Til bakaPrenta
Bæjarráð - 867

Haldinn í Molanum fundarherbergi 5,
14.10.2024 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Ragnar Sigurðsson formaður, Birgir Jónsson varamaður, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2410042 - Formlegt erindi til bæjarráðs frá 4.bekk
Formlegt bréf frá fjórða bekk Grunnskóla Reyðarfjarðar vegna sundlaugar á Reyðarfirði.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að svara erindi frá fjórða bekk.
 
Gestir
Deildarstjóri fjármálasviðs - 00:00
Fjármálastjóri - 00:00
2. 2410032 - Fjárbeiðni 2024
Vísað frá stjórn menningarstofu til afgreiðslu bæjarráðs og fjárhagsáætlunarvinnu 2025 viðbótarframlag sem stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga óskar eftir fyrir árið 2025.
Bæjarráð samþykkir að veita viðbótarframlag vegna ársins 2024 en vísar viðbótarframlagi fyrir árið 2025 til umfjöllunar við fjárhagsáætlunargerð næsta árs.
Fjárbeiðni 2024-Héraðsskjalasafn-sign-Fjarðabyggð.pdf
 
Gestir
Deildarstjóri fjármálasviðs - 00:00
Fjármálastjóri - 00:00
3. 2402019 - Erindi varðandi styrk til fornleifarannsókna í Stöðvarfirði
Framlagður tölvupóstur frá Félagi um fornleifarannsóknir á Stöðvarfirði þar sem óskað er eftir styrk til rannsókna að Stöð.Í fjárhagsáætlun ársins 2025 er gert ráð fyrir styrk til áframhaldandi rannsókna.
Bæjarráð vísar erindi til stjórnar menningarstofu.
Tölvupóstur um styrk til fornleifarannsókna.pdf
 
Gestir
Fjármálastjóri - 00:00
Deildarstjóri fjármálasviðs - 00:00
4. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA
Vísað frá fjölskyldunefnd til bæjarráðs tillögu um breytingu á stuðningsþjónustu vegna þrifa og mat á þörf einstaklinga fyrir þjónustu. Tillagan gerir ráð fyrir að íbúar sem einungis sækja um þrifaþjónustu og þarfnast ekki almennrar stuðningsþjónustu verði beint til þrifaþjónustufyrirtækja. Breytingar þessar taka gildi um áramót.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti tillöguna og felur sviðsstjóra að útfæra breytingar á reglum.
Stuðningsþjónusta eða þrifaþjónusta?.pdf
 
Gestir
Fjármálastjóri - 00:00
Deildarstjóri fjármálasviðs - 00:00
5. 2309099 - Gjaldskrá fjarvarmaveita 2024
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar fyrir fjarvarmaveitur árið 2024.
Bæjarráð samþykkir tillögu að breytingu gjaldskrár fjarvarmaveitu fyrir árið 2024 og tekur breytingin gildi frá 1. nóvember 2024.
 
