| |
1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL | Lagt fram sem trúnaðarmál yfirlit yfir rekstur og fjáfestingar Fjarðabyggðar fyrir janúar - febrúar 2023 og skatttekjur og launakostnað fyrir janúar - mars 2023. Framlagt og kynnt. | | |
|
2. 2303238 - Stöðuúttekt stjórnsýslunnar 2023 | Fulltrúar Deloitte kynntu tillögur sínar um framkvæmd stöðuúttektar. Bæjarráð samþykkir að leita samninga við Deloitte um gerð stöðuúttektar. Bæjarstjóra falið að ganga frá samningi og undirrita. | | | Gestir | Fulltrúar frá Deloitte tóku þátt í fundi á fjarfundi - 00:00 | |
|
3. 2304074 - World Hydrogen Summit 2023 | Atvinnu- og þróunarstjóri leggur til kynningar minnisblað vegna ráðstefnunnar World Hydrogen Summit sem haldin er ár hvert í Rotterdam daganna 9. til 11. maí. Bæjarráð felur bæjarstjóra að skoða málið og leggja fyrir bæjarráð að nýju. | | |
|
4. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira | Framlagt minnisblað varðandi fyrirkomulag og kostnað við uppsetningu og rekstur grendarstöðva í Fjarðabyggð. Bæjarráð samþykkir að vísa opnun grenndarstöðva í Fjarðabyggð til fjárhagáætlunargerðar 2024. Fyrirkomulag þjónustu mótttökustöða á árinu 2023 verði endurskoðað með tilliti til þarfa fyrir lágmarksopnun til að þjónusta einstaklinga. Tillögur sem samþykktar voru fyrir 22. febrúar 2023 verði að öðru leyti útfærðar og komið í framkvæmd. Vísað til umhverfis- og skipulagsnefndar og mannvirkja- og veitunefndar til útfærslu. | | |
|
5. 2304065 - Fjarskipatasamband í fólkvang Neskaupstaðar | Framlagt bréf Björgunarsveitarinnar Gerpis um fjarskipatasamband í fólkvanginum í Neskaupstað. Bæjarráð felur bæjarritara að ræða við fjarskiptafyrirtæki og leggja áherslu á öryggisþátt svæðissins.
| Fjarskipatasamband í fólkvang Neskaupstaðar.pdf | | |
|
6. 2303034 - Drög að reglum um stuðningsþjónustu | Vísað frá félagsmálanefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að endurskoðun á reglum fyrir stuðningsþjónustu. Bæjarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar. | Minnisblað.pdf | | |
|
7. 2304053 - Aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 21.apríl 2023 | Framlagt fundarboð aukaaðalfundar samtaka orkusveitarfélaga 2023. Bæjarráð felur Ragnari Sigurðssyni að fara með umboð Fjarðabyggðar á aukaaðalfundinum. | Dagskrá aukaaðalfundar 2023.pdf | Fundargögn vegna aukaaðalfundar kynning starfsnefndar apríl 2023.pdf | | |
|
8. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023 | Fundargerð 921. fundar stjórnar sambandsins lögð fram til kynningar. | stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 921.pdf | | |
|
| |
9. 2303021F - Félagsmálanefnd - 164 | Framlögð fundargerð félagsmálanefndar frá 11. apríl til afgreiðslu. | 9.1. 2303034 - Drög að reglum um stuðningsþjónustu Niðurstaða þessa fundar
Framlögð fundargerð félagsmálanefndar frá 11. apríl til afgreiðslu. | 9.2. 2304021 - Memaxi samskipta- og skipulagslausn Niðurstaða þessa fundar
Framlögð fundargerð félagsmálanefndar frá 11. apríl til afgreiðslu. | 9.3. 2301106 - Búsetuúrræði-Trúnaðarmál Niðurstaða þessa fundar
Framlögð fundargerð félagsmálanefndar frá 11. apríl til afgreiðslu. | | |
|