| |
1. 2305073 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024 | Vísað frá hafnarstjórn til bæjarstjórnar starfs- og fjárhagsáætlun Fjarðabyggðarhafna, ásamt fjárfestingaráætlun fyrir 2024. Vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2024.
| | |
|
2. 2305047 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstunda 2024 | Framlögð drög að starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar. Bæjarráð hefur samþykkt forsendur fyrir fjárhagsáætlun 2024 og styðst við þær við framlagningu fjárhagsáætlunar 2024 til fyrri umræðu. Bæjarráð vísar til nefndar að ljúka framsetningu fjárhagsáætlunar fyrir málaflokkinn milli umræðna. Vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2024.
| | |
|
3. 2305070 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024 | Framlögð drög að starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar. Bæjarráð hefur samþykkt forsendur fyrir fjárhagsáætlun 2024 og styðst við þær við framlagningu fjárhagsáætlunar 2024 til fyrri umræðu. Bæjarráð vísar til nefndar að ljúka framsetningu fjárhagsáætlunar fyrir málaflokkinn milli umræðna. Vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2024.
| | |
|
4. 2305061 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2024 | Lögð fram tillaga að starfs- og fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2024 auk 3ja ára áætlunar fyrir árin 2025 - 2027. Bæjarráð samþykkir framlögð drög fjárhagsáætlunar og vísar henni til fyrri umræðu bæjarstjórnar með þeirri breytingu að bætt verði 15 m.kr. við fjárfestingaáætlun 2024 vegna framkvæmda við Grunnskóla Reyðarfjarðar. Á móti lækkar framlag til framkvæmda við skólann um 15 m.kr. á árinu 2025. | | |
|
5. 2310177 - Bráðaviðgerðir ofanflóðamannvirkja í Neskaupstað | Framlagt erindi sem sent var Ofanflóðasjóði vegna bráðaviðgerða sem nauðsynlegar eru á ofanflóðamannvirkjum í Neskaupstað, auk svars sjóðsins við erindinu. | Fjarðabyggð Bráðaaðgerðir á varnarvirkjum undirritað.pdf | | |
|
6. 2310178 - Erindi íbúasamtaka Stöðvarfjarðar vegna tjaldsvæðis | Framlagt erindi íbúasamtaka Stöðvarfjarðar vegna áforma um útvistun reksturs tjaldsvæðisins á Stöðvarfirði og er hvatt til að áformin séu endurskoðuð. Bæjarráð felur atvinnu- og þróunarfulltrúa að óska eftir afstöðu íbúa við Réttarholt 1 á Stöðvarfirði til hugmynda sem koma fram í erindinu.
| Erindi íbúasamtaka Stöðvarfjarðar vegna tjaldsvæðis.pdf | | |
|
7. 2310047 - Erindi varðandi niðurfellingu fasteignagjalda | Framlagt að nýju erindi Helgu Rakelar Arnardóttur f.h. Víkin fagra ehf. vegna fasteignagjalda ásamt minnisblaði um styrkveitingu til starfseminnar. Bæjarráð samþykkir að veita styrk samkvæmt reglum Fjarðabyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts í hlutfalli af starfsemi sem fellur þar undir. | | |
|
8. 2309243 - Landamerkjamál Stuðla | Tekin umræða um stefnu landeiganda Stuðla vegna landamerkja í botni Reyðarfjarðar. Bæjarráð staðfestir að gagnstefnt verði í málinu og óskað verði eftir mati jarðfræðings á legu árinnar. | | |
|
9. 2209031 - Yfirlýsing vegna kaupréttar | Umræða um nýtingu kaupréttar að Hafnargötu 6 á Reyðarfirði. Bæjarráð samþykkir að falla frá nýtingu kaupréttar að eigninni. Lögmanni sveitarfélagsins í málinu falið að tilkynna eiganda eignarinnar um niðurstöðuna.
| | |
|
10. 2310168 - Erindi Bj.sv.í Fjarðabyggð varðandi björgunarhunda | Framlegt erindi frá björgunarsveitum í Fjarðabyggð varðandi gjaldtöku af björgunarhundum. Bæjarráð samþykkir að veita styrk á móti leyfisgjaldi fyrir árið 2023 og vísar til þess að gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald fyrir árið 2024 tekur tilliti til þess að björgunarhundar séu undanþegnir leyfisgjöldum. | Erindi vegna björgunarhunda.pdf | | |
|
11. 2310083 - Starfshópur vegna ofanflóðavarna og skipulagsmála | Framlögð drög að erindisbréfi fyrir starfshóp um skipulagsmál vegna ofanflóðavarna. Bæjarráð samþykkir erindisbréfið. | Erindisbréf starfshóps um skipulagsmál vegna ofanflóðavarna-Drög.pdf | | |
|
12. 2306063 - Beiðni um smölun ágangsfjár í Óseyri Stöðvarfirði | Framlagt bréf landeiganda Óseyrar vegna smölunar. Bæjarráð vísar erindi til fjallskilanefndar.
