Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 340

Haldinn í Fræðslumolanum Austurbrú,
20.10.2022 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir forseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Sigurjón Rúnarsson varamaður, Heimir Snær Gylfason varamaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Birgir Jónsson aðalmaður, Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður, Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Fundargerð
1. 2210006F - Bæjarráð - 768
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Jón Björn Hákonarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundagerð bæjarráðs frá 10. október staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2208080 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2208078 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2208077 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2208083 - Starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagsnefndar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2208081 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2205097 - Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2208082 - Starfs- og fjárhagsáætlun Mannvirkja- og veitunefndar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2208079 - Starfs- og fjárhagsáætlun bæjarráðs 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2210049 - Styrkur frá Alcoa Foundation 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2210037 - Málefni KFF 2023 - Trúnaðarmál

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.11. 2210032 - Erindi frá íbúum í Breiðablik

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.12. 2210030 - Beiðni Skíðafélags Fjarðabyggðar um fund með bæjastjórn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.13. 2210016 - Erindi til bæjarráðs og bæjarstjórnar vegna frágangs á Haga og Teigagerði á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.14. 2210017 - Umsögn frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 1232010 (uppbygging innviða), 144. mál.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.15. 2210055 - Opinn samráðsvettvangur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.16. 2201106 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.17. 2209033F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 106

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.18. 2209010F - Fjallskilanefnd - 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2210013F - Bæjarráð - 769
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundagerð bæjaráðs frá 17. október staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2210030 - Beiðni Skíðafélags Fjarðabyggðar um fund með bæjastjórn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2205271 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023 - 2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2208080 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2208081 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2208082 - Starfs- og fjárhagsáætlun Mannvirkja- og veitunefndar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2210050 - Fjárhagsáætlun 2022 - viðauki 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2206071 - Starfshópur um framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2210058 - Boð um þátttöku í samráði Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði - lykilþættir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2210090 - Til umsagnar 9. mál frá nefndasviði Alþingis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2201187 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2210008F - Hafnarstjórn - 285

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2210001F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 9

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.13. 2210004F - Félagsmálanefnd - 158

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.14. 2210007F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 4

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.15. 2210010F - Mannvirkja- og veitunefnd - 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.16. 2210009F - Fræðslunefnd - 116

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.17. 2202112 - Barnaverndarnefnd 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2209033F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 106
Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundagerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 3. október staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2209208 - Launaáætlun íþróttamannvirkja og frístundaþjónustu2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2210003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 107
Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundagerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 17. október staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2209115 - Gjaldskrár sundlauga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2209157 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2209160 - Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2209163 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2209164 - Gjaldskrá íþróttahúsa 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.6. 2209208 - Launaáætlun og rekstraráætlun íþróttamannvirkja og frístundaþjónustu2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.7. 2207054 - Íslenska æskulýðsrannsóknin - Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.8. 2203101 - Ungmennaráð 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.9. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2210007F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 4
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundagerð stjórnar menningarstofu og Safnastofnunar frá 11. október staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 2208081 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2210048 - Gjaldskrá bókasafna 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2209114 - Gjaldskrá safna í Fjarðabyggð 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2210047 - Gjaldskrá félagsheimila

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2209222 - Umsókn um styrk vegna fornleifarannsókna í Stöð Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 2206071 - Starfshópur um framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.7. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.8. 2004118 - Málefni Sköpunarmiðstöðvarinnar 2020 - 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2210001F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 9
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundagerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 11. október staðfest með 9 atkvæðum.
6.1. 2209231 - Gilsárstekkur - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.2. 2210029 - Stekkjarholt 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.3. 2210045 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.4. 2210013 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.5. 2209203 - Ósk um umsögn, aðalskipulagsbreyting, efnistaka vegna Axarvegar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.6. 2210004 - Nafnabreyting Lækjarmót verður að Lækjamót

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.7. 2210020 - Erindi frá áhugahóp um Fjölskyldu-og útivistarsvæði á Fáskrúðsfirði.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.8. 2208175 - Fjallskilasamþykkt SSA

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.9. 2210011 - Órækt við Lækjargil og knattspyrnuvöllinn í Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.10. 2210017 - Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 1232010 (uppbygging innviða), 144. mál.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.11. 2209213 - Strandgata 68 Eskifirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.12. 2210031 - Upplistun lausra lóða

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.13. 2209246 - Umsagnarbeiðni - Stækkun Mjóeyrarhafnar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.14. 2209217 - Umferðaröryggi - Gatnamót Stekks og Kvíabrekku

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.15. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.16. 2210033 - Meindýravarnir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.17. 2210036 - Þörungablómi í Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.18. 2210057 - Framkvæmdaleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.19. 2209170 - Gjaldskrá hunda og kattahald 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.20. 2209158 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.21. 2210060 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7. 2210004F - Félagsmálanefnd - 158
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 11. október staðfest með 9 atkvæðum.
7.1. 2209116 - Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á meðafgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.2. 2208080 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á meðafgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.3. 2204029 - Akstursþjónusta sérreglur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á meðafgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.4. 2210032 - Erindi frá íbúum í Breiðablik

