Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 362

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
02.11.2023 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Birgir Jónsson forseti bæjarstjórnar, Elís Pétur Elísson varamaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Heimir Snær Gylfason aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Þórður Vilberg Guðmundsson, forstöðumaður stjórnsýslu- og upplýsingamála


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2305061 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2024 ásamt þriggja ára áætlun 2025 til 2027- fyrri umræða
Bæjarstjóri mælti fyrir fjárhagsáætlun.
Lögð fram til fyrri umræðu tillaga að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2024 ásamt þriggja ára fjárhagsáætlun fyrir árin 2025 til 2027.

Til máls tóku: Jóna Árný Þórðardóttir, Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Elís Pétur Elísson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Birgir Jónsson, Heimir Snær Gylfason, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir og Þórdís Mjöll Benediktsdóttir.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2024 og 3ja ára áætlun fyrir árin 2025 til 2027 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Fundargerðir til staðfestingar
2. 2310022F - Bæjarráð - 818
Fundargerðir bæjarráðs nr. 818 og 819 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman

Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson og Stefán Þór Eysteinsson

Bókun Sjálfstæðisflokksins:

Stjórnsýsluúttekt Deloitte ber þess merki að víða er þörf á úrbótum innan stjórnsýslu Fjarðabyggðar. Til að auka skilvirkni og ánægju starfsfólks Fjarðabyggðar er mikilvægt að skapa kraftmikið starfsumhverfi, auka starfsánægju og draga úr neikvæðri starfsmannaveltu. Niðurstaða stjórnsýsluúttektarinnar gefur bæjarstjórn glögga mynd af þeim veikleikum sem er innan stjórnkerfisins en jafnframt þeim tækifærum og styrkleikum sem nýta megi til að ná fram auknum árangri og bættu vinnuumhverfi. Sjálfstæðisflokkurinn í Fjarðabyggð leggur til að bæjarráð vinni tímasetta úrbótaáætlun á grunni niðurstöðu úttektarinnar með skýrri verkefnalýsingu og ábyrgð verkþátta

Elís Pétur Elísson vakti athygli á vanhæfi sínu varðandi lið 3.7. í fundargerð nr. 819 og var sá liður tekin sérstaklega til umfjöllunar.

Fundargerðir bæjarráðs nr. 818 og 819 utan liðar 3.7 í fundargerð 819 eru staðfestar með 9 greiddum atkvæðum
2.1. 2305061 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2309055 - Gjaldskrá fasteignagjalda 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2305069 - Starfs- og fjárhagsáætlun bæjarráðs 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2305048 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2305072 - Starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagsnefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2309162 - Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2305067 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2305071 - Starfs- og fjárhagsáætlun mannvirkja- og veitunefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2209031 - Yfirlýsing vegna kaupréttar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2303238 - Stöðuúttekt stjórnsýslunnar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2310091 - Bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2310101 - Samkomulag um skipan svæðisskipulagsnefndar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.13. 2308147 - Brunavarnaráætlun 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.14. 2309172 - Gjaldskrá slökkviliðs Fjarðabyggðar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.15. 2310116 - Samkomulag um rannsóknir flugslysa og alvarlegra flugatvika

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.16. 2310122 - Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga og leiðbeiningar um framkvæmd

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.17. 2310085 - Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 27. október 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.18. 2203199 - Tjaldsvæði 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.19. 2303098 - Ný heimasíða fyrir Fjarðabyggð 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.20. 2301137 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.21. 2310126 - Þátttaka og framlög sveitarfélaga til stafræns samstarfs 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.22. 2310017F - Mannvirkja- og veitunefnd - 21

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.23. 2310019F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 37

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2310030F - Bæjarráð - 819
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman

Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson og Stefán Þór Eysteinsson

Bæjarfulltrúi Elís Pétur Elísson vakti athygli á vanhæfi sínu varðandi lið 3.7. í fundargerð 819 og var sá liður tekin sérstaklega til umfjöllunar og afgreiðslu.

Fundargerðir bæjarráðs nr. 818 og 819 utan liðar 3.7 í fundargerð 819 eru staðfestar með 9 greiddum atkvæðum
3.1. 2305073 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2305047 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstunda 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2305070 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2305061 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2310177 - Bráðaviðgerðir ofanflóðamannvirkja í Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2310178 - Erindi íbúasamtaka Stöðvarfjarðar vegna tjaldsvæðis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2310047 - Erindi varðandi niðurfellingu fasteignagjalda

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.

Elís Pétur Elísson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.

