| Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Birgir Jónsson aðalmaður, Elís Pétur Elísson varamaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður. |
| Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari |
| | | 1. 2403162 - Ársreikningur Fjarðabyggðar árið 2023 - fyrri umræða | Bæjarstjóri mælti fyrir ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2023. Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2023 til síðari umræðu í bæjarstjórn. | Ársreikningur Fjarðabyggðar 2023 08042024.pdf | | |
| | | 2. 2404001F - Bæjarráð - 841 | Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman. Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Elís Pétur Elísson. Fundargerð bæjarráðs frá 4. apríl utan liðar 4 staðfest með 9 atkvæðum. | 2.1. 2301072 - Viðtalstímar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.2. 2403226 - Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.3. 2403203 - Tjaldsvæðið Stöðvarfirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.4. 2403249 - Fab Lab Austurland Niðurstaða þessa fundar
Dagskrárliður tekinn til umfjöllunar og afgreiðslu sérstaklega. Birgir Jónsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar. Enginn tók til máls. Bæjarstjórn staðfestir dagskrárlið með 8 atkvæðum. | 2.5. 2403283 - Saman gegn sóun - tækifæri til að hafa áhrif á nýja stefnu um úrgangsforvarnir Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.6. 2403234 - Skipulags- og framkvæmdasvið verkefni 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.7. 2404009 - Fjölskyldusvið verkefni 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
| 3. 2404007F - Bæjarráð - 842 | Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman. Fundargerð bæjarráðs frá 8. apríl staðfest með 9 atkvæðum. | 3.1. 2403162 - Ársreikningur Fjarðabyggðar árið 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.2. 2404045 - Málefni Verkmenntaskóla Austurlands Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.3. 2404038 - Beiðni um styrk til reksturs Bjarmahlíðar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.4. 2308105 - Umsóknir í Framkvæmdasjóð Ferðamannastaða 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.5. 2404011 - Reglur Fjarðabyggðar um þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.6. 2305266 - Slökkvilið Fjarðabyggðar - málefni Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.7. 2404058 - Suðurfjarðavegur - framkvæmdir Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.8. 2403023F - Fjölskyldunefnd - 1 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.9. 2404002F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 6 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.10. 2404003F - Hafnarstjórn - 309 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
| 4. 2403023F - Fjölskyldunefnd - 1 | Til máls tók Jóhanna Sigfúsdóttir. Fundargerð fjölskyldunefndar frá 4. apríl staðfest með 9 atkvæðum. | 4.1. 2404011 - Reglur Fjarðabyggðar um þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.2. 2309181 - Starfshópur fræðslumála 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.3. 2403289 - Kennslutímamagn grunnskóla Fjarðabyggðar 2024-2025 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.4. 2403211 - Skólavogin_foreldrakönnun leik- og grunnskóla 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.5. 2403150 - Skóladagatöl 2024-2025 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.6. 2403217 - Starfshópur um nýtingu mannvirkja Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.7. 2403232 - Til umsagnar 143. mál. Málefni aldraðra Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.7. 2403050 - Norrænnamót heyrnarlausra 2025-2026, ósk um styrk Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
| 5. 2404002F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 6 | Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Stefán Þór Eysteinsson. Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 4. apríl staðfest með 9 atkvæðum. | 5.1. 2402159 - Drög að breytingum á reglum um stöðuleyfi lausafjármuna. Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.2. 2403147 - Breyting á endurgjaldi sérstakrar söfnunar 2023 og 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.3. 2403217 - Starfshópur um nýtingu mannvirkja Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.4. 2403230 - Einangrun og kynding í Fjarðabyggðarhöllina Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.5. 2403224 - Styrkvegir í Fjarðabyggð 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.6. 2404016 - Viðhald og nýframkvæmdir gatna Fjarðabyggð 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.7. 2402261 - Endurskoðun stuðningskerfa í skógrækt og landgræðslu - ábendingar og tillögur Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.8. 2403283 - Saman gegn sóun - tækifæri til að hafa áhrif á nýja stefnu um úrgangsforvarnir Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
| 6. 2404003F - Hafnarstjórn - 309 | Enginn tók til máls. Fundargerð hafnarstjórnar frá 4. apríl utan liðar 2 staðfest með 9 atkvæðum. | 6.1. 2312117 - Rekstur Fjarðabyggðarhafna Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.2. 2210158 - Sjóvarnir við Egilsbraut 26, Neskaupstað Niðurstaða þessa fundar
Dagskrárliður tekinn til umfjöllunar og afgreiðslu sérstaklega. Jón Björn Hákonarson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar. Við stjórn fundar vegna afgreiðslu dagskrárliðar tók Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar. Enginn tók til máls. Bæjarstjórn staðfestir dagskrárlið með 8 atkvæðum. | 6.3. 2206100 - Öryggismál hafna Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.4. 2403216 - Styrkir til Orkuskipta Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.5. 2403225 - Umsókn um styrk vegna Franskra daga 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.6. 2011054 - Málefni Hafnargötu 31 á Fáskrúðsfirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.7. 2402027 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
|
| Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:47 |