Til bakaPrenta
Öldungaráð - 8

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
26.01.2023 og hófst hann kl. 14:30
Fundinn sátu: Arndís Bára Pétursdóttir aðalmaður, Ólafur Helgi Gunnarsson aðalmaður, Jórunn Bjarnadóttir aðalmaður, Hlíf Bryndís Herbjörnsdóttir aðalmaður, Árni Þórhallur Helgason aðalmaður, Þórarinn Viðfjörð Guðnason aðalmaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Rósa Dröfn Pálsdóttir .
Fundargerð ritaði: Rósa Dröfn Pálsdóttir, Forstöðumaður stuðnings og heimaþjónustu


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1610001 - Öldungaráð
Kosinn formaður Öldungaráðs er Arndís Bára Pétursdóttir.
Kosinn varaformaður Öldungaráðs er Árni Þórhallur Helgason.
2. 2006145 - Hafnargjöld fyrir eldri borgara
Erindi Gunnars Geirs Kristjánssonar er varðar hafnargjöld eldri borgara í Fjarðabyggð. Öldungaráð vísaði málinu til hafnarstjórnar með beiðni um að afstaða yrði tekin til málsins. Hafnarstjórn tók málið fyrir á 274.fundi sínum. Hafnarstjórn hefur áður fjallað um erindi sem þetta og hefur ekki orðið við erindunum þar sem það fellur ekki undir reglur hafnarsjóðs.
3. 2205271 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023 - 2026
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023-2026 er frestað til næsta fundar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30 

Til bakaPrenta