Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 376

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
02.05.2024 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Birgir Jónsson aðalmaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Heimir Snær Gylfason varamaður, Benedikt Jónsson varamaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2403162 - Ársreikningur Fjarðabyggðar árið 2023
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir ársreikningi.
Vísað til síðar umræðu bæjarstjórnar ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2023.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson og Stefán Þór Eysteinsson.

Bókun Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins við seinni umræðu um ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana 2023.
Ársreikningur Fjarðabyggðar árið 2023 endurspeglar hvorutveggja, fjárhagslegan styrkleika sveitarfélagsins en um leið þungan rekstur A-hluta sveitarsjóðs. Áskoranir Fjarðabyggðar, eins og annara sveitarfélaga speglast í hárri verðbólgu, vaxtabyrgði og auknum lífeyrisskuldbindingum. Rekstrarniðurstaða A-hlutans er neikvæð um 100 m.kr. en gert var ráð fyrir 20.m.kr neikvæðri niðurstöðu. Það er áhyggjuefni að A-hlutinn nái ekki, þrátt fyrir tekjuaukningu, endum saman og þarf það að vera markmið áfram að bæta rekstur sveitarfélagsins með hagræðingu að leiðarljósi um leið og staðinn verður vörður um þjónustu þess við íbúa.
Þrátt fyrir þungan rekstur A-hlutans eru jákvæð teikn til staðar ef horft er til heildarniðurstöðu ársreikningsins en rekstur samstæðunnar var jákvæður um 400 m.kr. sem er talsverð aukning á milli ára. Það sýnir mátt samfélagsins og sterka stöðu til framtíðar að niðurstaðan sé jákvæð þrátt fyrir háar afborganir lána og aukinna lífeyrisskuldbindinga.
Áfram er því mikilvægt að lögð sé áhersla á að rekstur Fjarðabyggðar haldi sig innan útgefinna fjárhagsramma. Þá er það ljóst að tekjustofnar sveitarfélaga haldast ekki í hendur við aukna þjónustu (sem þau sinna) við íbúa sína og mikilvægt að leiða þau mál til lykta með ríkisvaldinu hið fyrsta til að tryggja sjálfbæran rekstur sveitarfélaga til framtíðar.

Bókun Fjarðalistans við seinni umræðu um ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana 2023.
Jafnt og síðustu ár voru háir vextir og há verðbólga að mörgu leyti einkennandi fyrir árið 2023 og hafði það áhrif á heimili landsins sem og sveitarfélög þess. Þrátt fyrir fyrirliggjandi ástæður í efnahagsumhverfinu var rekstrarniðurstaða í samstæðu Fjarðabyggðar jákvæð um 409 milljón kr. Neikvæð niðurstaða á rekstrarreikningi í A-hluta skýrist að miklu leyti af reiknuðum stærðum svo sem lífeyrisskuldbindingu og vaxtakostnaði sökum hárri verðbólgu.
Áfram var fjárfest í mikilvægum innviðum og á sama tíma jókst veltufé frá rekstri umtalsvert bæði í samstæðu Fjarðabyggðar sem og í A-hluta, skuldahlutfall og skuldaviðmið sveitarfélagsins lækkar en heildarskuldir Fjarðabyggðar lækkuðu að raunvirði um 630 millj.kr. á milli ára og á sama tíma hækkar framlegð. Einnig má nefna að hlutfallslegur launakostnaður af tekjum sveitarfélagsins hefur farið lækkandi síðustu ár og sömuleiðis fækkaði stöðugildum á milli ára. Það er ljóst að rekstur sveitarfélagsins verður áfram krefjandi en ársreikningur ársins 2023 er þó til marks um að vel hafi tekist þrátt fyrir krefjandi umhverfi.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2023 og áritar hann.
Ársreikningur Fjarðabyggðar 2023 02052024.pdf
Fundargerðir til staðfestingar
2. 2404013F - Bæjarráð - 843
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 15. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2403158 - Rekstur málaflokka 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2402279 - Tilboð í tjaldstæði Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2403005 - Umsókn um stofnframlög á árinu 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2404065 - Ársfundur Lífeyrissjóðs Stapa 2.maí 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2310034 - Beiðni um uppsetningu hraðhleðslustöðva

