| |
1. 2210030 - Beiðni Skíðafélags Fjarðabyggðar um fund með bæjastjórn | Farið yfir skipulag almenningssamgangna vegna skíðaæfinga, starf skíðafélagsins og framtíð skíðasvæðisins. | | | Gestir | Eva Dröfn Sævarsdóttir - 00:00 | Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir - 00:00 | Hulda Björk Haraldsdóttir - 00:00 | Stefán Karl Guðjónsson - 00:00 | Garðar Eðvald Garðarsson - 00:00 | |
|
2. 2205271 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023 - 2026 | Framhald umræðu um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023-2026. Umræðu vísað til næsta fundar bæjarráðs. | | |
|
3. 2208080 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2023 | Vísað frá félagsmálanefnd til umfjöllunar bæjarráðs tillögum sviðsstjóra um hagræðingu vegna reksturs félagsmálaflokksins. Bæjarráð samþykkir að taka tillögur sem koma fram í minnisblaði til vinnslu í fjárhagsáætlunargerð 2023. | | |
|
4. 2208081 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2023 | Vísað frá stjórn menningarstofu- og safnastofnunar til bæjarráðs drögum að starfs- og fjárhagsáætlun fyrir menningarmálaflokkinn 2023. Vísað til fjárhagsáætlunargerðar. | Reglur um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023.pdf | | |
|
5. 2208082 - Starfs- og fjárhagsáætlun Mannvirkja- og veitunefndar 2023 | Vísað frá mannvirkja- og veitunefnd til umfjöllunar bæjarráðs starfs- og fjárhagsáætlun málaflokka sem heyra undir nefndina. Vísað til áframhaldandi vinnslu við gerð fjárhagsáætlunar.
| Reglur um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023.pdf | | |
|
6. 2210050 - Fjárhagsáætlun 2022 - viðauki 3 | Framlagður viðauki við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2023. Viðaukinn fjallar um breytta framsetningu fjárhagsáætlana samkvæmt reglugerð, veikindalaun, þjónustu í þágu velsældar barna, námsstyrki og millifærslur. Bæjarráð samþykkir viðaukann fyrir sitt leyti og vísar honum til afgreiðslu bæjarstjórnar. | | |
|
7. 2206071 - Starfshópur um framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins | Vísað frá stjórn menningarstofu og safnastofnunar til bæjarráðs málefnum stríðsárasafns sem lútað að framtíð og staðsetningu safnsins. Fram lagt og rætt. Verður tekið upp síðar í bæjarráði. | Starfshópur um framtíð Ísleska stríðsárasafnið 2022.pdf | Erindisbréf starfshóps um stríðsárasafnið.pdf | LOKASKÝRSLA - ÍSLENSKA STRÍÐSÁRASAFNIÐ 2020..pdf | | |
|
8. 2210058 - Boð um þátttöku í samráði Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði - lykilþættir | Framlagður tölvupóstur frá umhverfis, orku-, og loftlagsráðuneytinu þar sem kynnt er samráð vegna máls. 188/2022 - Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði - lykilþættir". Umsagnarfrestur er til og með 21.10.22. Bæjarráð vísar erindi til skoðunar hjá umhverfis- og skipulagsfulltrúa. | Boð um þátttöku í samráði - Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði - lykilþættir.pdf | | |
|
9. 2210090 - Til umsagnar 9. mál frá nefndasviði Alþingis | Framlögð tillaga að þingsályktun um endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis. Bæjarráð vísar til fyrri samþykkta sinna um fiskeldissjóð og felur bæjarstjóra að skila inn umsögn. | Tölvupóstur nefndasviðs um endurskoðun laga og reglna um fiskeldi.pdf | | |
|
| |
11. 2210008F - Hafnarstjórn - 285 | Fundargerð hafnarstjórnar frá 10. október lögð fram til afgreiðslu. | 11.1. 2208077 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2023 | 11.2. 2209172 - Gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna 2023 | 11.3. 2210035 - Beiðni um umsögn v.endurnýjunar heimavigtunarleyfis fiskiðjuvers | 11.4. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar | 11.5. 2202086 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2022 | | |
|
