Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 289

Haldinn í fjarfundi vegna COVID19,
02.04.2020 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Pálína Margeirsdóttir aðalmaður, Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður, Sigurður Ólafsson aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður, Einar Már Sigurðarson aðalmaður, Heimir Snær Gylfason varamaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður, Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Stefán Aspar Stefánsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, 


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2003016F - Bæjarráð - 655
Fundargerðir bæjarráðs lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Ragnar Sigurðsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 23. mars sl. staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2001126 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2019 - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2003120 - Endurskoðun á ráðstöfun og meðferð 5,3% atvinnu- og byggðakvóta

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2003111 - Auglýsing samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2003122 - Viðspyrna af hálfu sveitarfélaga fyrir íslenskt atvinnulíf

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2003096 - Þjónustusamningur milli Safnastofnun Fj. og Myndlistarsafn Tryggva

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 1911133 - Slit félagsins Sjóminja- og smiðjuminjasafn Jósafats Hinrikssonar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2003097 - Tilkynning um slit á Safnaráði Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 1909149 - Vottun gervigrass í Fjarðabyggðarhöllinni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 1903195 - Krafa um bætur - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2003014F - Safnanefnd - 14

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2003011F - Framkvæmdaráð hjúkrunarheimilanna - 16

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2003019F - Bæjarráð - 656
Fundargerðir bæjarráðs lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 30. mars sl. staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2001126 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2019 - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2001149 - Framkvæmda- og viðhaldsáætlun 2020 - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 1903142 - Eftirlit með fjármálastjórn sveitarfélaga og fjármálum - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2003122 - Viðspyrna af hálfu sveitarfélaga fyrir íslenskt atvinnulíf

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2003146 - Bændur á Austurlandi - Covid 19

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2002036 - Skipulag fjölskyldusviðs 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2003105 - 735 Ystidalur 6-8 - Umsókn um lóð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 1811177 - Eignir Eskju við Strandgötu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2003018F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 255

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2003129 - Barnaverndarfundargerðir 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2003018F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 255
Enginn tók til máls.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 23. staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2002134 - Bráðabrigðayfirlit fyrstu vatnaáætlunar fyrir Ísland

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2002003 - Aðgerðir 2020 - lausafjármunir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2001149 - Framkvæmda- og viðhaldsáætlun 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2002143 - Eskifjarðarvöllur - uppbygging og staða

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 1909149 - Vottun gervigrass í Fjarðabyggðarhöllinni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2003085 - Útikörfuboltavöllur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 1908026 - 735 Dalbraut 4 - Stjórnsýslukæra vegna samþykktar byggingaráforma

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.8. 2002042 - 740 Miðstræti 18 - umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.9. 2001012 - 750 Skólavegur 82 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.10. 2003112 - Leirubakki 4 - Umsókn um byggingarleyfi, frystigeymsla

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.11. 2003105 - 735 Ystidalur 6-8 - Umsókn um lóð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.12. 2001113 - 740 Urðarbotnar - Umsókn um stöðuleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.13. 2003091 - Eskifjarðarhöfn - stækkun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2003011F - Framkvæmdaráð hjúkrunarheimilanna - 16
Við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar vék Ragnar Sigurðsson af fundi.
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð framkvæmdaráðs hjúkrunarheimila frá 18. mars sl. staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2003087 - Rekstur hjúkrunarheimila og Covid 19

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2003088 - Viðbragðsáætlanir hjúkrunarheimilanna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2003089 - Bréf SFV til heilbrigðisráðherra vegna samdráttar hjúkrunarheimila í kjölfar Covid 19

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2003014F - Safnanefnd - 14
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð safnanefndar frá 17. mars sl. staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 2002106 - Reglugerð um rekstur héraðsskjalasafns

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2002096 - Sala á Búðarvegi 8 - Templarinn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2002186 - Fundagerðir Héraðsskjalasafns Austurlands 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2003096 - Þjónustusamningur milli Safnastofnun Fj. og Myndlistarsafn Tryggva

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2003097 - Tilkynning um slit á Safnaráði Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 1911133 - Slit félagsins Sjóminja- og smiðjuminjasafn Jósafats Hinrikssonar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.7. 1812130 - Fyrirhuguð uppbygging Íslenska stríðsárasafnsins.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.8. 1806162 - Stjórn Sjóminjasafns Austurlands.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2003129 - Barnaverndarfundargerðir 2020
Enginn tók til máls.
Fundargerðir barnaverndarnefndar frá 20. febrúar og 12. mars sl. staðfestar með 9 atkvæðum.
Almenn mál 2
7. 2003111 - Auglýsing ákvörðunar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga
Forseti mælti fyrir fyrirkomulagi fjarfunda.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar ákvörðun bæjarráðs um að fundir bæjarstjórnar, nefndar- og ráða verði haldnir sem fjarfundir á meðan samkomubann stjórnvalda er í gildi og að unnið verði eftir leiðbeiningum Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna fjarfunda hjá sveitarfélögum. Vert er að taka fram að nú þegar hafa verið haldnir slíkir fundir hjá bæjarstjórn og nefndum sveitarfélagsins með vísan til auglýsingar um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011. frá 18. mars sl.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að fjarfundir verði haldnir með vísan til auglýsingar ráðherra.
B_nr_1140_2013.pdf
Fjarfundir-leidbeiningar.pdf
Ákv. SRN 18.3.2020.pdf
8. 1903142 - Eftirlit með fjármálastjórn sveitarfélaga og fjármálum.
Forseti mælti fyrir svari til Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar beiðni Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga um upplýsingar um fjárfestingarverkefni á árinu 2019. Framlagt er minnisblað fjármálstjóra ásamt yfirliti yfir fjárfestingarverkefni ársins 2019.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum minnisblað ásamt framlögðu yfirliti og felur bæjarstjóra afgreiðslu þess.
Almennt eftirlit með því að fjármál séu í samræmi við lög.pdf
9. 2003122 - Viðspyrna af hálfu sveitarfélaga fyrir íslenskt atvinnulíf
Forseti mælti fyrir aðgerðum Fjarðabyggðar vegna faraldurs COVID 19
Vísað frá bæjarráði til bæjarstjórnar tillögum að fyrstu aðgerðum sveitarfélagsins til viðspyrnu fyrir samfélagið vegna COVID-19 faraldursins. Aðgerðir fjalla um leiðréttingu gjalda vegna skerðingar á þjónustu samkvæmt nánari skilgreiningu og inneignir á kortum framlengjast vegna lokunar. Reikningar vegna þjónustu verða sendir út eftirá. Þá fær fjármálastjóri heimild til fresta gjalddögum fasteignagjalda á þessu ári fyrir fyrirtæki og einstaklinga sem þess munu óska. Nefndum og starfsmönnum er falið að vinna að útfærslu á eflingu menningar í sveitarfélaginu, samráð verði við ferðaþjónustuna um markaðsátak og samráð við íþrótta- og tómstundafélög um stöðu mála. Jafnframt verður farið yfir framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins með flýtingu í huga þegar veirufaraldurinn hefur gengið yfir. Staða þjónustugreina í sveitarfélaginu verði metin og hugað að því hvernig hægt sé að styðja við bakið á þeim greinum í Fjarðabyggð. Unnið verður áfram að bættum hag samfélagsins í Fjarðabyggð á næstu vikum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögur bæjarráðs.
SIS.kynning_vidspyrna-fyrir-islenskt-atvinnulif.pdf
Viðspyrna af hálfu sveitarfélaga.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:-1 

Til bakaPrenta