Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 382

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
19.09.2024 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Birgir Jónsson aðalmaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar, Arndís Bára Pétursdóttir varamaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Þórður Vilberg Guðmundsson, forstöðumaður stjórnsýslu- og upplýsingamála


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2409007F - Bæjarráð - 862
Fundargerðir bæjarráðs nr. 862 og 863 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku:Ragnar Sigurðsson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, Jón Björn Hákonarson og Arndís Bára Pétursdóttir.

Fundargerð bæjarráðs frá 9. september staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2404224 - Starfs- og fjárhagsáætlun bæjarráðs 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2409041 - Áhrif kjarasamninga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2408127 - Veikindalaun 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2409042 - Vinnustaðagreining 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2409006 - Kvörtun vegna úrskurðar dómsmálaráðuneytis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2306063 - Beiðni um smölun ágangsfjár í Óseyri Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2407007 - Ágangsfé í landi Áreyja

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2409033 - Byggðakvóti Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2303098 - Ný heimasíða fyrir Fjarðabyggð 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2404200 - Málefni Sköpunarmiðstöðvar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.11. 2409063 - Auglýsing starfs slökkvliðsstjóra

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.12. 2407009 - Tilboð um styrk til að ljúka lagningu ljósleiðara

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.13. 2409036 - Haustþing SSA 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.14. 2404082 - Uppsetning á póstboxi á Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.15. 2403087 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.16. 2408017F - Hafnarstjórn - 315

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.17. 2409003F - Stjórn menningarstofu - 7

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2409014F - Bæjarráð - 863
Fundargerðir bæjarráðs nr. 862 og 863 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku:Ragnar Sigurðsson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, Jón Björn Hákonarson og Arndís Bára Pétursdóttir.

Fundargerð bæjarráðs frá 16. september staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2408121 - Fjárhagsáætlun 2024 - viðauki 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2409078 - Samkomulag um samstarf vegna leigíbúða í búsetukjarna Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2408052 - Trappa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2406138 - Þarfagreining vegna húsnæðisuppbyggingar fyrir 60

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2409108 - Erindi til Bæjarráðs vegna Sólvellir Breiðdalsvík, athafnasvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2409073 - Stjórnsýslukæra vegna ágangsfjár í landi Áreyja

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2306063 - Beiðni um smölun ágangsfjár í Óseyri Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2408071 - Stofna lóð Austurvegur 31

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2409101 - Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2409071 - Ályktanir aðalfundar NAUST 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2309094 - Sorphirða - Tæming íláta

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2403087 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.13. 2409002F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 15

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.14. 2409001F - Fjölskyldunefnd - 11

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.15. 2409009F - Stjórn menningarstofu - 8

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.16. 2404014F - Starfshópur um nýtingu mannvirkja í rekstri Fjarðabyggðar - 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.17. 2404029F - Starfshópur um nýtingu mannvirkja í rekstri Fjarðabyggðar - 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.18. 2405018F - Starfshópur um nýtingu mannvirkja í rekstri Fjarðabyggðar - 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.19. 2405023F - Starfshópur um nýtingu mannvirkja í rekstri Fjarðabyggðar - 4

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.20. 2405024F - Starfshópur um nýtingu mannvirkja í rekstri Fjarðabyggðar - 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.21. 2408005F - Starfshópur um nýtingu mannvirkja í rekstri Fjarðabyggðar - 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.22. 2406017F - Starfshópur um breytingar í leikskólum - 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.23. 2409012F - Starfshópur um breytingar í leikskólum - 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.24. 2406018F - Rýnihópur um breytingar í grunnskólum - 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.25. 2409013F - Rýnihópur um breytingar í grunnskólum - 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2409002F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 15
Fundargerð 15. fundar skipulags- og framkvæmdanefndar tekin til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.

Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 11. september staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2409074 - Erindi HAUST

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2301057 - Eignarsjóður 735 Grunnskólinn Eskifirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2406025 - Deiliskipulag Norðfjörður - tjaldsvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2409032 - Byggingarleyfi Efri-Skálateigur 1b

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2409011 - Byggingarleyfi Brekkugata 13 viðbygging

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2409045 - Byggingarleyfi Borgarnaust 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2408102 - Framkvæmdaleyfi vegna efnstöku í Skuggahlíðarnámu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.8. 2408071 - Stofna lóð Austurvegur 31

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.9. 2408066 - Málþing í tilefni af 50 ára afmæli Hringvegarins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.10. 2404221 - Starfs- og fjárhagsáætlun skipulags - og framkvæmdanefndar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.11. 2404016 - Viðhald og nýframkvæmdir gatna Fjarðabyggð 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.12. 2401059 - Viðarperlukatlar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.13. 2409075 - Fundaáætlun skipulags- og framkvæmdanefndar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.14. 2409087 - Byggingarleyfi Þorgrímsstaðir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.15. 1608031 - Göngu og hjólastígur milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.16. 2409096 - Framkvæmdaleyfi - Göngu- og hjólastígur frá Sómastöðum að afleggjara austan við álver

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2409001F - Fjölskyldunefnd - 11
Fundargerð 11. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu

Engin tók til máls.

