Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 341

Haldinn í Fræðslumolanum Austurbrú,
08.11.2022 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir forseti bæjarstjórnar, Arndís Bára Pétursdóttir varamaður, Sigurjón Rúnarsson varamaður, Guðbjörg Sandra Óðinsd. Hjelm varamaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Birgir Jónsson aðalmaður, Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari
Forseti bæjarstjórnar leitaði afbrigða á boðaðri dagskrá með að á dagskrá bæjarstjórnar yrðu teknar fundargerðir hafnarstjórnar frá 7. nóvember, dagskrárliður 6 og umhverfis- og skipulagsnefndar frá 7. nóvember sl., dagskrárliður 8
Samþykkti fundurinn að taka fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar á dagskrá með 5 atkvæðum, á móti eru Jóhanna Sigfúsdóttir, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Sigurjón Rúnarsson og og Guðbjörg Sandra Óðinsdóttir Hjelm. Samþykkt var samhljóða að taka á dagskrá fundargerð hafnarstjórnar.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2205271 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023 og 2024 til 2026, fyrri umræða
Bæjarstjóri mælti fyrir fjárhagsáætlun.
Lögð fram til fyrri umræðu tillaga að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2023 ásamt þriggja ára fjárhagsáætlun fyrir árin 2024 til 2026.
Til máls tóku: Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2023 og 3ja ára áætlun fyrir árin 2024 til 2026 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023 - 2026 FU bæjarstjórn.pdf
Fundargerðir til staðfestingar
2. 2210016F - Bæjarráð - 770
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 24. október staðfest með 9 atkævðum.
2.1. 2205271 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023 - 2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2204062 - Rekstur málaflokka 2022 - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2210161 - Opinber heimsókn forsetahjónanna til Fjarðabyggðar 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2210026 - Aðalfundur Heilbrigðiseftilits Austurlands

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2210003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 107

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2210020F - Bæjarráð - 771
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 31. október staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2205271 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023 - 2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2210165 - Aðalfundur Héraðsskjalasafn Austfirðinga bs. 2021 - staðfesting stofnsamnings

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2210197 - Persónuverndarfulltrúi Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2210188 - Greiðsla stofnframlaga vegna Hafnarbraut Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2202024 - Kaupsamningur um Búðarmel 6a-e f.h. óstofnaðs hses félags

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2209121 - Gjaldskrá slökkviliðs 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2210053 - Gjaldskrá fasteignagjalda 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.8. 2210051 - Gjaldskrá frístundaheimila 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.9. 2209161 - Gjaldskrá leikskóla 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.10. 2209113 - Gjaldskrá tónlistarskóla Fjarðabyggðar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.11. 2209166 - Gjaldskrá húsnæðis Grunnskóla 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.12. 2210048 - Gjaldskrá bókasafna 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.13. 2209114 - Gjaldskrá safna í Fjarðabyggð 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.14. 2210047 - Gjaldskrá félagsheimila

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.15. 2209112 - Gjaldskrá vatnsveitu Fjarðabyggðar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.16. 2209171 - Gjaldskrá hitaveitu Fjarðabyggðar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.17. 2210052 - Gjaldskrá fjarvarmaveitu 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.18. 2210061 - Gjaldskrá fráveitu 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.19. 2210060 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.20. 2209170 - Gjaldskrá hunda og kattahald 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.21. 2209158 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.22. 2210054 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.23. 2209164 - Gjaldskrá íþróttahúsa 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.24. 2209163 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.25. 2209115 - Gjaldskrá sundlauga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.26. 2209160 - Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.27. 2209157 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.28. 2210206 - Útsvar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.29. 2201106 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.30. 2210011F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 10

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.31. 2210019F - Fræðslunefnd - 117

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.32. 2210018F - Hafnarstjórn - 286

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2210019F - Fræðslunefnd - 117
Til máls tóku: Birgir Jónsson, Jóhanna Sigfúsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 26. október staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2210162 - Starfsáætlanir og skólanámskrár 2022-2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2205097 - Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2210015 - Ytra mat leikskóla 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2210173 - Skólamáltíðir grunnskóla

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2210011F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 10
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Sigurjón Rúnarsson, Jón Björn Hákonarson, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 25. október staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 1703117 - Deiliskipulag Skíðasvæðisins í Oddsskarði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2010159 - Breytingar á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2210093 - Strandgata 14 - 740 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2210029 - Stekkjarholt 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2210139 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Selnes 42

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 2210112 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólheimar 12

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.7. 2210110 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Melagata 14

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.8. 2210107 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólvellir 4

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.9. 2210108 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hátún 16

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.10. 2210100 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sæberg 4

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.11. 2210095 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólheimar 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.12. 2210098 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sæberg 13

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.13. 2210075 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Strandgata 6 ESK

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.14. 2210074 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Strandgata 8 ESK

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.15. 2210092 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólheimar 8

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.16. 2210094 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólheimar 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.17. 2210089 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamning Sólbakka 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.18. 2210106 - Umsókn um lóð Strandgata 28 Nesk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.19. 2210105 - Umsókn um lóð Strandgata 12 Nesk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.20. 2210067 - Umsókn um stöðuleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.21. 2210104 - Umsókn um stöðuleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.22. 2210084 - Beiðni um framkvæmdir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.23. 2210081 - Áætlun um loftgæði 2022-2033 - Drög til haghafa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.24. 2210085 - Uppfæra umferðarsamþykkt Lambeyrarbraut