12. 2210001F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 9 | Fundargerð 9. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar frá 11. október lögð fram til afgreiðslu. | 12.1. 2209231 - Gilsárstekkur - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | 12.2. 2210029 - Stekkjarholt 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | 12.3. 2210045 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi | 12.4. 2210013 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi | 12.5. 2209203 - Ósk um umsögn, aðalskipulagsbreyting, efnistaka vegna Axarvegar | 12.6. 2210004 - Nafnabreyting Lækjarmót verður að Lækjamót | 12.7. 2210020 - Erindi frá áhugahóp um Fjölskyldu-og útivistarsvæði á Fáskrúðsfirði. | 12.8. 2208175 - Fjallskilasamþykkt SSA | 12.9. 2210011 - Órækt við Lækjargil og knattspyrnuvöllinn í Neskaupstað | 12.10. 2210017 - Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 1232010 (uppbygging innviða), 144. mál. | 12.11. 2209213 - Strandgata 68 Eskifirði | 12.12. 2210031 - Upplistun lausra lóða | 12.13. 2209246 - Umsagnarbeiðni - Stækkun Mjóeyrarhafnar | 12.14. 2209217 - Umferðaröryggi - Gatnamót Stekks og Kvíabrekku | 12.15. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar | 12.16. 2210033 - Meindýravarnir | 12.17. 2210036 - Þörungablómi í Reyðarfirði | 12.18. 2210057 - Framkvæmdaleyfi | 12.19. 2209170 - Gjaldskrá hunda og kattahald 2023 | 12.20. 2209158 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála 2023 | 12.21. 2210060 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda 2023 | | |
|
13. 2210004F - Félagsmálanefnd - 158 | Fundargerð 158. fundar félagsmálanefndar frá 11. október lögð fram til afgreiðslu. | 13.1. 2209116 - Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2023 | 13.2. 2208080 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2023 | 13.3. 2204029 - Akstursþjónusta sérreglur | 13.4. 2210032 - Erindi frá íbúum í Breiðablik | 13.5. 2210054 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2023 | | |
|
14. 2210007F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 4 | Fundargerð stjórnar menningarstofu og safnastofununar frá 11. október lögð fram til afgreiðslu. | 14.1. 2208081 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2023 | 14.2. 2210048 - Gjaldskrá bókasafna 2023 | 14.3. 2209114 - Gjaldskrá safna í Fjarðabyggð 2023 | 14.4. 2210047 - Gjaldskrá félagsheimila | 14.5. 2209222 - Umsókn um styrk vegna fornleifarannsókna í Stöð Stöðvarfirði | 14.6. 2206071 - Starfshópur um framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins | 14.7. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar | 14.8. 2004118 - Málefni Sköpunarmiðstöðvarinnar 2020 - 2022 | | |
|
15. 2210010F - Mannvirkja- og veitunefnd - 6 | Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 12. oktober lögð fram til afgreiðslu. | 15.1. 2208082 - Starfs- og fjárhagsáætlun Mannvirkja- og veitunefndar 2023 | 15.2. 2209112 - Gjaldskrá vatnsveitu Fjarðabyggðar 2023 | 15.3. 2209171 - Gjaldskrá hitaveitu Fjarðabyggðar 2023 | 15.4. 2210052 - Gjaldskrá fjarvarmaveitu 2023 | 15.5. 2210020 - Erindi frá áhugahóp um Fjölskyldu-og útivistarsvæði á Fáskrúðsfirði. | 15.6. 2208081 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2023 | 15.7. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar | 15.8. 2207084 - Fyrirspurn um framtíð tjaldsvæðis á Stöðvarfirði | 15.9. 2210061 - Gjaldskrá fráveitu 2023 | | |
|
16. 2210009F - Fræðslunefnd - 116 | Fundargerð 116. fundar fræðslunefndar frá 12. október lögð fram til afgreiðslu. | 16.1. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar | 16.2. 2210051 - Gjaldskrá frístundaheimila 2023 | 16.3. 2209161 - Gjaldskrá leikskóla 2023 | 16.4. 2209113 - Gjaldskrá tónlistarskóla Fjarðabyggðar 2023 | 16.5. 2209166 - Gjaldskrá húsnæðis Grunnskóla 2023 | 16.6. 2205097 - Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2023 | 16.7. 2210076 - Beiðni um breytingu á skóladagatali | | |
|
17. 2202112 - Barnaverndarnefnd 2022 | Fundargerð barnaverndarnefndar frá 11. október lögð fram til afgreiðslu. | | |
|
| |
10. 2201187 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2022 | Framlögð til kynningar fundargerð 51. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga. | Fundargerð - stjórn Samtaka orkusveitarfélaga - 51.pdf | | |
|