Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 346

Haldinn í Fræðslumolanum Austurbrú,
02.02.2023 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir forseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Heimir Snær Gylfason varamaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Birgir Jónsson aðalmaður, Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Þórður Vilberg Guðmundsson, Forstöðumaður stjórnsýslu- og upplýsingamála


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2301016F - Bæjarráð - 781
Fundargerðir bæjarráðs nr. 781 og 782. teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Heimir Snær Gylfason, Kristinn Þór Jónasson, Jón Björn Hákonarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir

Fundargerð bæjarráðs nr. 781 er samþykkt með 9 atkvæðum
1.1. 2301135 - Erindi um opnunartíma íþróttamiðstöðvarinnar á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2205294 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar - breytingar 2022 og 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2301116 - Erindisbréf ungmennaráðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2301075 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2011203 - Stjórnkerfisnefnd 2020-2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2301163 - Erindi frá Austurbrú og SSA um þátttöku í nýju verkefni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2301164 - Akstur á skíðasvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2301021F - Bæjarráð - 782
Fundargerðir bæjarráðs nr. 781 og 782. teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Heimir Snær Gylfason, Kristinn Þór Jónasson, Jón Björn Hákonarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir

Fundargerð bæjarráðs nr. 782 er samþykkt með 9 atkvæðum
2.1. 2204183 - Veikindalaun 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2301201 - Fjárhagsáætlun 2022 - viðauki 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2301026 - Samvinna Fjarðabyggðar og Hornafjarðar um barnaverndarþjónustu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2210019 - Stytting vinnuvikunnar, betri vinnutími leikskólar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2301049 - Bref til bæjarstjórnar varðand Kirkjuból í Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2301206 - Vígsla íþróttahúss á Reyðarfirði 12. febrúar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2301198 - Erindi varðandi Búðaveg 8, Fáskrúðsfirði - Tempalarinn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2301094 - Aðalskipulag breyting á skilmálum vegna skógrækt

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2301019 - Deiliskipulag austurhluta Breiðdalsvíkur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2301138 - Umsókn um lóð fyrir bílastæði Strandgata 58

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2301159 - Umsókn um lóð Búðareyri 10

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.13. 2301205 - Erindi frá grunnskóla börnum á Fáskrúðsfirði varðandi umferðaröryggi, gangbrautir og lýsingu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.14. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.15. 2301018F - Hafnarstjórn - 290

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.16. 2301017F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 112

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.17. 2301010F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 16

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2301017F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 112
Fundargerð 112. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 23. janúar tekin til umfjöllunar og afgreiðslu
Engin tók til máls

Fundgerð 112. fundar íþrótta- og tómstundanefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
3.1. 2301084 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar vor 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2211140 - Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2301014F - Ungmennaráð - 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2301018F - Hafnarstjórn - 290
Fundargerð 290. fundar hafnarstjórnar frá 23. janúar tekin til umfjöllunar og afgreiðslu.

Engin tók til máls

Fundgerð 290. fundar hafnarstjórnar er samþykkt með 9 atkvæðum
4.1. 2009216 - Rex NS 3 endurgerð og ástandsmat

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2301162 - Hafnarstjórn erindi frá starfsmönnum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2301010F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 16
Fundargerð 16. fundar umhverfis og skipulagsnefndar frá 24. janúar tekin til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tók: Þuríður Lillý Sigurðardóttir

Fundargerð 16. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
5.1. 2301089 - Hjallanes 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2301146 - Hraun 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2301159 - Umsókn um lóð Búðareyri 10

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2211007 - Deiliskipulagsvinna: Sjávargötureiturinn, Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2301161 - Breyting á deiliskipulagi íbúðarsvæðis að Bökkum 3, Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 2301019 - Deiliskipulag austurhluta Breiðdalsvíkur kynning á stöðu verkefnis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.7. 2301138 - Umsókn um lóð fyrir bílastæði Strandgata 58

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.8. 2201189 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.9. 2301094 - Aðalskipulag br. skógrækt

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.10. 2301160 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólbakki 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.11. 2301132 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðavegur 59

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.12. 2301153 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Miðgarður 9

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.13. 2301099 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hjallavegur 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.14. 2301128 - Lausar lóðir í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.15. 2301166 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Ásvegur 28

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.16. 2301174 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.17. 2301177 - Selhella - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.18. 2301179 - Hljóðmælingar Búðaveg 24

