Til bakaPrenta
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 20

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
07.03.2023 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Þuríður Lillý Sigurðardóttir formaður, Esther Ösp Gunnarsdóttir varaformaður, Birkir Snær Guðjónsson aðalmaður, Heimir Snær Gylfason aðalmaður, Ingunn Eir Andrésdóttir varamaður, Aron Leví Beck Rúnarsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Aron Leví Beck, umhverfis- og skipulagsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
2. 2302173 - Hafnargata 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Loðnuvinnslan hf. hefur lagt inn umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi er öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað.
3. 2303004 - Sólvellir 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Víkin fagra ehf. hefur lagt inn umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi er öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað.
4. 2302182 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Bleiksárhlíð 19
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Bleiksárhlíð 19, Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
5. 2302212 - Stækkun á lóðinni Búðareyri 8 Reyðarfjörður
Umsókn um stækkun á lóð að Búðareyri 8, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að stækka lóðina og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
6. 2302200 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Brekkugata 3
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Brekkugötu 3, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
7. 2302155 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hlíðagata 32
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Hlíðagötu 32, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
8. 2302175 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Austurvegur 59a
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Austurveg 59a, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
9. 2302172 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Austurvegur 59b
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Austurveg 59a, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd frestar afgreiðslu og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að fá frekari skýringar á lóðamörkum.
10. 2302148 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Blómsturvellir 47
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Blómsturvelli 47, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
11. 2302166 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Þórhólsgata 6
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Þórhólsgötu 6, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
12. 2302135 - Reglur um lóðarúthlutanir
Reglur um lóðarúthlutanir til umræðu. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að uppfæra reglur og leggja fyrir fund að nýju. Jafnframt að kanna reglur er varðar úthlutanir á iðnaðarlóðum.
13. 2201007 - Refa- og minkaveiði 2021-2022
Samantekt um refa- og minkaveiði 2021-2022. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur formanni umhverfis- og skipulagsnefndar að funda með samningsbundnum refa- og minnkaskyttum í Fjarðabyggð.
14. 2302037 - Erindi til sveitarstjórna vegna ágangs búfjár - minnisblað sambandsins
Framlagt minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga um ágang búfjár. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar kynninguna.
Minnisblað - Ágangur búfjár_uppfært.pdf
15. 2303020 - Deiliskipulag Fagridalur - Eskifirði - íbúðasvæði
Forhönnun fyrir nýtt deiliskipulag Fagradal - Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd fagnar vinnu við nýtt deiliskipulag á Eskifirði og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
Deiliskipulag Fagridalur - Eskifirði -Frumdrög.pdf
16. 2303028 - Tjaldsvæði á Stöðvarfirði
Erindi frá íbúa er varðar staðsetningu á tjaldsvæði á Stöðvarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar erindið og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að svara erindinu.
U og -Snefnd - bréf.pdf
16. 2212134 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði HAUST
Tekin fyrir að nýju drög að sameiginlegri samþykkt fyrir sveitarfélög á starfssvæði HAUST sem komi í stað sérstakra samþykkta um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði HAUST.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög að sameiginlegri samþykkt sem gildi fyrir starfssvæði HAUST og vísar henni til afgreiðslu bæjarráðs.
Samthykkt_um_umgengni_og_thrifnad_utanhuss_2010.pdf
17. 2302213 - Samningur við Skógræktarfélag Reyðarfjarðar
Samningur við Skógræktarfélag Reyðarfjarðar til kynningar frestað fram að næsta fundi.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30 

Til bakaPrenta