Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 108

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
21.11.2022 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Arndís Bára Pétursdóttir formaður, Jón Kristinn Arngrímsson varaformaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Sigurjón Rúnarsson aðalmaður, Kristinn Magnússon aðalmaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Jón Björn Hákonarson embættismaður, Gunnar Jónsson embættismaður, Magnús Árni Gunnarsson embættismaður, Eyrún Inga Gunnarsdóttir embættismaður.
Fundargerð ritaði: Eyrún Inga Gunnarsdóttir, Deildarstjóri tómstunda og forvarnarmála


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2203101 - Ungmennaráð 2022
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir tillögu Deildarstjóra tómstunda og forvarnamála og vísar málinu til bæjarráðs.
Minnisblað.pdf
2. 2211069 - Heilsukort Fjarðabyggðar
Deildarstjóra íþróttamála falið að vinna málið áfram með stýrihópi heilsueflandi samfélags.
Heilsukort Fjarðabyggðar.pdf
3. 2211101 - Rekstrarfyrirkomulag vegna skíðasvæðisins í Oddsskarði
Nefndin samþykkir fyrir sitt leyti beiðni deildarstjóra íþróttamannvirkja og vísar málinu til bæjarráðs.
4. 2211082 - Aukin samvinna spretts og íþrótta- og tómstundamála í forvörnum
Nefndin samþykkir tillögu deildarstjóra íþróttamála.
Aukið samstarf spretts og íþrótta- og tómstundamála í forvörnum barna og ungmenna..pdf
5. 2211059 - Bréf frá foreldrum á miðsstigi Grunnskóla Reyðarfjarðar vegna opnunartíma Zveskjunar
Bréfið var kynnt fyrir nefnd og felur deildarstjóra tómstundamála að svara fyrir hönd nefndarinnar.
Bréf frá foreldrum á miðstigi Grunnskóla Reyðarfjarðar vegna opnunartíma í Zveskjunni.pdf
6. 2210205 - UÍA styrkur íbúaframlG
Nefndin samþykkir styrk til UÍA
7. 2209157 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2023
8. 2209160 - Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2023
9. 2209115 - Gjaldskrár sundlauga 2023
10. 2209163 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2023
11. 2209164 - Gjaldskrá íþróttahúsa 2023
12. 2211111 - Gjaldskrá félagsmiðstöðva 2023
Nefndin samþykkir fyrir sitt leiti nýja gjaldskrá félagsmiðstöðva og vísar henni til bæjarráðs.
13. 2211019 - Styrkur frá Alcoa til að efla sjálfsvitund og styrkja ungmenni í Múlaþingi og Fjarðabyggð
Deildarstjóri forvarnamála kynnti málið fyrir íþrótta- og tómstundanefnd.
Styrkur til sjálfstyrkingar ungmenna - kynning fyrir íþrótta- og tómstundanefnd.pdf
14. 2211123 - Gjaldfrjáls afnot íþróttafélaga af líkamsræktarstöðvum Fjarðabyggðar
Nefndin samþykkir tillögu deildarstjóra íþróttamála og felur honum að vinna tillögurnar áfram.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 22:00 

Til bakaPrenta