Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 337

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
01.09.2022 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir forseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Birgir Jónsson aðalmaður, Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður, Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari
Forseti bæjarstjórnar leitaði afbrigða frá boðaðri dagskrár og lagði til að á dagskrá fundar yrði tekin úthlutun lóðar að Daltúni 9 á Eskifirði. Samþykkti fundurinn það samhljóða.


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2208017F - Bæjarráð - 762
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Jón Björn Hákonarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 29. ágúst utan liðar 10 staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2208046 - Skólahald í Tónskóla Neskaupstaðar 2022-2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2208153 - Fundur með sveitarstjórn Fljótsdalshrepps

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2205271 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023 - 2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2208146 - Rekstrarform Hitaveitu Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2208076 - Ársreikningur Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf fyrir árið 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2109174 - Barnvænt sveitarfélag 2021-2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2208117 - Umsókn um lóð Hrauntún 7-9

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2207134 - Umsókn um lóð - 730 Hjallaleira21

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2208027 - Umsókn um lóð Öldugata 730

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2207091 - Umsókn um lóð - Daltún 9

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir sem sérstakur dagskrárliður.
1.11. 2208148 - Bréf frá Uxavog ehf vegna úthlutunar lóða við Sæbakka

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.12. 2208114 - Tillögur umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um nýtingu vindorku.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.13. 2208145 - Fundarboð Íbúasamtaka Breiðdælinga

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.14. 2208013F - Hafnarstjórn - 282

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.15. 2208011F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.16. 2208012F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 103

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.17. 2208009F - Fræðslunefnd - 113

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2208013F - Hafnarstjórn - 282
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð Hafnarstjórnar frá 24. ágúst staðfest með 9 atkvæðum
2.1. 2108124 - Grænn orkugarður á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2207045 - Ósk um umsögn um strandsvæðisskipulag Austfjarða

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2207037 - Breyting á eldisfyrirkomulagi Fiskeldis Austfjarða í Fáskrúðsfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2208096 - Sjávarútvegssýningin 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2101071 - Fóðurprammi sekkur við Gripalda

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2208102 - Hafnarsvæðið á Fáskrúðsfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2208101 - Bryggja við Olís í Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2208012F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 103
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 22. ágúst staðfest með 9 atkvæðum
3.1. 2012116 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar haust 2022 og vor 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2205097 - Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2004159 - Fjölþætt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2208011F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 5
Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 23. ágúst utan liðar 13 staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2207045 - Ósk um umsögn um strandsvæðisskipulag Austfjarða

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2208038 - Strandgata 18a 740 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2208037 - Strandgata 18b 740 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2208039 - Strandgata 16 740 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2208035 - Egilsbraut 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.6. 2208018 - Grenndarkynning Hrauntún 3-5 og 7-13 raðhúsarlóð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.7. 2208117 - Umsókn um lóð að Hrauntúni 7-9

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.8. 2207134 - Umsókn um lóð - 730 Hjallaleira21

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.9. 2208090 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.10. 2208036 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.11. 2208073 - Norðfjarðarflugvöllur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.12. 2208027 - Umsókn um lóð Öldugata 730

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.13. 2207091 - Umsókn um lóð fyrir iðnaðarhúsnæði að Daltúni 9

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir sem sérstakur dagskrárliður
4.14. 2208028 - Umsókn um lóð Heiðarvegur 730

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2208009F - Fræðslunefnd - 113
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 17. ágúst staðfest með 9 atkvæðum
5.1. 2208048 - Fundaáætlun fræðslunefndar haustið 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2205211 - Tæknidagur Fjölskyldunnar 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2208046 - Skólahald í Tónskóla Neskaupstaðar 2022-2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2207054 - Íslenska æskulýðsrannsóknin - Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2205097 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 2208060 - Skólabyrjun skólaársins 2022-2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
6. 2207091 - Umsókn um lóð Daltún 9
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir óverulegri breytingu deiliskipulags og úthlutun lóðar.
Tekin fyrir umsókn um lóðina Daltún 9 á Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd tók lóðarumsóknina fyrir á fundi sínum 23. ágúst sl. en umsækjandi óskaði eftir breyttri legu og stærð lóðar frá gildandi skipulagi. Umhverfis- og skipulagsnefnd úthlutaði lóðinn á forsendum óverulegrar breytingar á deiliskipulaginu Dalur Athafnasvæði en fyrir liggur að nefndin tekur skipulagið til endurskoðunar. Breytingin felur í sér að lóð nr. 11 við Daltún er sameinuð við lóð nr. 9 við Daltún. Lóðarmörk nr. 9 eru minnkuð þannig að stærðar lóðar verður 1.120 fermetrar skv. lóðaruppdrætti.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulaginu og staðfestir jafnframt úthlutun breyttrar lóðar að Daltúni 9.
1860-095-TEK-01-V02-Deiliskipulag athafnarsvæðis ESK_Uppdráttur-Tillaga.pdf
Daltún 9 735 LB DRÖG.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45 

Til bakaPrenta