| |
1. 2303428 - Vallavinnusamningur 2023-2025 | Formenn KFA og FHL mættu á fund með íþrótta- og tómstundanefnd til að ræða um framtíð vallarvinnusamnings Fjarðabyggðar við meistaraflokka knattspyrnunnar. Nefndin óskar eftir að deildarstjóri vinni þetta áfram hratt og boði til annars fundar með nefndinni miðvikudaginn 5.4.2023 klukkan 16:15 | | |
|
2. 2301084 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar vor 2023 | Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar yfirfarin og samþykkt. | | |
|
3. 2303407 - Breyting á verðskrá vegna gufubaðsklúbba í sundlaugum Fjarðabyggðar | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir þessa breytingar að allir klúbbar borgi 8.000 hvert skipti óháð tíma. Nefndin vísar til bæjarráðs til samþykktar. | | |
|
4. 2303410 - Aflraunamótið Víkingurinn | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir beiðni Aflraunamótsins Víkingsins um styrk uppá 150.000 krónur. | | |
|
5. 2303418 - Stuðningur við nemendur í einkaþjálfun í líkamsræktum Fjarðabyggðar | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir beiðni þess efnis að nemendur sem eru að læra einkaþjálfun fái stuðning Fjarðabyggðar í formi skiptakorti til að sinna náminu sínu.
| | |
|
6. 2109174 - Barnvænt sveitarfélag 2021-2022 | Niðurstöður ungmennaráðs kynntar fyrir íþrótta- og tómstundanefnd. | | |
|