Fundargerð fjölskyldunefndar frá 9. september staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2408087 - Staðan á skólum við upphaf skólaársins 2024-2025
4.3. 2408052 - Trappa
4.4. 2404222 - Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025
4.5. 2408086 - Kaup á tölvum fyrir nemendur grunnskólanna
4.6. 2407021 - Gjaldfrjálsar skólamáltíðir
4.7. 2405176 - Íþróttavika Evrópu 23-30. september 2024
4.8. 2406046 - Farsældarráð Austurlands
4.9. 2404072 - Kuldaboli 2024
4.10. 2408033 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2024
4.11. 2409008 - Segulspjöld með útivistareglum
4.12. 2409019 - Náttúruskólinn
4.13. 2409020 - Skóla-styrkleikar
4.14. 2405019 - Reglur um skólaakstur í grunnskólum Fjarðabyggðar
4.15. 2408081 - Samtal um tónlistarskóla - breytingar til umsagnar
5. 2408017F - Hafnarstjórn - 315
Fundargerð 315. fundar hafnarstjórnar tekin til umfjöllunar og afgreiðslu.

Engin tók til máls.

Fundargerð hafnarstjórnar frá 2. september staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 2305073 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2003091 - Eskifjarðarhöfn - stækkun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2408142 - Úttekt Samgöngustofu 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2206100 - Öryggismál hafna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2404220 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 2408150 - Ósk um olíuafgreiðslu á Reyðarfjarðarhöfn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.7. 2408149 - Ósk um olíuafgreiðslu fyrir vinnuvélar á Eskifjarðarhöfn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.8. 2407085 - Drög að breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla - Umsagnarferli

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.9. 2406086 - Umsókn vegna endurnýjunar hafnsögumannsskírteinis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.10. 2407013 - Styrkumsókn - Útsæði 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.11. 2407071 - Umsókn um styrk vegna Neistaflugs 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.12. 2402027 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2409003F - Stjórn menningarstofu - 7
Fundargerðir stjórnar menningarstofu nr. 7 og 8 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tók: Jón Björn Hákonarson og Arndís Bára Pétursdóttir.

Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 5. september staðfest með 9 atkvæðum.
6.1. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.2. 2404200 - Málefni Sköpunarmiðstöðvar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.3. 2404223 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.4. 2408040 - Beiðni um viðbótarframlag 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7. 2409009F - Stjórn menningarstofu - 8
Fundargerðir stjórnar menningarstofu nr. 7 og 8 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tók: Jón Björn Hákonarson og Arndís Bára Pétursdóttir.

Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 10. september staðfest með 9 atkvæðum.
7.1. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.2. 2409018 - Skjalasafn Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.3. 2401039 - Verkefni menningarstofu 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.4. 2409017 - Skapandi sumarstörf 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
8. 2409011 - Grenndarkynning Brekkugata 13 viðbygging
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir afgreiðslu grenndarkynningar.

Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd niðurstöðu grenndarkynningar vegna viðbyggingar við Brekkugötu 13 á Reyðarfirði.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningu vegna Brekkugötu 13 á Reyðarfirði.
9. 2408121 - Fjárhagsáætlun 2024 - viðauki 2
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir viðauka við fjárhagsáætlun 2024.

Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka nr. 2
vegna fjárhagsáætlunar 2024 vegna framkvæmda við Eskifjarðarskóla, aukin orkukaup vegna skerðinga, tekjur frá Jöfnunarsjóði, veikindalaun, tilflutning á launum vegna bókasafna og grunnskóla og áhrif kjarasamninga.

a) Úthlutun fjármagns vegna kjarasamning til deilda í a- og b- hluta að fjárhæð 20,8 m.kr. af sameiginlegum kostnaði fjárliður 21690.
b) Millifærsla fjármagns vegna launa starfsmanna bókasafna frá 04 fræðslumálaflokki til 05 menningarmálaflokks að fjárhæð 12,1 m.kr.
c) Úthlutun fjármagns vegna veikindalauna til deilda í a- hluta að fjárhæð 38,9 m.kr af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21690.
d) Hækkun fjárveitingar til íþróttamiðstöðvar í Breiðdal að fjárhæð 10,2 m.kr.
e) Hækkun fjárveitingar til fjárfestinga Eignasjóðs vegna endurbóta Eskifjarðarskóla að fjárhæð 111 m.kr.
f) Hækkun tekna frá Jöfnunarsjóði sveitarfélag í skatttekjum vegna framlags til skólamáltíða að fjárhæð 25 m.kr.
g) Hækkun fjárveitinga til deilda í a- og b- hluta vegna aukins orkukostnaðar sökum skerðinga að fjárhæð 15 m.kr.

Breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2024 eru að
rekstrarniðurstaða A hluta batnar um 8 m.kr. Rekstrarniðurstaða samstæðu er óbreytt eða jákvæð um 609 milljónir króna. Fjárfestingar A hluta hækka um 111 m.kr. Sjóðsstaða Fjarðabyggðar í árslok 2024 verði um 244 m.kr.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum viðauka 2 við fjárhagsáætlun ársins 2024.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:05 

Til bakaPrenta