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2404059 - Málefni Auturbrúar - Eyglóarverkefni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2404060 - Samtal um nátturustofu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2403229 - Aðstoðuleysi í Oddskarði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2404044 - Skólafrístund

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2211108 - Verkefnið Sterkur Stöðvarfjörður

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2402163 - Þjóðlendumál kröfur óbyggðanefndar eyjar og sker

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2404008F - Fjölskyldunefnd - 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.13. 2404004F - Stjórn menningarstofu - 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2404019F - Bæjarráð - 844
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 22. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2403184 - Samningur Norðfjarðarflugvöll - árleg yfirferð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2402258 - Úrsögn úr undirkjörstjórn á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2404142 - Landsmót Harmonikkuunnenda sumar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2404123 - Uppbygging hleðsluinnviða í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2404001 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Brekkugerði 18

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2207125 - Breiðablik þjónustuíbúðir aldraðra - ástand húsnæðis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2305266 - Slökkvilið Fjarðabyggðar - málefni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.8. 2404122 - Aðalfundur Sparisjóðs Austurlands hf. 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.9. 2308105 - Umsóknir í Framkvæmdasjóð Ferðamannastaða 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.10. 2009034 - Ofanflóðavarnir Nes- og Bakkagil Norðfjörður

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.11. 2404109 - Hringferð Neytandasamtakanna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.12. 2305139 - Umsögn stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga um vindorkuskýrsluna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.13. 2307081 - Stjórnsýslukæra

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.14. 2404161 - Til umsagnar 900.mál

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.15. 2404162 - Til umsagnar 899.mál

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.16. 2311224 - Fundargerðir Austurbrúar og SSA

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.17. 2311224 - Fundargerðir Austurbrúar og SSA

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.18. 2404010F - Fjölskyldunefnd - 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.19. 2404015F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 7

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.20. 2404014F - Starfshópur um nýtingu mannvirkja í rekstri Fjarðabyggðar - 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2404027F - Bæjarráð - 845
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 29. apríl utan liðar 4 staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2404195 - Tilkynning og kvörtun vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga á skólastarfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2404213 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2308085 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2403289 - Kennslutímamagn grunnskóla Fjarðabyggðar 2024-2025

Niðurstaða þessa fundar
Dagskrárliður tekinn til umfjöllunar og afgreiðslu sérstaklega.
Til máls tóku: Birgir Jónsson, Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Jón Björn Hákonarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.

Bókun fulltrúa Fjarðalistans
Fulltrúar Fjarðalistans sitja hjá við afgreiðslu málsins þar sem ekki liggja fyrir fullnægjandi upplýsingar um áhrif þessara breytinga. Stækkun námshópa á unglingastigi sem og breyting á skiptistundum teljum við varasama breytingu þar sem nemendahóparnir eru mjög fjölbreyttir og hefur skólasamfélagið á Íslandi verið að benda á að minnka frekar námshópa til að koma til móts við þarfir nemenda. Fulltrúar Fjarðalistans óska eftir frekari upplýsingum sem sýna hvaða áhrif nýjar úthlutunarreglur hafa á heildar kennslutímamagn til skóla Fjarðabyggðar.