Gestir
Fjármálastjóri - 00:00
Deildarstjóri fjármálasviðs - 00:00
6. 2409256 - Umsókn um lóð Búðarmelur 1
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs umsókn um lóðina Búðarmel 1 á Reyðarfirði.
Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni.
LB undirritað af byggingarfulltrúa.pdf
7. 2409255 - Umsókn um lóð Miðdalur 18-20
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs umsókn um lóðina Miðdal 18 til 20.
Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni.
735 Miðdalur 18-20 LB.pdf
8. 2402163 - Þjóðlendumál kröfur óbyggðanefndar eyjar og sker
Framlagður til kynningar tölvupóstur um Þjóðlendumál: eyjar og sker en tilkynning þessi er send fjölmiðlum, sveitarfélögum sem liggja að sjó og lögmönnum o.fl. sem hafa haft samband við óbyggðanefnd vegna málsmeðferðarinnar.
póstur frá Óbyggðanefnd.pdf
13. 2011203 - Stjórnkerfisnefnd 2020-2024
Fjallað um stjórnkerfi
Fundargerðir til staðfestingar
9. 2410006F - Stjórn menningarstofu - 10
Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð stjórnar menningarstofu frá 7. október.
9.1. 2404223 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu 2025
9.2. 2409157 - Gjaldskrá safna í Fjarðabyggð 2025 2026
9.3. 2410027 - Uppbyggingarsjóður 2024 - umsóknir og styrkveitingar
9.4. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins
9.5. 2410032 - Fjárbeiðni 2024
9.6. 2402237 - Starfsemi og þjónusta safna Fjarðabyggðar sumarið 2024
10. 2410003F - Fjölskyldunefnd - 14
Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð fjölskyldunefndar frá 7. október.
10.1. 2409167 - Gjaldskrá grunnskóla 2025
10.2. 2409163 - Gjaldskrá tónlistarskóla 2025
10.3. 2409162 - Gjaldskrá sundlauga 2025
10.4. 2409161 - Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2025
10.5. 2409156 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2025
10.6. 2409153 - Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2025
10.7. 2409151 - Gjaldskrá leikskóla 2025
10.8. 2409147 - Gjaldskrá íþróttahúsa 2025
10.9. 2409169 - Gjaldskrá þjónustu stuðningsfjölskyldna við fötluð börn 2025
10.10. 2409146 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2025
10.11. 2409136 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2025
10.12. 2409135 - Gjaldskrá frístundaheimila 2025
10.13. 2409130 - Gjaldskrá félagsmiðstöðva 2025
10.14. 2409125 - Gjaldskrá bókasafna 2025
10.15. 2409177 - Nægjusamur nóvember
10.16. 2409191 - Málþing geðheilbrigðismála
10.17. 2409199 - Ívilnanaheimildir Menntasjóðs námsmanna
10.18. 2409021 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2025
10.19. 2004159 - Fjölþætt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa
10.20. 2306119 - Stuðningsþjónusta Fjarðabyggðar
10.21. 2410030 - Drög að reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk
10.22. 2404222 - Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025
10.23. 2403089 - Trúnaðarmál - Fyrirspurn vegna kaup á líkamsræktar Reyðafjarðar
11. 2410008F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 18
Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 8. október.
11.1. 2409256 - Umsókn um lóð Búðarmelur 1
11.2. 2409255 - Umsókn um lóð Miðdalur 18-20
11.3. 2409152 - Umsókn um lóðir fyrir dreifistöðvar fyrir hraðhleðslustöðvar
11.4. 2409137 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda 2025
11.5. 2409159 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála 2025
11.6. 2409143 - Gjaldskrá hunda- og kattahald 2025
11.7. 2409168 - Gjaldskrá vatnsveitu 2025
11.8. 2409166 - Gjaldskrá rafhleðslustöðva 2025
11.9. 2409154 - Gjaldskrá ljósleiðaraheimtauga í dreifbýli Fjarðabyggðar 2025
11.10. 2409155 - Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs 2025
11.11. 2409142 - Gjaldskrá hitaveitu 2025
11.12. 2409133 - Gjaldskrá fráveitu 2025
11.13. 2309099 - Gjaldskrá fjarvarmaveita 2024
11.14. 2409225 - Stafrænt byggingarleyfi
11.15. 2410046 - Framkvæmdaleyfi stækkun á framkvæmdasvæði Nes- og bakkagil
12. 2410007F - Hafnarstjórn - 317
Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð hafnarstjórnar frá 7. október.
12.1. 2404220 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2025
12.2. 2409131 - Gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna 2025
12.3. 2409124 - Ósk um stækkun lóðar
12.4. 2409108 - Erindi til Bæjarráðs vegna Sólvellir Breiðdalsvík, athafnasvæði
12.5. 2409069 - Varðandi afnám tollfrelsis skemmtiferðaskipa
12.6. 2401111 - Hafnasambandsþing 2024
12.7. 2108124 - Grænn orkugarður á Reyðarfirði
12.8. 2311168 - Lagarlíf 2024
12.9. 2410022 - Sjávarútvegsráðstefnan 2024
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30 

Til bakaPrenta