Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 294

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
25.06.2020 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Jón Kristinn Arngrímsson varamaður, Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður, Sigurður Ólafsson aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður, Einar Már Sigurðarson aðalmaður, Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður, Heimir Snær Gylfason varamaður, Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður, Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, 


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2006010F - Bæjarráð - 667
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 15.júní sl. utan liðar 13, kauptilboð í Egilsbraut 6, staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2004074 - Rekstur málaflokka 2020 - Trúnaðarmál

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2005017 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2021 - 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2005025 - Starfs- og fjárhagsáætlun bæjarráðs 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2005020 - Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2005022 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2005021 - Starfs- og fjárhagsáætlun barnaverndarnefndar 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2005023 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2005019 - Starfs- og fjárhagsáætlun menningar- og nýsköpunarnefndar 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2005018 - Starfs- og fjárhagsáætlun ESU nefndar 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2005026 - Starfs- og fjárhagsáætlun Hafnarstjórnar 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.11. 2004044 - Starfshópur um tjaldsvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.12. 2005112 - Tölvur í skólum Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.13. 2005095 - Kauptilboð í Egilsbraut 6 Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Dagskrárliður tekinn til umfjöllunar og afgreiðslu sérstaklega.
Rúnar Már Gunnarsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir dagskrárlið með 8 atkvæðum.
1.14. 2006054 - Ársfundur Austurbrúar 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.15. 2005057 - Ísland ljóstengt: Aukaúthlutun 2020 og 2021 vegna ljósleiðaralagningar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.16. 1903195 - Krafa um miskabætur - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.17. 2006039 - Krafa um viðurkenningu á skaðabótaábyrgð og aðgang að upplysingum - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.18. 2006006F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 262

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.19. 2006008F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 75

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.20. 2006004F - Menningar- og nýsköpunarnefnd - 27

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.21. 2006001F - Safnanefnd - 15

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.22. 2006005F - Félagsmálanefnd - 135

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.23. 2002001F - Öldungaráð - 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.24. 2003129 - Barnaverndarfundargerðir 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2006017F - Bæjarráð - 668
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 22.júní sl., staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2006094 - Fasteignamat 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2005111 - Fjármál sveitarfélaga í kjölfar Covid-19

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2006093 - Kauptilboð í Búðareyri 21

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 1904082 - Endurnýjun húsnæðis Uppsala

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2005044 - Markaðsátak og sýnileiki 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2006071 - Samingur um þjónustu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2006092 - Hálendi Austurlands - ályktun aðalfundar Landverndar 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2002033 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2006108 - Skipan varafulltrúa í svæðisráð um gerð strandsvæðisskipulags fyrir Austfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2006013F - Hafnarstjórn - 245

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2006014F - Hafnarstjórn - 246

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2006012F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 263

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2006006F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 262
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 8. júní sl., staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2005018 - Starfs- og fjárhagsáætlun ESU nefndar 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 1804020 - Fólkvangur Neskaupstaðar - styrkfé, hönnun, framkvæmdir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2004009 - Ferðamálastefna Fjarðabyggðar 2020 - 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2002003 - Aðgerðir 2020 - umhverfisátak

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 1704067 - Umhverfisstefna Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 1903034 - C.9 Byggðaáætlun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2003094 - 730 Heiðarvegur 19 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2006012F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 263
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 15. júní sl., staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 1502041 - 735 - Deiliskipulag, Eskifjörður-miðbær

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2006013 - 740 Naustahvammur 67-69, óveruleg breyting á deiliskipulagi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2006072 - Deiliskipulag Hlíðarenda - óveruleg breyting, safnasvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2006042 - Mánagata 3 - byggingarleyfi, nýb. á bílskúr, breyting úti og á lóð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2006065 - 715 Mjóafjarðarvegur - byggingarleyfi, niðurrif olíutanks

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.6. 2006053 - 730 Hafnargata 1 - byggingarleyfi, uppsetning á skilti