Engin tók til máls

Dagskrárliður staðfestur með 8 atkvæðum
3.8. 2309243 - Landamerkjamál Stuðla

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.9. 2209031 - Yfirlýsing vegna kaupréttar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.10. 2310168 - Erindi Bj.sv.í Fjarðabyggð varðandi björgunarhunda

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.11. 2310083 - Starfshópur vegna ofanflóðavarna og skipulagsmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.12. 2306063 - Beiðni um smölun ágangsfjár í Óseyri Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.13. 2310108 - Reglur og samkomulag um íþróttahús og líkamsrækt án viðveru starfsmanns.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.14. 2310109 - Fjöldatakmörkun smærri sundlauga Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.15. 2309165 - Gjaldskrá sundlauga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.16. 2309170 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.17. 2309157 - Gjaldskrá húsnæðis grunnskóla

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.18. 2309168 - Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.19. 2309059 - Gjaldskrá félagsmiðstöðva 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.20. 2309169 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.21. 2309158 - Gjaldskrá íþróttahúsa 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.22. 2309057 - Gjaldskrá bókasafna 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.23. 2309151 - Gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.24. 2309152 - Gjaldskrá fráveitu 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.25. 2309167 - Gjaldskrá vatnsveitu 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.26. 2309161 - Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.27. 2309156 - Gjaldskrá hunda- og kattahald 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.28. 2309159 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.29. 2309099 - Gjaldskrá fjarvarmaveita 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.30. 2309172 - Gjaldskrá slökkviliðs Fjarðabyggðar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.31. 2309204 - Gjaldskrá safna í Fjarðabyggð 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.32. 2309058 - Gjaldskrá félagsheimila 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.33. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.34. 2310026F - Félagsmálanefnd - 171

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.35. 2310024F - Hafnarstjórn - 303

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.36. 2310018F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 126

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.37. 2310023F - Öldungaráð - 10

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2310024F - Hafnarstjórn - 303
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 303 frá 26. október lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu

Engin tók til máls.

Fundargerð hafnarstjórnar nr. 303 frá 26. október er staðfest með 9 greiddum atkvæðum
4.1. 2305073 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2309151 - Gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2208077 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2303153 - Lenging Strandarbryggju á Fáskrúðsfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2310073 - Erindi til Hafnarstjórnar, Höfnin á Breiðdalsvík

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.6. 2310140 - Bryggja við minningarreit SVN í Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.7. 2009216 - Rex NS 3 endurgerð og ástandsmat

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2310019F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 37
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr. 37 frá 20. október lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu

Engin tók til máls.

Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr. 37 frá 20. október er staðfest með 9 greiddum atkvæðum
5.1. 2305072 - Starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagsnefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2310115 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2309162 - Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2309156 - Gjaldskrá hunda- og kattahald 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2310018F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 126
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar nr. 126. frá 23. október lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu

Engin tók til máls.

Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar nr. 126 frá 23. október er staðfest með 9 greiddum atkvæðum
6.1. 2305047 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstunda 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.2. 2310130 - Tillaga Fjarðalistans og Framsóknarflokksins að tilfærslu félagsmiðstöðvarinnar Knellunnar.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.3. 2309169 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.4. 2309165 - Gjaldskrá sundlauga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.5. 2309161 - Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.6. 2309159 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.7. 2309158 - Gjaldskrá íþróttahúsa 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.8. 2309059 - Gjaldskrá félagsmiðstöðva 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.9. 2310110 - Sterkur Stöðvarfjörður - beiðni um lengingu opnunartíma sundlaug Stöðvarfjarðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.10. 2310109 - Fjöldatakmörkun smærri sundlauga Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.11. 2310108 - Reglur og samkomulag um íþróttahús og líkamsrækt án viðveru starfsmanns.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7. 2310017F - Mannvirkja- og veitunefnd - 21
Fundargerð mannvirkjar- og veitunefndar nr. 21 frá 18. október lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu

Engin tók til máls.

Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar nr. 21 frá 18. október er staðfest með 9 greiddum atkvæðum
7.1. 2305071 - Starfs- og fjárhagsáætlun mannvirkja- og veitunefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.2. 2203163 - Römpum upp Ísland

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.3. 2203199 - Tjaldsvæði 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.4. 2309152 - Gjaldskrá fráveitu 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.5. 2309167 - Gjaldskrá vatnsveitu 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.6. 2309155 - Gjaldskrá hitaveitu 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.7. 2309099 - Gjaldskrá fjarvarmaveita 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8. 2310026F - Félagsmálanefnd - 171
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 171 frá 25. október lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu

Engin tók til máls.