Bókun Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um breytingar á kennslutímaúthlutun grunnskóla.
Breytingar á kennslutímaúthlutun snúa að forgangsröðun til handa nemendum með auknar stuðningsþarfir. Til hliðsjónar er haft að gera úthlutunina gagnsærri, bæði fyrir skólana og foreldra nemenda. Vinna við þessa útfærslu hefur staðið yfir frá árinu 2019 og var sú vinna unnin á samráðsvettvangi skólastjórnenda, menntamálaráðuneytisins og 13 sveitarfélaga um allt land.
Breytingarnar á kennslutímaúthlutun snúa ekki að þeim breytingum sem hafa verið kynntar í fræðslumálum heldur snúa að því að ramma betur inn þjónustuna gagnvart þeim nemendum sem þurfa á mestum stuðningi að halda. Með nýrri kennslutímaúthlutun er ekki verið að skerða kennslutímamagn í grunnskólum Fjarðabyggðar en úthlutunin er verkfæri til að ákvarða magn kennslutíma, en áfram hafa skólastjórar svigrúm til að forgangsraða tímum til kennslu innan sinna skóla og áfram er litið til sérstakra aðstæðna innan hvers skóla.
Farið var vel yfir málið á fundi fjölskyldunefndar og voru allir fulltrúar þar sammála um að vísa málinu áfram til afgreiðslu. Afstaða Fjarðalistans er því einkennileg í ljósi þess að þau samþykktu breytingarnar innan fagnefndar. Þá hefur verið unnið að þessum útfærslum síðan á síðasta kjörtímabili og í meirihlutasáttmála í upphafi kjörtímabilsins, sem og hefur verið þverpólitísk sátt um í bæjarstjórn, að kennslutímaúthlutun sé rýnd með hliðsjón af nýjum áskorunum í skólastarfi. Þær tillögur sem hér eru afgreiddar eru unnar á þessum grundvelli og eins og áður sagði í víðu samstarfi skólastjórnenda, ráðuneyti menntamála og 13 sveitarfélaga. Í þeim er horft til þess að styrkja stuðning við nemendur sem slíkan stuðning þurfa og þannig styrkja gott skólastarf í sveitarfélaginu áfram.

Bókun fulltrúa Fjarðalistans
Fjarðalistinn ítrekar að áhyggjur snúa að ógagnsæi í kennslutímaúthlutun en fagnar því að markmið úthlutunarinnar sé að hlúa eigi áfram að þeim sem þurfa mest á stuðningi að halda. Þrátt fyrir að markmið úthlutunarinnar séu göfug þá er ljóst að ekki liggja fyrir fullnægjandi upplýsingar um áhrif þessara breytinga og því ekki hægt að taka afstöðu til þess hvort markmið breytinganna náist.

Dagskrárliður staðfestur með 7 atkvæðum, fulltrúar Fjarðalistans, Stefán Þór Eysteinsson og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir sitja hjá.
4.5. 2303428 - Vallavinnusamningur 2023-2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.6. 2401122 - Forsetakosningar 1. júní 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.7. 2404011 - Reglur Fjarðabyggðar um þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.8. 2404096 - Breyting á samþykkt um fiðurfé

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.9. 2402159 - Drög að breytingum á reglum um stöðuleyfi lausafjármuna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.10. 2404174 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Skólavegur 56

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.11. 2205172 - Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2022 - 2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.12. 2404090 - Landshlutafundur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.13. 2404202 - Formleg boðun aðalfundar SSA fimmtudaginn 23. maí

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.14. 2403087 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.15. 2403087 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.16. 2402161 - Æðavarp í landi Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.17. 2404215 - Aðalfundarboð - Leigufélagið Bríet ehf.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.18. 2312045 - Frumvarp til laga um lagareldi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.19. 2308105 - Umsóknir í Framkvæmdasjóð Ferðamannastaða 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.20. 2404023F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 8

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.21. 2404021F - Hafnarstjórn - 310

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.22. 2404020F - Stjórn menningarstofu - 4

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.23. 2404018F - Fjölskyldunefnd - 4

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.24. 2403007F - Ungmennaráð - 12

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.25. 2403020F - Ungmennaráð - 13

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.26. 2404026F - Hafnarstjórn - 311

