Til bakaPrenta
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 14

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
20.12.2022 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Þuríður Lillý Sigurðardóttir formaður, Birkir Snær Guðjónsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Heimir Snær Gylfason aðalmaður, Jóhanna Guðný Halldórsdóttir varamaður, Aron Leví Beck Rúnarsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Aron Leví Beck, Skipulags- og umhverfisfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2205130 - 750 Túngata 9 - umsókn um stækkun lóðar og endurnýjun á lóðaleigusamningi
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Túngötu 9, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning. Birkir vék af fundi vegna vanhæfis vegna fjölskyldu tengsla.
2. 2205136 - 735 Bleiksárhlíð 55 - umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi og stækkun lóðar
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Bleiksárhlíð 55, Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning. Nefndin vísar málum er varðar aðgengi að íbúðarhúsinu áfram til mannvirkja- og veitunefndar.
3. 2212039 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Urðarteigur 6
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Urðarteig 6, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
4. 2212038 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hlíðargata 9
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Hlíðargötu 9, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
5. 2212043 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Ásvegur 31
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Ásveg 31, Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
6. 2212059 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hlíðargata 36
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Hlíðargötu 36, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
7. 2212079 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólheimar 3
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Sólheima 3, Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
8. 2212062 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hólsgata 8
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Hólsgötu 8, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
9. 2212044 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðarvegur 8
Umsókn Fjarðabyggðar um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Búðarveg 8, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
10. 2212063 - Umsókn um lóð Naustahvammur 52
Sótt eru um lóðina Naustahvammur 52, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
11. 2212083 - Ósk um tilnefningu í umsjónarnefnd Hólmaness
Ósk um tilnefningu í umsjónarnefnd Hólmaness. Umhverfis- og skipulagsnefnd tilnefnir Esther Ösp Gunnarsdóttir og Kristinn Þór Jónasson sem fulltrúa Fjarðabyggðar.
Bréf - ósk um tilnefningu í umsjónarnefnd Hólmaness.pdf
12. 2212041 - Framkvæmdaleyfi - efnistaka klappir vestan álvers
Framkvæmdaleyfi - efnistaka klappir vestan álvers. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað.
Umsókn um framkvæmdaleyfi - malarvinnsla.pdf
Efnisnáma Reyðarfirði.pdf
13. 2212040 - Framkvæmdaleyfi - Umsókn Fjarðabyggðarhafna um heimild til vörpunar í hafið v. Norðfjarðarhafnar
Framkvæmdaleyfi - Umsókn Fjarðabyggðarhafna um heimild til vörpunar í hafið v. Norðfjarðarhafnar. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað.
Umsókn um framkvæmdarleyfi - vegalagning, gönguslóðar og fleira.pdf
Landanaust.pdf
A1568-004-U01 Umsókn Fjarðabyggðarhafna til UST um heimild til vörpunar í hafið v_ Norðfjarðarhafnar_.pdf
14. 2210201 - Umsóknir um stofnun 4 lóða úr landi Ásunnarstaða í Breiðdal
Umsóknir um stofnun 4 lóða úr landi Ásunnarstaða í Breiðdal. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir fyrir sitt leiti og vísar erindinu til afgreiðslu í bæjarráði.
15. 2211164 - Reglubundið eftirlit - Drög að eftirlitsskýrslu vegna Fjarðabyggð Rimi Mjóafirði_Fjarðabyggð Rimi Mjóafirði
Reglubundið eftirlit - Drög að eftirlitsskýrslu vegna Fjarðabyggð Rimi Mjóafirði_Fjarðabyggð Rimi Mjóafirði. Eftirlitsskýrsla var kynnt fyrir umhverfis- og skipulagsnefnd sem vísar frávikum sem fram koma í skýrslunni til nánari útfærslu hjá mannvirkja- og veitunefnd.
16. 2210011 - Órækt við Lækjargil og knattspyrnuvöllinn í Neskaupstað
Órækt við Lækjargil og knattspyrnuvöllinn í Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd er ekki mótfallin hugmyndum er varða fegrun svæðissins en getur ekki tekið þátt í verkefninu að svo stöddu.
18. 2211108 - Verkefnið Sterkur Stöðvarfjörður
Verkefnið Sterkur Stöðvarfjörður. Minnisblað skipulags- og umhverfisfulltrúa lagt fram. Umhverfis- og skipulagsnefnd fagnar hugmyndum um almennisgarð á Balanum. Núverandi aðalskipulag hindrar ekki framkvæmdahugmyndir á svæðinu. Nefndin felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að vinna nýtt deiliskipulag fyrir svæði þegar hættumat ofanflóða liggur fyrir.
Minnisblað Balinn.pdf
19. 2004108 - Nytjamarkaður, Fjb.
Nytjamarkaður, Fjarðabyggð. Minnisblað skipulags- og umhverfisfulltrúa lagt fram. Umhverfis- og skipulagsnefnd fagnar áhuga íbúa á málefnum er varða hringrásarhagkerfið. Sveitafélagið hyggst halda áfram góðu samtali við rekstraraðila nytjamarkaða í Fjarðabyggð.
20. 2209117 - Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs 2023
Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs 2023. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir fyrir sitt leyti gjaldskrá meðhöndlun úrgangs 2023.
Minnisblað varðandi gjaldskrá 2023..pdf
21. 2212113 - Fundaáætlun USK 2023
Fundaáætlun umhverfis- og skipulagsnefndar fyrir árið 2023 lögð fram til samþykktar. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir fundaáætlun nefndarinnar fyrir janúar til maí 2023. Samhliða niðurstöðu skýrslu er varða bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa var samþykkt að nýr fundartími verði þriðjudaga klukkan 8:15.
Fundaáætlun-vor-2023.pdf
Fundargerðir til staðfestingar
17. 2202061 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2022
170. fundur Heilbrigðisnefndar Austurlands. Umhverfis- og skipulagsnefnd lýsir yfir áhyggjum af vöðvasulli sem fundist hefur á austurlandi. Nefndin felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að vinna minnisblað varðandi sóttvarnir og ormahreinsun og leggja fyrir nefnd að nýju.
221205 170. fundur heilbrigðisnefndar bókun 8302022_fjarðabyggð.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15 

Til bakaPrenta