
Lagt er til að deiliskipulagið, uppdráttur, greinargerð og umhverfisskýrsla, dagsett 5. september verði staðfest.
Málsmeðferð er í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Engin tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum deiliskipulag fyrir austurhluta Breiðdalsvíkur ásamt meðfylgjandi gögnum. | | |
|
10. 2308172 - Breyting á deiliskipulagi Fólkvangur Neskaupstaðar | Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu á deiliskipulagi fyrir Fólkvanginn í Neskaupstað.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar breytingu á deiliskipulagi fyrir Fólkvanginn í Neskaupstað.
Breytingin felur í sér breytingu á uppdrætti, skýringaruppdráttum og greinargerð. Breytingin felst í því að skipulagsmörkum er breytt þannig að skipulagssvæðið minnkar sem nemur skörun við nýtt deiliskipulag snjóflóðavarna við Nes- og Bakkagil.
Málsmeðferð er í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Engin tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar deiliskipulaginu ásamt meðfylgjandi gögnum. | | |
|
11. 2307089 - Deiliskipulag Bakkar III, óveruleg breyting, Sólbakki 2 - 6 | Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulaginu Bakkar 3 í Neskaupstað
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um óverulega breytingu á deiliskipulaginu Bakkar 3 í Neskaupstað. Um er ræða breytingar á skilmálum lóðarinnar að Sólbakka 2-6 en núverandi skipulag gerir ráð fyrir 1 - 1,5 hæðar húsi á byggingarreitnum. Sótt hefur verið um leyfi til að byggja tveggja hæða fjölbýlishús á byggingareitnum
Grenndarkynningu vegna þessa er lokið án athugasemda.
Lagt er til að tillagan verði afgreidd sem óveruleg breyting á deiliskipulaginu Bakkar 3.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulaginu Bakkar 3.
| | |
|