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2404008F - Fjölskyldunefnd - 2
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 5. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 2404044 - Skólafrístund

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2004159 - Fjölþætt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2312054 - Erindisbréf fjölskyldunefndar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2301106 - Búsetukjarni og skammtímavistun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2404010F - Fjölskyldunefnd - 3
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 10. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
6.1. 2403229 - Aðstoðuleysi í Oddskarði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.2. 2404038 - Beiðni um styrk til reksturs Bjarmahlíðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.3. 2404090 - Landshlutafundur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.4. 2403230 - Einangrun og kynding í Fjarðabyggðarhöllina

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.5. 2404011 - Reglur Fjarðabyggðar um þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.6. 2404072 - Kuldaboli 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.7. 2404071 - Fundaáætlun fjölskyldunefnd vor 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7. 2404018F - Fjölskyldunefnd - 4
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 22. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
7.1. 2404149 - Fjárhagsáætlunar vinna 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.2. 2403289 - Kennslutímamagn grunnskóla Fjarðabyggðar 2024-2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.3. 2404169 - Mönnun leikskóla 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.4. 2403280 - Vorráðstefnu Ráðgjafar- og greiningarstöðvar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.5. 2303428 - Vallavinnusamningur 2023-2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.6. 2404150 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.7. 2403020F - Ungmennaráð - 13

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.8. 2403007F - Ungmennaráð - 12

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8. 2404015F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 7
Fundargerðir skipulags- og framkvæmdanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 17. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
8.1. 2303218 - Lóðarmál við Hjallaleiru 13 til 19

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.2. 2404135 - Mógerði 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.3. 2404086 - Bakkabakki 2b - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.4. 2403188 - Brekkugata 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.5. 2402155 - Bakkavegur 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.6. 2404075 - Austurvegur 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.7. 2404002 - Svarthamrar - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.8. 2402175 - Sæbakki 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.9. 2402273 - Breyting á deiliskipulagi Miðbæjar Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.10. 2403082 - Aðalskipulag óverulegbreyting á aðalskipulagi Stöðvarfjörður tjaldsvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.11. 2404001 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Brekkugerði 18

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.12. 2302213 - Samningur við Skógræktarfélag Reyðarfjarðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.13. 2404096 - Breyting á samþykkt um fiðurfé

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.14. 2402159 - Drög að breytingum á reglum um stöðuleyfi lausafjármuna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.15. 2404108 - Óskum eftir að fá að setja bekk við Barkinn á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.16. 2404097 - IMaR 2024 ráðstefnan

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.17. 2403204 - Umsagnarbeiðni um stækkun á athafna- og hafnasvæði Djúpavogs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.18. 2403283 - Saman gegn sóun - tækifæri til að hafa áhrif á nýja stefnu um úrgangsforvarnir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.19. 2404083 - Vor í Fjarðabyggð - bæklingur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9. 2404023F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 8
Fundargerðir skipulags- og framkvæmdanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman. Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 24. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
9.1. 2402161 - Æðavarp á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.2. 2209189 - Ný staðsetning gámasvæða

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.3. 2207125 - Breiðablik þjónustuíbúðir aldraðra - ástand húsnæðis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.4. 2404158 - Tilkynning um úrskurð v/ Hafnargötu 36

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.5. 2402235 - Leirubakki 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.6. 2404178 - Deiliskipulag breyting Leira 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.7. 2404174 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Skólavegur 56

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.8. 2404156 - Egilsbraut 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.9. 1808042 - Fjárréttir í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.10. 2404135 - Mógerði 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10. 2404004F - Stjórn menningarstofu - 3
Fundargerðir stjórnar menningarstofu teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 8. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
10.1. 2402252 - Umsókn um leigu ( Skrúður )