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.7. 1805134 - Umferðarsamþykkt Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.8. 1804020 - Fólkvangur Neskaupstaðar - styrkfé, hönnun, framkvæmdir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.9. 1704067 - Umhverfisstefna Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.10. 2006024 - Uppbygging á æfingasvæði á Eskifirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.11. 2006008 - Átak í fráveitumálum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.12. 2006071 - Samingur um dælubíl og tengda þjónustu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.13. 2006083 - Snjómokstur í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.14. 1810205 - Opin leiksvæði í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2006013F - Hafnarstjórn - 245
Fundargerðir hafnarstjórnar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Sigurður Ólafsson.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 15. júní sl., staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 1908100 - Verkefni hafnarsjóðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2001204 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2006062 - Ósk um leyfi til notkunar vita Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2006009 - Beiðni um styrk vegna hátíðahalda á sjómannadaginn 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2002167 - Umsókn um styrk vegna Franskra daga 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 1901126 - Sorphirða og endurvinnsla á höfnum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.7. 2003074 - Umsókn um rannsóknarleyfi í Norðfjarðarflóa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.8. 2006038 - Umsókn um leitarleyfi í Norðfjarðarflóa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.9. 2003091 - Eskifjarðarhöfn - stækkun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2006014F - Hafnarstjórn - 246
Fundargerðir hafnarstjórnar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 19. júní sl., staðfest með 9 atkvæðum.
6.1. 2003091 - Eskifjarðarhöfn - stækkun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7. 2006008F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 75
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 10. júní sl., staðfest með 9 atkvæðum.
7.1. 2004009 - Ferðamálastefna Fjarðabyggðar 2020 - 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.2. 2006024 - Uppbygging á æfingasvæði á Eskifirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.3. 2005023 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8. 2006004F - Menningar- og nýsköpunarnefnd - 27
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 28. júní sl., staðfest með 9 atkvæðum.
8.1. 2002099 - Starfshópur um nýsköpun og atvinnuþróun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.2. 2004009 - Ferðamálastefna Fjarðabyggðar 2020 - 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.3. 2006001F - Safnanefnd - 15

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9. 2006001F - Safnanefnd - 15
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð safnanefndar frá 4. júní sl., staðfest með 9 atkvæðum.
9.1. 2005019 - Starfs- og fjárhagsáætlun menningar- og nýsköpunarnefndar 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.2. 1812130 - Fyrirhuguð uppbygging Íslenska stríðsárasafnsins.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.3. 1906027 - Stríðsárasafn á Reyðarfirði - Grundvöllurinn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.4. 1806162 - Stjórn Sjóminjasafns Austurlands.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.5. 1907058 - Egilsbraut 4 - skjalasafn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.6. 2002186 - Fundagerðir Héraðsskjalasafns Austurlands 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.7. 2006004 - Þjónustusamningur við eldri borgara á Reyðarfirði 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.8. 2006005 - Þjónustusamningur við félag eldri borgarar í Neskaupstað 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.9. 2006006 - Þjónustusamningur við eldri borgara á Eskifirði 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10. 2006005F - Félagsmálanefnd - 135
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 9. júní sl., staðfest með 9 atkvæðum.
10.1. 2004161 - Ungt fólk - 8.-10.bekkur könnun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.2. 2005163 - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, nr. 38/2018 (notendaráð), 838. mál

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.3. 2004009 - Ferðamálastefna Fjarðabyggðar 2020 - 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.4. 2005022 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
11. 2002001F - Öldungaráð - 3
Enginn tók til máls.
Fundargerð öldungaráðs frá 4. febrúar sl., staðfest með 9 atkvæðum.
11.1. 1806076 - Öldungaráð 2018 - ný og breytt ákvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
11.2. 1908055 - Framtíðarþing um farsæla öldrun - Beiðni um styrk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
11.3. 1912104 - Starfsáætlun öldungaráðs 2020