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.25. 2210060 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.26. 2210115 - Skýrsla um starfsemi Ofanflóðanefndar 20018 - 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.27. 2210114 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar Laxa Fiskeldis ehf. um breytingar á eldisfyrirkomulagi í Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.28. 2209189 - Ný staðsetning gámasvæða

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.29. 2210123 - Stöðvun óleyfisframkvæmdar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.30. 2210128 - Umsókn um framkvæmdarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.31. 2210130 - Ljósmyndasýning Ægisgötu 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.32. 2210141 - Páskahellir fyrirspurn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.33. 2210149 - Hraðahindrun Bakkagerði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.34. 2210058 - Boð um þátttöku í samráði Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði - lykilþættir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2210021F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 11
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndara frá 7. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
6.1. 2209049 - Hafnarbraut 38 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.2. 2211017 - Strandgata 68 - 735 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.3. 2203145 - Hraun 1 - Umsókn um byggingarleyfi, 315 varaaflsbygging

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.4. 2209206 - Hrauntún 7-9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.5. 2211010 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hátún 11

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.6. 2211023 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sæberg 12

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.7. 2211018 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Strandgata 14

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.8. 2210208 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hlíðargata 18

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.9. 2210183 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólvellir 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.10. 2210186 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Austurvegur 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.11. 2210187 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólvellir 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.12. 2210209 - Nýting á lóðinni Ægisgötu 6 - 730 til sýninga

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.13. 2004108 - Nytjamarkaður, Fjb.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.14. 2210182 - Ormahreinsun 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.15. 2210058 - Boð um þátttöku í samráði Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði - lykilþættir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.16. 2210106 - Umsókn um lóð Strandgata 28 Nesk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.17. 2010159 - Breytingar á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7. 2210018F - Hafnarstjórn - 286
Fundargerðir hafnarstjórnar lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 24. október staðfest með 9 atkvæðum.
7.1. 2210090 - Til umsagnar 9. mál frá nefndasviði Alþingis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.2. 2210114 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar Laxa Fiskeldis ehf. um breytingar á eldisfyrirkomulagi í Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.3. 2210158 - Sjóvarnir við Egilsbraut 26, Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.4. 2210157 - Umsókn um undanþágu frá hafnsöguskyldu - Samskip Hoffell

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.5. 2210160 - Reglur um undanþágu frá hafnsöguskyldu í Fjarðabyggðarhöfnum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8. 2211003F - Hafnarstjórn - 287
Fundargerðir hafnarstjórnar lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 7. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
8.1. 2209172 - Gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.2. 2010159 - Breytingar á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.3. 2204067 - Stækkun Mjóeyrarhafnar - annar áfangi, umhverfismat

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.4. 2210158 - Sjóvarnir við Egilsbraut 26, Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.5. 2210189 - Óhirt og munaðarlaus veiðarfæri

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.6. 2202086 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.7. 2206091 - Hafnasambandsþing 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
9. 2210206 - Útsvar 2023
Bæjarstjóri mælti fyrir álagningu útsvars.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögum um að álagningarhlutfall útsvars árið 2023 verði hámarksútsvar, þ.e. 14,52% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð. Tillaga þessi er í samræmi við 24. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að álagningarhlutfall útsvars árið 2023 verði hámarksútsvar 14,52% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð.
10. 2210053 - Gjaldskrá fasteignagjalda 2023
Bæjarstjóri mælti fyrir reglum um afslætti og gjaldskrá fasteignagjalda árið 2023.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar gjaldskrá fasteignagjalda 2023 ásamt reglum um afslátt fyrir elli- og örorkulífeyrisþega fyrir árið 2023. Gjaldskráin og reglurnar taka gildi þann 1. janúar 2023.
Fasteignaskattur A verði 0,424 % af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur B verði 1,320 % af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur C verði 1,650 % af húsmati og lóðarhlutamati
Lóðarleiga íbúðarhúsnæðis verði 0,70 % af lóðarhlutamati.
Lóðarleiga atvinnuhúsnæðis verði 3,00 % af lóðarhlutamati.
Vatnsgjald skv. gjaldskrá 5.500 kr. á veitu og 415 kr. pr. fermetra húsnæðis.
Fráveitugjald skv. gjaldskrá 0,275 % af húsmati.
Sorphreinsunargjald skv. gjaldskrá 33.446 kr. á heimili.
Sorpeyðingargjald skv. gjaldskrá 23.000 kr. á heimili.
Fjöldi gjalddaga verði tíu, mánaðarlega frá 1. febrúar. Eindagi fasteignagjalda er síðasti virki dagur gjalddagamánaðar.
Afsláttur til eldri borgara og örorkulífeyrisþega er framreiknaður frá fyrra ári m.v. breytingar á launavísitölu og meðalbreytingu fasteignamats íbúðarhúsnæðis.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum álagningarstuðla fasteignagjalda í gjaldskrá fasteignagjalda 2023 og reglur um afslátt til eldri borgara og örorkulífeyrisþega 2023.
11. 2010159 - Breytingar á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir auglýsingu deiliskipulags.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um að deiliskipulag Mjóeyrarhafnar verði auglýst sbr. 41. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagið Mjóeyrarhöfn sbr. 41. gr. skipulagslaga.
A1573-045-D02 Mjóeyrarhöfn, deilisk.uppdr.-Tillaga til auglýsingar skv. 41. gr.pdf
A1573-046-D02 Deilisk. Mjóeyrarhafnar - Tillaga til auglýsingar skv. 41. gr.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:32 

Til bakaPrenta