Til bakaPrenta
Fjölskyldunefnd - 28

Haldinn í Búðareyri 2 fundarherbergi 2,
10.03.2025 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Pálína Margeirsdóttir varaformaður, Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson formaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir , Magnús Árni Gunnarsson .
Fundargerð ritaði: Laufey Þórðardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2503044 - Úthlutun kennslutíma til grunnskóla 2025
Fjölskyldunefnd samþykkir tillögu að úthlutun kennslutíma til grunnskóla Fjarðabyggðar 2025-2026 ásamt breytingu á úthlutunarlíkani Fjarðabyggðar í samræmi við umræður á fundinum.
 
Gestir
Bergey Stefánsdóttir - 00:00
Karen M Ragnarsdóttir - 00:00
2. 2502223 - Samkennsla Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjölskyldunefnd Fjarðabyggðar samþykkir tillögur um að breyta kennslufyrirkomulagi í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla með því að seinka skólabyrjun til Kl: 08:30 alla virka daga. Nefndin samþykkir einnig að samkennsla fari fram þannig að kennt verði 3 daga á öðrum staðnum og 2 daga á hinum.
 
Gestir
Karen M Ragnarsdóttir - 00:00
Bergey Stefánsdóttir - 00:00
3. 2502177 - Samþætting í þágu farsældar barna kynning
Fjölskyldunefnd þakkar Bergeyju Stefánsdóttur greinagóðu kynning á samþættingu í þágu farsældar barna og innleiðingu í Fjarðabyggð
 
Gestir
Karen M Ragnarsdóttir - 00:00
Bergey Stefánsdóttir - 00:00
4. 2404044 - Skólafrístund
Fjölskyldunefnd samþykkir tillögur um að hefja yfirfærslu á skólafrístund Fjarðabyggðar haustið 2025 verði yfirfærslunni haldið áfram í samræmi við fyrri ákvarðanir Íþrótta- og tómstundanefndar.
 
Gestir
Karen M Ragnarsdóttir - 00:00
5. 2409146 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2025
Vísað frá bæjarráði til kynningar í fjölskyldunefnd breytingar á gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir.
Breyting á gjaldskrá íþróttahúsa vegna stórviðburða.pdf
7. 2311096 - Skýrsla stjórnenda - félagsþjónusta og barnavernd
Stjórnandi kynnti stöðu mála hjá barnavernd og félagsþjónustu Fjarðabyggðar.
Fundargerð
8. 2502015F - Fjölmenningarráð - 1
Fundargerð fjölmenningaráðs lögð fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til bakaPrenta