Til bakaPrenta
Félagsmálanefnd - 171

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
25.10.2023 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir formaður, Þórhallur Árnason varaformaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Barbara Izabela Kubielas aðalmaður, Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Inga Rún Beck Sigfúsdóttir embættismaður, Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir .
Fundargerð ritaði: Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir, Stjórnandi félagsþjónustu


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2305070 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024
Félagsmálanefnd samþykkir að fela sviðsstjóra áframhaldandi vinnu við starfsáætlun í samræmi við umræður á fundinum.
3. 2301106 - Búsetukjarni og skammtímavistun
Staða mála í tengslum við búsetukjarna og skammtímavistun lagt fram til kynningar.
Fundargerð
2. 2310023F - Öldungaráð - 10
Fundargerð 10. fundar Öldungaráðs lögð fram til kynningar.
2.1. 2309168 - Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2024
2.2. 2309165 - Gjaldskrá sundlauga 2024
2.3. 2309170 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik
2.4. 2310136 - Þjónustusamningur milli Fjarðabyggðar og félaga eldri borgara
2.5. 2306007 - Forvarnir og fræðsla 2023
2.6. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30 

Til bakaPrenta