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
6. 2301201 - Fjárhagsáætlun 2022 - viðauki 5
Bæjarstjóri mælti fyrir viðauka 5 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2022 sem vísað var frá bæjarráði. Viðaukin er gerður til að millifæra af sérstökum liðum fjárhagsáætlunar þ.e. af óvissum útgjöldum sem bæjarráð hefur samþykkt á árinu, úthlutun námsstyrkja og vegna samþykktar um úthlutun veikindalauna

Hækkun á launaliðum vegna veikinda starfsmanna nemur 53,8. m.kr. í A-hluta sem skiptist á ýmsar deildir skv. sundurliðun. Aðrar breytingar í viðaukanum varða millifærslur og hafa engin áhrif á eigið fé eða sjóðsstöðu Fjarðabyggðar.
Saman dregið hafa þessar breytingar á fjárhagsáætlun þau áhrif að rekstrarniðurstaða A-hluta lækkar sem nemur 53,8 m.kr. en rekstrarniðurstaða B-hluta verður óbreytt. Heildaráhrfin eru til því til lækkunar á samstæðu um 53,8 m. kr.
Rekstrarniðurstaða A-hluta er nú áætluð neikvæð um 84,3 m.kr. en rekstrarniðurstaða samstæðunar í heild er nú áætluð jákvæð um 497.9 m.kr. fyrir árið 2022.

Saman dregið er nú áætlað að sjóðstaða Fjarðabyggðar í árslok 2022 verði neikvæð um 8.5 milljónir króna. Sjóðasstaða í reynd verði önnur vegna breytinga sem verða í rekstri og efnahag en ekki er fjallað um í viðaukum við fjárhagsáætlun.

Enginn tók til máls.

Bæjarstjórn samþykkir viðauka 5 við fjárhagsáætluna 2022 með 9 atkvæðum
7. 2205294 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar - breytingar 2022 og 2023
Framlagðar, til síðari umræðu, breytingar á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar vegna 12. gr., sbr. 10. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002, með síðari breytingum ásamt breyttu ferli við endurnýjun lóðaleigusamninga.

Þar sem að ábendingar bárust frá ráðuneytinu varðandi breytingarnar sem ekki hefur verið hægt að bregðast við þarf að fresta fyrirtöku þeirra að sinni.

Bæjarstjórn samþykkir að vísa breytingum á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar til bæjarráðs
8. 2301075 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2023
Bæjarstjóri mælti fyrir Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2023 til síðari umræðu. Húsnæðisáætluninni var vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn frá bæjarráði.

Til máls tók: Stefán Þór Eysteinsson

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2023 með 9 atkvæðum
9. 2301116 - Erindisbréf ungmennaráðs
Forseti bæjarstjórnar mæti fyrir erindsbréfi ungmennaráðs við síðari umræðu í bæjarstjórn.

Í erindsbréfinu eru hlutverk og skyldur ráðsins uppfærðar til samræmis við aðrar nefndir hjá sveitarfélaginu.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir erindisbréf ungmennaráðs með 9 atkvæðum
10. 2301026 - Samvinna Fjarðabyggðar og Hornafjarðar um barnaverndarþjónustu
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samningi um sameiginlega barnverndarþjónustu Fjarðabyggðar og Hornafjarðar á Austurlandi. Bæjarráð hefur samþykkt samninginn fyrir sitt leyti og vísaði honum til endanlegrar afgreiðslu bæjarrstjórnar. Með samningunum munu Fjarðabyggð og sveitarfélagið Hornafjörður sameinast um rekstur barnaverndarþjónustu.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir samningin með 9 atkvæðum
11. 2301094 - Aðalskipulag breyting á skilmálum vegna skógrækt
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á skilmálum vegna skógræktar í Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020 - 2040. Umhverfis- og skipulagsnefnd og bæjarráð hafa samþykkt breytinguna fyrir sitt leita og er þeim vísað til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn. Breytingin felur í sér að leyfileg stærð skógræktarsvæða undir landnotkunarflokknum landbúnaðarsvæði verði 50 hektarar í stað 200 hektara áður.

Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir breytingu á skilmálum í Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020 - 2040 með 9 atkvæðum.
12. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir auglýsingu á deilskipulaginu "Dalur Athafnasvæði". Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um að auglýsa deiliskipulag Dalur - Athafnasvæði" sbr. 41. gr. skipulagslaga.

Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagið Dalur athafnasvæði
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15 

Til bakaPrenta