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
12. 2003129 - Barnaverndarfundargerðir 2020
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 117 frá 11. júní sl., staðfest með 9 atkvæðum.
Almenn mál 2
13. 1806022 - Kosning forseta bæjarstjórnar
Kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs. Jón Björn Hákonarson er tilnefndur sem forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar og komu ekki fram önnur framboð. Jón Björn Hákonarson er því kjörinn forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar samhljóða til eins árs.
14. 1806023 - Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar
Kosning 1. og 2.varaforseta bæjarstjórnar til eins árs. Tilnefnd eru sem 1. varaforseti Eydís Ásbjörnsdóttir og 2. varaforseti Einar Már Sigurðarson. Aðrar tilnefningar eru ekki bornar fram og eru þau kjörin varaforsetar samhljóða til eins árs.
15. 1806024 - Kosning bæjarráðs
Kosning bæjarráðs til eins árs. Tillaga er borin fram um að aðalmenn bæjarráðs verði Eydís Ásbjörnsdóttir formaður, Jón Björn Hákonarson varaformaður og Dýrunn Pála Skaftadóttir. Rúnar Gunnarsson verði áheyrnarfulltrúi í bæjarráði með málfrelsis og tillögurétt. Aðrar tillögur voru ekki lagðar fram og eru tilnefndir fulltrúar bæjarráðs kosnir samhljóða til eins árs.
16. 1806029 - Kosning fulltrúa á aðalfund SSA
Kosning skv. 62. gr. samþykkta Fjarðabyggðar, iii, a-hluti, skipan til 1 árs, þriðji liður. Fulltrúar á aðalfund SSA.
Samkvæmt samþykkt aðalfundar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi þann 23. júní sl. þá eru kjörnir aðalmenn í bæjarstjórn fulltrúar sveitarfélagsins á aðalfundi þess og kjörnir varamenn bæjarstjórnar varafulltrúar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tilnefningu samkvæmt breyttum samþykktum sambandsins.
17. 1912021 - Breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp vegna laga og reglugerða um mat á umhverfisáhrifum
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á samþykkt.
Vísað til síðari umræða bæjarstjórnar breytingum á viðauka við samþykkta um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar. Bætist við liður við viðauka 1.1. í samþykkt nr. 736/2019, er varðar fullnaðarafgreiðslur eigna- skipulags- og umhverfisnefndar er varðar ákvörðun um hvort framkvæmd skuli háð mati á umhverfisáhrifum þegar sveitarfélagið er sjálft framkvæmdaraðili. Jafnframt fellur út úr viðauka 1.1. í sömu samþykkt 2. töluliður sem fjallar um starfsemi Rafveitu Reyðarfjarðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum breytingar.
18. 1805115 - Erindisbréf eigna-,skipulags- og umhverfisnefndar
Forseti mælti fyrir breytingum á erindisbréfi. Seinni umræða bæjarstjórnar um breytingar á erindisbréfi eigna- skipulags- og umhverfisnefndar. Bætt er við ákvæði um fullnaðarafgreiðslur um ákvarðanir þegar framkvæmd skal háð mati á umhverfisáhrifum þegar sveitarfélagið er sjálft framkvæmdaraðili og felld eru út ákvæði um Rafveitu Reyðarfjarðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir breytingar á erindisbréfi eigna- skipulags- og umhverfisnefndar með 9 atkvæðum.
19. 2004024 - Forsetakosningar 2020
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kjörskrárstofni og umboði til bæjarstjóra. Bæjarráð fól bæjarstjóra á fundi sínum 18. maí sl. að semja kjörskrá vegna forsetakosninga 27. júní 2020. Jafnframt veitti bæjarráð bæjarstjóra, fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að vera gerðar fram að kjördegi. Bæjarstjóri getur ávallt vísað úrskurðum um ágreiningsmál til bæjarráðs.
Kjörskrárstofn Fjarðabyggðar er sem hér segir:

Mjóifjörður - 12
Neskaupstaður - 1.037
Eskifjörður - 654
Reyðarfjörður - 880
Fáskrúðsfjörður - 467
Stöðvarfjörður - 137
Breiðdalur - 139
Samtals - 3.326

Til máls tóku: Einar Már Sigurðarson, Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum kjörskrárstofn Fjarðabyggðar og umboð bæjarstjóra.
20. 1805134 - Umferðarsamþykkt Fjarðabyggðar - fyrri umræða.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á umferðarsamþykkt við fyrri umræðu.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar uppfærðri umferðarsamþykkt Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa umferðarsamþykkt til síðari umræðu bæjarstjórnar.
umferdarsamþykkt-fjardabyggdar.pdf
Umferðarsamþykkt, bretingar 2020.pdf
21. 2006013 - 740 Naustahvammur 67-69, óveruleg breyting á deiliskipulagi
Forseti mælti fyrir óverulegri breytingu deiliskipulags.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi Naust 1 - Norðfjarðarhöfn og nágrenni, dagsett 10. júní 2020. Tillagan gerir ráð fyrir stækkun lóðarinnar við Naustahvamm 67 til 69. Tillagan var ekki grenndarkynnt þar sem hún hefur bara áhrif á lóðarhafa og Fjarðabyggð Enginn tók til máls.
Breyting á deiliskipulagi Naust 1 - Norðfjarðarhöfn og nágrenni, samþykkt með 9 atkvæðum.
DSK Naustahvammur 67-69 _breyting_180620.pdf
22. 1606067 - Sumarleyfi bæjarstjórnar
Forseti mælti fyrir sumarleyfi bæjarstjórnar 2020.
Tillaga forseta bæjarstjórnar.
Lagt er til að bæjarstjórn taki sumarfrí í júlí og hluta ágústmánaðar sbr. 7. gr. samþykkta Fjarðabyggðar og komi saman að nýju eftir sumarfrí, fimmtudaginn 20. ágúst 2020. Einnig er lagt til að bæjarráði verði falið ákvörðunarvald og fullnaðarafgreiðsla mála bæjarstjórnar meðan á sumarfríi stendur sbr. 46. gr samþykkta Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillöguna.
Forseti bæjarstjórn bar upp tillögu um fundardaga bæjarstjórnar fram að áramótum.

20. ágúst
3. september
17. september
1. október
15. október
5. nóvember
19. nóvember
3. desember
17. desember
Bæjarstjórn staðfestir tillögu að fundardögum samhljóða.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:55 

Til bakaPrenta