Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 120

Haldinn í Búðareyri 2 fundarherbergi 2,
05.06.2023 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Arndís Bára Pétursdóttir formaður, Jón Kristinn Arngrímsson varaformaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Kristinn Magnússon aðalmaður, Ingunn Eir Andrésdóttir varamaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Magnús Árni Gunnarsson embættismaður, Eyrún Inga Gunnarsdóttir embættismaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Snorri Styrkársson .
Fundargerð ritaði: Magnús Árni Gunnarsson, Deildarstjóri íþróttamála- og íþróttamannvirkja


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2210143 - Samskiptastefna 2022-2026
Íþrótta- og tómstundanefnd óskar eftir umsögn forstöðumanna íþróttamannvirkja og félagsmiðstöðva. Frekari umræðu frestað.
Stefna innri samskipti_FJB 2023.pdf
Vefstefna Fjarðabyggðar.pdf
Samskiptastefna Fjarðabyggðar.pdf
2. 2305047 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstunda 2024
Kynnt voru drög að starfsáætlun íþrótta- og tómstunda fyrir árið 2024
3. 2306007 - Forvarnir og fræðsla 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir fyrir sitt leyti að unnið verður að nýrri forvarnaráætlun Fjarðabyggðar.
Forvarnaráætlun.pdf
Forvarnaraetlun_2002.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til bakaPrenta