| Til bæjarstjórnar og bæjarstjóra Fjarðabyggðar(002).pdf | | |
|
13. 2310108 - Reglur og samkomulag um íþróttahús og líkamsrækt án viðveru starfsmanns. | Vísað frá íþrótta- og tómstundanefnd til umföllunar í bæjarráði drögum að reglum og samkomulagi um íþróttahús og líkamsrækt án viðveru starfsmanna utan hefðbundins opnunartíma. Bæjarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar. | Minnisblað - Reglur og samkomulag um íþróttahús og líkamsrækt án viðveru starfsmanns..pdf | | |
|
14. 2310109 - Fjöldatakmörkun smærri sundlauga Fjarðabyggðar | Vísað frá íþrótta- og tómstundanefnd til umfjöllunar í bæjarráði tillögu að fjöldatakmörkunum í smærri sundlaugar Fjarðabyggðar. Bæjarráð samþykkir tillögu að fjöldatakmörkunum í sundlaugum í Breiðdal, Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði samanber framlagt minnisblað.
| Minnisblað - fjöldatakmörkun smærri sundlauga Fjarðabyggðar.pdf | | |
|
15. 2309165 - Gjaldskrá sundlauga 2024 | Vísað frá íþrótta- og tómstundanefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá sundlauga 2024. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024.
| Minnisblað - gjaldskrá sundlauga 2024.pdf | | |
|
16. 2309170 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik | Vísað frá félagsmálanefnd til afgreiðslu í bæjarráði tillögu að gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðabliki fyrir árið 2024. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024. | Minnisblað.pdf | | |
|
17. 2309157 - Gjaldskrá húsnæðis grunnskóla | Vísað frá fræðslunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir húsnæði grunnskóla 2024. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024.
| Minnisblað.pdf | | |
|
18. 2309168 - Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2024 | Vísað frá félagsmálanefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir stuðningsþjónustu 2024. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024.
| Minnisblað.pdf | | |
|
19. 2309059 - Gjaldskrá félagsmiðstöðva 2024 | Vísað frá íþrótta- og tómstundanefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá félagsmiðstöðva 2024. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024.
| Minnisblað - Gjaldskrá félagsmistöðva 2024.pdf | | |
|
20. 2309169 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2024 | Vísað frá íþrótta- og tómstundanefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá skíðasvæðis 2024. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024. | Minnisblað - gjaldskrá skíðasvæðis 2024.pdf | | |
|
21. 2309158 - Gjaldskrá íþróttahúsa 2024 | Vísað frá íþrótta- og tómstundanefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá íþróttahúsa 2024. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024.
| Minnisblað - Gjaldskrá íþróttahúsa 2024.pdf | | |
|
22. 2309057 - Gjaldskrá bókasafna 2024 | Stjórnin menningarstofu og safnastofnunar vísar til bæjarráðs tillögu að gjaldskrá bókasafna 2024. Lagt er til að fellt verði út gjald fyrir afnot af bókum fyrir almenning og ákvæði um gjaldfrjáls afnot gegn framvísun Fjarðabyggðarkorts. Aðrir liðir gjaldskrár hækka um 5,8%. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024.
| Gjaldskrárbreytingar bókasöfn.pdf | | |
|
23. 2309151 - Gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna 2024 | Vísað frá hafnarstjórn til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna 2024. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024.
| Minnisblað - Gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna 2024.pdf | | |
|
24. 2309152 - Gjaldskrá fráveitu 2024 | Vísað frá mannvirkjar- og veitunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fráveitu 2024. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024.
| Minnisblað - Tillaga að breytingum á gjaldskrá fráveitu 2024.pdf | | |
|
25. 2309167 - Gjaldskrá vatnsveitu 2024 | Vísað frá mannvirkja- og veitunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá vatnsveitu 2024. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024.
| Minnisblað - Tillaga að breytingum á gjaldskrá 2024.pdf | | |
|
26. 2309161 - Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2024 | Vísað frá íþrótta- og tómstundanefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2024. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024.
| Minnisblað - gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2024.pdf | | |
|
27. 2309156 - Gjaldskrá hunda- og kattahald 2024 | Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald 2024 en gjaldskrá tekur ekki hækkunum. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024.
