Til bakaPrenta
Félagsmálanefnd - 164

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
11.04.2023 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir formaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Barbara Izabela Kubielas aðalmaður, Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður, Helga Rakel Arnardóttir varamaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Inga Rún Beck Sigfúsdóttir embættismaður, Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir .
Fundargerð ritaði: Inga Rún Beck Sigfúsdóttir, Stjórnandi barnaverndar og félagsþjónustu


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2303034 - Drög að reglum um stuðningsþjónustu
Félagsmálanefnd samþykkir breytingar á reglum um stuðningsþjónustu fjölskyldusviðs fyrir sitt leiti og vísar máli til bæjarráðs til umfjöllunar og afgreiðslu.

2. 2304021 - Memaxi samskipta- og skipulagslausn
Stjórnandi stoð- og stuðningsþjónustu kynnir samskipta- og skipulagskerfið Memaxi sem hugmynd er um að innleiða í búsetuþjónustu Fjarðabyggðar.
Óskað er eftir viðauka að hámarki 700.000 kr. til að standa straum af kostnaði við innleiðingu.
Félagsmálanefnd vísar málinu áfram til næstu fjárhagsáætlunargerðar.
3. 2301106 - Búsetuúrræði-Trúnaðarmál
Sviðstjóri fjölskyldusviðs leggur fram nýtt minnisblað um búsetuúrræði fyrir fatlað fólk í Fjarðabyggð. Málinu er vísað til bæjarráðs til frekari umfjöllunar og afgreiðslu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til bakaPrenta