Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 348

Haldinn í Fræðslumolanum Austurbrú,
02.03.2023 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir forseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Birgir Jónsson aðalmaður, Elís Pétur Elísson varamaður, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður, Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Þórður Vilberg Guðmundsson, 
Í upphafi fundar leitaði forseti afbrigða frá boðaðri dagskrá og lagði til að dagskráliður nr. 10 um ráðningu bæjarstjóra verði frestað fram til næsta fundar, þar sem það á eftir að formgera starfslok við fyrrverandi bæjarstjóra. Samþykkti bæjarstjórn það samhljóða.


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2302012F - Bæjarráð - 785
Fundargerðir bæjarráðs nr. 785 og 786. teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir

Fundargerð bæjarráðs nr. 785 er samþykkt með 9 atkvæðum
1.1. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2302120 - Viljayfirlýsing við AHA Bygg

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2211014 - Íbúakönnun 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2302095 - Umsókn um stofnframlög á árinu 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2302093 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2302006F - Fræðslunefnd - 121

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2302011F - Mannvirkja- og veitunefnd - 11

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2302007F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 18

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2302017F - Bæjarráð - 786
Fundargerðir bæjarráðs nr. 785 og 786. teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir

Fundargerð bæjarráðs nr. 786 er samþykkt með 9 atkvæðum
2.1. 2302153 - Skráning fasteigna í Fannardal

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2301137 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2203199 - Tjaldsvæði 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2301094 - Aðalskipulag breyting vegna skógræktar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2302056 - Umsókn um lóð Borgarnaust 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 1703117 - 735 - Deiliskipulag Skíðasvæðisins í Oddsskarði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2210161 - Opinber heimsókn forsetahjónanna til Fjarðabyggðar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2302184 - Starfsmannamál

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2302015F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 19

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2302093 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2302014F - Hafnarstjórn - 292

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2302007F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 18
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar nr. 18. og nr. 19 lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tók: Þuríður Lillý Sigurðardóttir

Fundarðgerði 18. og 19. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar eru samþykktar með 9 atkvæðum
3.1. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2302015F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 19
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar nr. 18. og nr. 19 lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tók: Þuríður Lillý Sigurðardóttir

Fundarðgerði 18. og 19. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar eru samþykktar með 9 atkvæðum
4.1. 1703117 - 735 - Deiliskipulag Skíðasvæðisins í Oddsskarði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2302063 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Starmýri 13

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2302110 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðareyri 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2302111 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðargata 4

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2302049 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Bleiksárhlíð 15

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.6. 2302056 - Umsókn um lóð Borgarnaust 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.7. 2302057 - Umsókn um lóð Blómsturvellir 31

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.8. 2302054 - Erindi frá íbúum við Búðaveg 24

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.9. 2302016 - Umsókn um breytingar á lóð við Búðareyri 29b á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.10. 2302098 - Umsagnarbeiðni vegna Leafless Apartment Breiðdalsvík

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.11. 2301094 - Aðalskipulag br. skógrækt

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.12. 2302141 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Grímseyri 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.13. 2302139 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Grímseyri 4

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.14. 2302145 - Vegna söfnunarstöðvar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2302006F - Fræðslunefnd - 121
Fundargerð 121. fundar fræðslunefndar frá 15. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu

Til máls tók: Birgir Jónsson

Fundargerð 121. fundar fræðslunefndar er samþykkt með 9 atkvæðum.
5.1. 2210162 - Starfsáætlanir og skólanámskrár 2022-2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2301073 - Skóladagatöl 2023-2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2302067 - Úthlutunarreglur grunnskóla í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2210173 - Skólamáltíðir grunnskóla

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2302011F - Mannvirkja- og veitunefnd - 11
Fundargerð 11. fundar mannvirkja- og veitunefndar frá 17. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tók: Elís Pétur Elísson

Fundargerð 11. fundar mannvirkja- og veitunefndar er samþykkt með 9 atkvæðum.
6.1. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7. 2302014F - Hafnarstjórn - 292
Fundarðgerð 292. fundar hafnarstjórnar frá 23. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Engin tók til máls.

Fundargerð 292. fundar hafnarstjórnar er samþykkt með 9 atkvæðum.
7.1. 1908100 - Verkefni hafnarsjóðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.2. 2003091 - Eskifjarðarhöfn - stækkun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.3. 2208102 - Hafnarsvæðið á Fáskrúðsfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.4. 2012075 - Ný þjónustumiðstöð - Fáskrúðsfjörður

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.5. 2103022 - Markaðs- og kynningarmál Fjarðabyggðarhafna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.6. 2302027 - Dokk - Skipakerfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.7. 2302046 - Beiðni um umsögn v.endurnýjunar heimavigtunarleyfis fiskimjölsverksmiðju

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.8. 2302050 - Ársreikningur Hafnasambands Íslands 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
8. 2301094 - Aðalskipulag breyting vegna skógræktar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að breytingum á aðalskipulagi. Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að auglýsingu á breytingum á skilmálum landflokksins "Landbúnaðarland" vegna stærðar á skógrækt í Aðalskipulagi Fjarðabyggðar. Umhverfis- og skipulagsnefnd og bæjarráð hafa samþykkt breytingarnar og tillögu að auglýsingu fyrir sitt leyti.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa tillögu að breytingum á skilmálum aðalskipulagsins.
9. 1703117 - 735 - Deiliskipulag Skíðasvæðisins í Oddsskarði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir deiliskipulagi.

Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar deiliskipulagi fyrir skíðasvæðið í Oddskarði. Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur samþykkt skipulagið fyrir sitt leyti.

Til máls tók: Þuríður Lillý Sigurðardóttir

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum skipulag skíðasvæðisins í Oddskarði.
1860-055-TEK-01-V05-Deiliskipulag_Oddsskard-Uppdráttur.pdf
1860-055-GRE-01-V06-Greinargerð og umhverfisskýrsla fyrir Dsk Oddsskarð.pdf
viðbrögð við athugasemdum.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 1700 

Til bakaPrenta