| Minniblað - Tillaga að lækkun á gjaldskrá hunda- og kattaleyfisgjalda.pdf | | |
|
28. 2309159 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2024 | Vísað frá íþrótta- og tómstundanefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá íþróttahús 2024. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024. Bæjarráð samþykkir jafnframt að felldur verði út texti gjaldskrár "Þá er leiga einnig háð því að íþróttahúsin séu ekki upptekin á umræddum tíma og að bæjarráð Fjarðabyggðar samþykki útleiguna."
| Minnisblað - gjalskrá íþróttahúsa 2024 - stórviðburðir.pdf | | |
|
29. 2309099 - Gjaldskrá fjarvarmaveita 2024 | Vísað frá mannvirkja- og veitunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fjarvarmaveitna 2024. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024.
| Um breytingar á gjaldskrá fjarvarmaveita.pdf | | |
|
30. 2309172 - Gjaldskrá slökkviliðs Fjarðabyggðar 2024 | Tillaga að gjaldskrá slökkviliðs Fjarðabyggðar lögð fram til afgreiðslu. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024.
| Minnisblað - Gjaldskrá slökkviliðs 2024.pdf | | |
|
31. 2309204 - Gjaldskrá safna í Fjarðabyggð 2025 | Vísað frá stjórn menningarstofu og safnastofnunar til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að uppfærðri gjaldskrá fyrir árið 2025. Stjórn tók að nýju upp gjaldskrá minjasafna í Fjarðabyggð og gerir minniháttar breytingar á henni. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2025. Jafnframt verði afsláttarákvæðum í gjaldskrá ársins 2024 samanber minnisblað.
| Minnisblað um gjaldskrá minjasafna 2025 og 2024.pdf | | |
|
32. 2309058 - Gjaldskrá félagsheimila 2024 | Vísað frá stjórn menningarstofu og safnastofnunar til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá félagsheimila 2024. Gjaldskrá er uppfærð eftir samráð við Slysavarnardeildina Hafdísi um samræmingu gjaldskrár Skrúðs við önnur félagsheimili. Stjórnin samþykkir gjaldskrána með 5,8% hækkun á gjaldskrárliðum. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2024.
| Minnisblað um gjaldskrá félagsheimila 2024.pdf | | |
|
33. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023 | Fundargerð 935. fundar stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
| stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 935.pdf | | |
|
| |
34. 2310026F - Félagsmálanefnd - 171 | Fundagerð félagsmálanefndar frá 25. október lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu. | 34.1. 2305070 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024 | 34.2. 2310023F - Öldungaráð - 10 | 34.3. 2301106 - Búsetukjarni og skammtímavistun | | |
|
35. 2310024F - Hafnarstjórn - 303 | Fundargerð hafnarstjórnar frá 26. október lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu. | 35.1. 2305073 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024 | 35.2. 2309151 - Gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna 2024 | 35.3. 2208077 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2023 | 35.4. 2303153 - Lenging Strandarbryggju á Fáskrúðsfirði | 35.5. 2310073 - Erindi til Hafnarstjórnar, Höfnin á Breiðdalsvík | 35.6. 2310140 - Bryggja við minningarreit SVN í Neskaupstað | 35.7. 2009216 - Rex NS 3 endurgerð og ástandsmat | | |
|
36. 2310018F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 126 | Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 23. október lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu. | 36.1. 2305047 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstunda 2024 | 36.2. 2310130 - Tillaga Fjarðalistans og Framsóknarflokksins að tilfærslu félagsmiðstöðvarinnar Knellunnar. | 36.3. 2309169 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2024 | 36.4. 2309165 - Gjaldskrá sundlauga 2024 | 36.5. 2309161 - Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2024 | 36.6. 2309159 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2024 | 36.7. 2309158 - Gjaldskrá íþróttahúsa 2024 | 36.8. 2309059 - Gjaldskrá félagsmiðstöðva 2024 | 36.9. 2310110 - Sterkur Stöðvarfjörður - beiðni um lengingu opnunartíma sundlaug Stöðvarfjarðar | 36.10. 2310109 - Fjöldatakmörkun smærri sundlauga Fjarðabyggðar | 36.11. 2310108 - Reglur og samkomulag um íþróttahús og líkamsrækt án viðveru starfsmanns. | | |
|
37. 2310023F - Öldungaráð - 10 | Fundargerð öldungaráðs frá 23. október lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu. | 37.1. 2309168 - Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2024 | 37.2. 2309165 - Gjaldskrá sundlauga 2024 | 37.3. 2309170 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik | 37.4. 2310136 - Þjónustusamningur milli Fjarðabyggðar og félaga eldri borgara | 37.5. 2306007 - Forvarnir og fræðsla 2023 | 37.6. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA | | |
|