Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 393

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
06.03.2025 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Pálína Margeirsdóttir varamaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2502017F - Bæjarráð - 884
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku Ragnar Sigurðsson og Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 24. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2410169 - Samskiptastefna FJB - Aton

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2408127 - Veikindalaun 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2502119 - Ráðningakerfið Alfreð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 1711145 - Reglur um menningarstyrki

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2502025 - Kauptilboð í Strandgötu 39 Eskifirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2501216 - Umsókn um styrk til hátíðarinnar BigJump

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2502147 - Unglingalandsmót UMFÍ á Egilstöðum 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2502186 - Tilkynning vinnustöðvun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2502107 - Landsþings sambandsins 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2502158 - Frumvarp um jöfnunarsjóð - umsagnarbeiðni fyrir bæjarráð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.11. 2502159 - Umsagnarbeiðni mat á fjárhagslegum áhrifum á sveitarfélög

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.12. 2502008F - Fjölskyldunefnd - 26

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.13. 2502011F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 26

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.14. 2502010F - Stjórn menningarstofu - 14

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.15. 2501010F - Ungmennaráð - 17

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.16. 2502001F - Ungmennaráð - 18

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.17. 2501019F - Öldungaráð - 15

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2502021F - Bæjarráð - 885
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 3. mars staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2502013 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2502226 - Upplýsingatæknimál - vaktin.com innleiðing

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2502133 - Reglur Fjarðabyggðar um aðkomu félagsþjónustu að heimilisofbeldismálum í samstarfi við lögreglu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2409146 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2502158 - Frumvarp um jöfnunarsjóð - umsagnarbeiðni fyrir bæjarráð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2212078 - Framlög til stjórnmálaflokka

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2502192 - Umsókn um lóð Litlagerði 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2502235 - Málþing um snjóflóð og samfélög 5.-6. maí 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2502207 - Fjarskiptaáætlun Austurlands 2024-2025 - úttekt á stöðu fjarskiptamála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2502038 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2502102 - Fundargerðir Austurbrúar og SSA 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2502016F - Fjölskyldunefnd - 27

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.13. 2502020F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 27

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2502011F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 26
Fundargerðir skipulags- og framkvæmdanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 19. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2502129 - Grunnskólinn á Reyðarfirði, klæðning og gluggar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2401199 - Aðalskipulag breyting tjaldsvæði Eskifirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2501005 - Óv.dsk breyting á miðbæjarskipulagi Neskaupstaðar Egilsbraut 22 og Egilsbraut 26

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2502141 - Framkvæmdaleyfi landmótun Digranesvegur, Mjóeyrarhöfn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2502057 - Framkvæmdaleyfi vegna lagningar ljósleiðara Norðfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2502056 - Framkvæmdaleyfi vegna lagningar ljósleiðara Breiðdalsvík

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2502055 - Framkvæmdaleyfi vegna lagningar ljósleiðara Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.8. 2009034 - Ofanflóðavarnir Nes- og Bakkagil Norðfjörður

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.9. 2502054 - Framkvæmdaleyfi vegna lagningar ljósleiðara Fáskrúðsfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.10. 2302213 - Samningur við Skógræktarfélag Reyðarfjarðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.11. 2212113 - Fundaáætlun SFN 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2502020F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 27
Fundargerðir skipulags- og framkvæmdanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar 27. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2502189 - Byggingarleyfi Kirkjubólseyri 12

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2502192 - Umsókn um lóð Litlagerði 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2502199 - Umsókn um stöðuleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2502155 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2502008F - Fjölskyldunefnd - 26
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 17. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 2501074 - Skólabreytingar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2502009 - Sameiginlegir páskapassar Oddsskarðs og Stafdals

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2502062 - Frsístundakerfið Vala

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2404044 - Skólafrístund

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2501010F - Ungmennaráð - 17

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 2501019F - Öldungaráð - 15

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.7. 2502001F - Ungmennaráð - 18

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2502016F - Fjölskyldunefnd - 27
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 26. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
6.1. 2501144 - Skóladagatöl 2025-2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.2. 2502006 - Ungmennaráð - Símareglur í skólum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.3. 2502019 - Ungmennaráð - Áhyggjur Ungmennaráðs vegna stöðu kennara og nemenda í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.4. 2502187 - Kynning á skólaþjónustu Fjarðabyggðar í nýju lagaumhverfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.5. 2502133 - Reglur Fjarðabyggðar um aðkomu félagsþjónustu að heimilisofbeldismálum í samstarfi við lögreglu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.6. 2004159 - Fjölþætt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.7. 2411165 - Fjölmenningaráð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7. 2502010F - Stjórn menningarstofu - 14
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 17. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
7.1. 2502111 - Umsóknir um styrki til menningarmála 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.2. 1711145 - Reglur um menningarstyrki

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.3. 2502008 - Beiðni um fjárstuðning 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.4. 2501216 - Umsókn um styrk til hátíðarinnar BigJump

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.5. 2211104 - Þórsmörk - leigusamningur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8. 2501010F - Ungmennaráð - 17
Fundargerðir ungmennaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir og Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð ungmennaráðs frá 15. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
9. 2502001F - Ungmennaráð - 18
Fundargerðir ungmennaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð ungmennaráðs frá 12. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
10. 2501019F - Öldungaráð - 15
Enginn tók til máls.
Fundargerð öldungaráðs frá 15. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
10.1. 2409187 - Starfsreglur öldungaráðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.2. 2206067 - Janusarverkefnið 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.3. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.4. 2411169 - Starfsáætlun öldungaráðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.5. 2501192 - Kynning á netsvindlum fyrir öldungaráð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
11. 2401199 - Aðalskipulag breyting tjaldsvæði Eskifirði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir skiplags- og matslýsingu.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að skipulags- og matslýsing vegna breytinga á aðal- og deiliskipulagi Dals á Eskifirði. Breytingin felur í sér að verið er að færa reit fyrir tjaldsvæði neðan Dalbrautar ofan Dalbrautar utan við bæinn Eskifjörð. Með því stækkar fyrirhugað svæði fyrir nýtt deiliskipulag íbúðarsvæðis í dalnum á Eskifirði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum skipulags- og matslýsingu vegna breytinga á aðal- og deiliskipulagi í Dal á Eskifirði.
A1693-001-U01 Tjaldsvæði og íbúðarbyggð á Eskifirði - lýsing.pdf
12. 1711145 - Reglur um menningarstyrki
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar drögum að uppfærðum reglum um menningarstyrki Fjarðabyggðar sem taka ekki efnislegum breytingum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum uppfærðar reglur um menningarstyrki.
13. 2502133 - Reglur Fjarðabyggðar um aðkomu félagsþjónustu að heimilisofbeldismálum í samstarfi við lögreglu
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar drögum að nýjum reglum um aðkomu félagsþjónustu að heimilisofbeldismálum í samstarfi við lögreglu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglur um aðkomu félagsþjónustu að heimilisofbeldismálum.
Minnisblað.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:27 

Til bakaPrenta