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á meðafgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.5. 2210054 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á meðafgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8. 2210009F - Fræðslunefnd - 116
Til máls tók Birgir Jónsson.
Fundagerð fræðslunefndar frá 12. október staðfest með 9 atkvæðum.
8.1. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.2. 2210051 - Gjaldskrá frístundaheimila 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.3. 2209161 - Gjaldskrá leikskóla 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.4. 2209113 - Gjaldskrá tónlistarskóla Fjarðabyggðar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.5. 2209166 - Gjaldskrá húsnæðis Grunnskóla 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.6. 2205097 - Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.7. 2210076 - Beiðni um breytingu á skóladagatali

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9. 2210008F - Hafnarstjórn - 285
Enginn tók til máls.
Fundagerð hafnarstjórnar frá 10. október staðfest með 9 atkvæðum.
9.1. 2208077 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.2. 2209172 - Gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.3. 2210035 - Beiðni um umsögn v.endurnýjunar heimavigtunarleyfis fiskiðjuvers

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.4. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.5. 2202086 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10. 2210010F - Mannvirkja- og veitunefnd - 6
Enginn tók til máls.
Fundagerð mannvirkja- og veitunefndar frá 12. október staðfest með 9 atkvæðum.
10.1. 2208082 - Starfs- og fjárhagsáætlun Mannvirkja- og veitunefndar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.2. 2209112 - Gjaldskrá vatnsveitu Fjarðabyggðar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.3. 2209171 - Gjaldskrá hitaveitu Fjarðabyggðar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.4. 2210052 - Gjaldskrá fjarvarmaveitu 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.5. 2210020 - Erindi frá áhugahóp um Fjölskyldu-og útivistarsvæði á Fáskrúðsfirði.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.6. 2208081 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.7. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.8. 2207084 - Fyrirspurn um framtíð tjaldsvæðis á Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.9. 2210061 - Gjaldskrá fráveitu 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
11. 2209010F - Fjallskilanefnd - 2
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson.
Fundagerð fjallskilanefndar frá 14. september staðfest með 9 atkvæðum.
11.1. 2208084 - Starfs- og fjárhagsáætlun fjallskilanefndar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
11.2. 2208175 - Fjallskilasamþykkt SSA

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
12. 2202112 - Barnaverndarnefnd 2022
Enginn tók til máls.
Fundagerð barnaverndarnefndar frá 11. október staðfest með 9 atkvæðum.
Almenn mál 2
13. 2210050 - Fjárhagsáætlun 2022 - viðauki 3
Bæjarstjóri mælti fyrir viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2022.
Vísað frá bæjaráði til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2022.
Framlagður viðauki 3 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar árið 2022 vegna breyttrar framsetningar fjárhagsáætlana sbr. reglugerð 1212/2015, veikindalauna fyrstu 6 mánuði ársins, framlags vegna þjónustu í þágu farsældar barna, úthlutun námstyrkja og millifærslur.

Hækkun á tekjum í B-hluta um 109 m.kr., vegna reksturs og efnahags SSA. Rekstrarniðurstaða og sjóðsstreymi hækki um 111 m.kr.
Hækkun á launaliðum vegna veikinda starfsmanna um 39,9 m.kr. í samstæðu A- og B hluta sem skiptist á ýmsar deildir samstæðu skv. sundurliðun.
Hækkun á tekjuhlið og gjaldahlið í A hluta um 9,4 m.kr. í fræðslumálum og 6,2 m.kr. í félagsmálum sem nettast út.
Millifærsla námsstyrkja frá sameiginlegum kostnaði að fjárhæð 2,1 m.kr. til hækkunar fjárheimilda í deildum í fræðslumálaflokki sem nettast út innan aðalsjóðs.
Leiðrétting á millifærslu danskennslu innan fræðslumála sem nettast út milli deilda innbyrðis.

Viðauki hefur þau áhrif að rekstrarniðurstaða í A hluta lækkar um 39,9 m.kr., er neikvæð um 107 m.kr. Rekstrarniðurstaða í B hluta hækkar um 0,1 m.kr. Heildaráhrif eru lækkun rekstrarniðurstöðu samstæðu um 39,8 m.kr. en er áætluð jákvæð um 165 m.kr. árið 2022. Eigið fé einstakra stofnana og viðskiptareikningar þeirra við Aðalsjóð breytast til samræmis en sjóðsstaða samstæðu í árslok 2022 verði 60 m.kr.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum viðauka 3 við fjárhagsáætlun ársins 2022.
14. 2210125 - Fundaáætlun bæjarstjórnar
Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu um að bæjarstjórnarfundir í nóvember verði færðir til. Fyrsti fundur mánaðar verði þriðjudag 8. nóvember og annar fundur fimmtudag 24. nóvember í stað 3. og 17. nóvember. Fundirnir hefjist kl. 16:15.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu forseta bæjarstjórnar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:55 

Til bakaPrenta