Fundargerð félagsmálanefndar nr. 171 frá 25. október er staðfest með 9 greiddum atkvæðum
8.1. 2305070 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.2. 2310023F - Öldungaráð - 10

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.3. 2301106 - Búsetukjarni og skammtímavistun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9. 2310023F - Öldungaráð - 10
Fundargerð öldungaráðs nr. 10 frá 23. október lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu

Engin tók til máls.

Fundargerð öldungaráðs nr. 10 frá 23. október er staðfest með 9 greiddum atkvæðum
9.1. 2309168 - Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.2. 2309165 - Gjaldskrá sundlauga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.3. 2309170 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.4. 2310136 - Þjónustusamningur milli Fjarðabyggðar og félaga eldri borgara

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.5. 2306007 - Forvarnir og fræðsla 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.6. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
10. 2309055 - Gjaldskrá fasteignagjalda 2024
Bæjarstjóri mælti fyrir reglum um afslætti og gjaldskrá fasteignagjalda árið 2024.

Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar gjaldskrá fasteignagjalda 2024 ásamt reglum um afslátt fyrir elli- og örorkulífeyrisþega fyrir árið 2024. Gjaldskráin og reglurnar taka gildi þann 1. janúar 2024.

Fasteignaskattur A verði 0,424 % af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur B verði 1,320 % af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur C verði 1,650 % af húsmati og lóðarhlutamati
Lóðarleiga íbúðarhúsnæðis verði 0,70 % af lóðarhlutamati.
Lóðarleiga atvinnuhúsnæðis verði 3,00 % af lóðarhlutamati.
Vatnsgjald skv. gjaldskrá 4.721 kr. á veitu og 386 kr. pr. fermetra húsnæðis.
Fráveitugjald skv. gjaldskrá 0,3232 % af húsmati.
Sorphreinsunargjald skv. gjaldskrá 43.480 kr. á heimili.
Sorpeyðingargjald skv. gjaldskrá 29.900 kr. á heimili.

Fjöldi gjalddaga verði tíu, mánaðarlega frá 1. febrúar. Eindagi fasteignagjalda er síðasti virki dagur gjalddagamánaðar.

Afsláttur til eldri borgara og örorkulífeyrisþega er framreiknaður frá fyrra ári m.v. breytingar á launavísitölu og meðalbreytingu fasteignamats íbúðarhúsnæðis.

Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson

Bókun Sjálfstæðisflokksins:

Sjálfstæðisflokkurinn í Fjarðabyggð leggst gegn óbreyttum álagningarstuðli fasteignagjalda sem leiðir af sér umtalsverða hækkun fasteignagjalda í Fjarðabyggð. Sjálfstæðisflokkurinn leggur til að sveitarfélagið taki ekki óhindrað við allri áætlaðri hækkun fasteignagjalda heldur dragi úr neikvæðum áhrifum hækkana á samborgaranna.

Gert var fundarhlé kl. 17:28 og hófst fundur aftur kl. 17:46

Bókun Framsóknar og Fjarðalista:

Núverandi meirihluti Framsóknar og Fjarðalistans hefur síðustu tvö ár lækkað álagningarhlutfall fyrir fasteignaskatt og lóðarleigu, og hefur sveitarfélagið því fjarlægst hámarksnýtingu á tekjustofninum. Tekjustofnar sveitarfélaga eru tveir, þ.e. útsvar og fasteignaskattur og þarf að fara varlega í því að draga úr tekjum sveitarfélagsins. Einnig er vert að benda á að lækkun á álagningarhlutfalli fyrir fasteignaskatt og lóðarleigu hefur einnig áhrif á úthlutun jöfnunarsjóðs á framlögum vegna jöfnunar fasteignaskattstekna og yrði því um tvöfalda lækkun að ræða. Lækkun á tekjum frá fasteignarskatti yrðu líklega til þess að auka þyrfti tekjur með öðrum leiðum til að viðhalda núverandi þjónustustigi, til að mynda með hækkun á gjaldskrám sem myndu koma verst niður á barnafólki, eldri borgurum og öryrkjum.

Bæjarstjórn samþykkir með 5 atkvæðum álagningarstuðla fasteignagjalda í gjaldskrá fasteignagjalda 2024. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Ragnar Sigurðsson, Heimir Snær Gylfason, Kristinn Þór Jónasson og Þórdís Mjöll Benediktsdóttir greiða atkvæði gegn gjaldskránni.
11. 2310108 - Reglur og samkomulag um íþróttahús og líkamsrækt án viðveru starfsmanns.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.

Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar drögum að reglum um afnot af líkamsræktaraðstöðu utan reglulegrar viðveru starfsmanna í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði ásamt drögum að samkomulagi um umsjón og afnot af íþróttahúsum utan reglulegrar viðverðu starfsmanns og yfirlýsingu hlutaðeigandi um afnot af líkamsrækt.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn staðestir með 9 atkvæðum reglurnar ásamt samkomulagi og yfirlýsingu.
Minnisblað - Reglur og samkomulag um íþróttahús og líkamsrækt án viðveru starfsmanns..pdf
12. 2310101 - Samkomulag um skipan svæðisskipulagsnefndar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir skipan svæðisskipulagsnefndar.

Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar samkomulagi um skipan svæðisskipulagsnefndar Austurlands sem byggir á því að fulltrúar í stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi skipa svæðisskipulagsnefnd.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum samkomulag um skipan svæðisskipulagsnefndar Austurlands.
Samkomulag um skipan svæðisskipulagsnefndar.pdf
13. 2308147 - Brunavarnaráætlun 2023 - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir brunavarnaráætlun Fjarðabyggðar.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar drögum að brunavarnaráætlun Fjarðabyggðar.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa brunvarnaráætlun Fjarðabyggðar til síðar umræðu.
Brunavarnaráætlun 2023 - Minnsblað við fyrri umræðu.pdf
14. 2310091 - Bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir máli.
Vísað frá bæjarráði til kynningar bæjarstjórnar erindi Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga.

Erindið er fram lagt og kynnt.

Til máls tóku Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Elís Pétur Elísson, Heimir Snær Gylfason, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, Kristinn Þór Jónasson. og Birgir Jónsson.

Bókun Sjálfstæðisflokksins:

Sjálfstæðisflokkurinn í Fjarðabyggð hefur áhyggjur af rekstri og skuldastöðu sveitarfélagsins. Skuldir sveitarfélagsins hafa hækkað og rekstrarafkoman versnað. Athugasemdir Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga bera þess glöggt merki en þar kemur fram að sveitarfélagið uppfyllir ekki lágmarksviðmið eftirlitsnefndar vegna reksturs A-hluta samkvæmt ársreikningi sveitarfélagsins fyrir árið 2022. Í bréfi eftirlitsnefndarinnar kemur fram að rekstarniðurstaðan hafi verið neikvæð um 5% og framlegðin langt undir lágmarksviðmiðum. Nokkuð ljóst þykir að sveitarfélagið mun ekki ná tilsettu lágmarksviðmiðum varðandi framlegð í ársreikningi fyrir núgildandi ár. Skuldir A- hluta hafa vaxið jafnt og þétt ár frá ári úr 8,3 milljarði króna í ársreikningi 2017 í 11 milljarða króna í ársreikningi 2022 og gefur útgönguspá sveitarfélagsins til kynna að sú tala muni áfram hækka í ársreikningi 2023. Sjálfstæðisflokkurinn áréttar að mikilvægt er að taka skilaboðum eftirlitsnefndarinnar alvarlega og snúa vörn í sókn með stefnu og aðgerðaáætlun til að styrkja rekstur sveitarfélagsins.

Bókun Framsóknar og Fjarðalista:
Þegar fjármál sveitarfélagsins eru rædd er nauðsynlegt að það sé gert á grunni réttra upplýsinga og að framsetning þeirra sé í takt við raunveruleikann. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011, skal skuldaviðmið fyrir A B hluta ekki vera hærra en 150% af reglulegum tekjum. Gert er ráð fyrir að skuldaviðmið samstæðu A og B hluta, eins og það er skilgreint í sveitarstjórnarlögum og í reglugerð nr. 502/2012, lækki frá um 90% í árslok 2021 í um 59% í árslok 2027. Skuldaviðmið A hlutans lækkar frá um 115% í árslok 2022 niður í um 88% árið 2027. Samhliða lækkun á skuldaviðmiðum er gert ráð fyrir því að framlegðin í samstæðunni verði um 16% og að hún verði um 9,9% í A hluta á sama tíma. Gert er ráð fyrir að langtímalán við lánastofnanir lækki frá árinu 2022 úr rúmum 5,3 milljörðum króna niður í 4,3 milljarða króna í árslok 2027 á verðlagi hvers árs. Það er þó alveg ljóst að rekstur sveitarfélagsins, og sveitarfélaga almennt, við núverandi aðstæður er þungur og nauðsynlegt að sýna áfram aðhald í rekstri. Sú fjárhagsáætlunarvinna sem unnin hefur verið á síðustu mánuðum ber þess einmitt merki og það ljóst að áfram þarf að straumlínulaga reksturinn með það fyrir augum að bæta þá þjónustu sem boðið er upp á í sveitarfélaginu í heild sinni.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:38 

Til bakaPrenta