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.2. 2403209 - Styrktarsjóður EBÍ 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.3. 2403042 - 80 ára afmæli lýðveldisins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.4. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.5. 2402237 - Starfsemi og þjónusta safna Fjarðabyggðar sumarið 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.6. 2401039 - Verkefni menningarstofu 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.7. 2404023 - 17. júní 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
11. 2404020F - Stjórn menningarstofu - 4
Fundargerðir stjórnar menningarstofu teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 22. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
11.1. 2305067 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2024
11.2. 2402237 - Starfsemi og þjónusta safna Fjarðabyggðar sumarið 2024
11.3. 2404154 - Framlag til reksturs 2024
11.4. 2404171 - Sómastaðir, samningur um umsjón húss.
12. 2404021F - Hafnarstjórn - 310
Fundargerðir hafnarstjórnar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Heimir Snær Gylfason.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 22. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
12.1. 2312117 - Rekstur Fjarðabyggðarhafna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
12.2. 2305073 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
12.3. 2003091 - Eskifjarðarhöfn - stækkun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
12.4. 2404163 - Sævarendi 2, Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
12.5. 2206100 - Öryggismál hafna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
12.6. 2403216 - Styrkir til Orkuskipta

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
12.7. 2404121 - Aðstöðuhús við Stöðvarfjarðarhöfn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
12.8. 2404167 - Löndun meltu í Fjarðabyggðarhöfnum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
12.9. 2307125 - Leyfi fyrir viðbótar hafnarkrana við Mjóeyrarhöfn - Eimskip

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
12.10. 2404168 - Ósk um flotbryggjur við Bæjarbryggjuna á Norðfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
12.11. 2404155 - Ársreikningur Hafnasambands Íslands 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
13. 2404026F - Hafnarstjórn - 311
Fundargerðir hafnarstjórnar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 26. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
13.1. 2404205 - Þjónustusamningur um Vött

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
13.2. 2404206 - Bakvaktafyrirkomulag Fjarðabyggðarhafna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
14. 2403007F - Ungmennaráð - 12
Fundargerðir ungmennaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð ungmennaráðs frá 13. mars staðfest með 9 atkvæðum.
14.1. 2403088 - Erindi til ungmennaráðs vegna fræðslu og forvarna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
15. 2403020F - Ungmennaráð - 13
Fundargerðir ungmennaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð ungmennaráðs frá 3. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
15.1. 2403228 - Umræðupunktar til ungmennaráðs frá skólaþingi Grunnskóla Reyðarfjarðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
16. 2402258 - Skipan undirkjörstjórnar á Reyðarfirði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir skipan í undirkjörstjórn.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu að skipan Láru Björnsdóttur sem aðalmanns í undirkjörstjórn á Reyðarfirði í stað Aðalheiðar Vilbergsdóttur ásamt skipun Andreu Borgþórsdóttur sem formanns kjörstjórnarinnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 tillögur um skipan kjörstjórnar.
17. 2205172 - Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2022 - 2026
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu á nefndaskipan.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að skipan fulltrúa öldungaráðs.
Tilnefnd eru sem aðalmenn Ólafur Helgi Guðmundsson formaður, Árni Þórhallur Helgason varaformaður og Arndís Bára Pétursdóttir. Varamenn Ragnar Sigurðsson, Pálína Margeirsdóttir og Einar Már Sigurðarson.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu að skipan fulltrúa öldungaráðs.
18. 2404011 - Reglur Fjarðabyggðar um þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu að breytingu á reglum um þjónustuíbúðir
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á reglum um þjónustuíbúðir.
Minnisblað vegna breytinga á reglum um þjónustuíbúðir, seinni (2024).pdf
19. 2402273 - Breyting á deiliskipulagi Miðbæjar Reyðarfirði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir óverulegri breytingu á deiliskipulagi.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar óverulegri breytingu á deiliskipulagi Miðbæjar á Reyðarfirði vegna byggingar búsetukjarna. Auglýsingartíma lokið og engar athugasemdir bárust.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum breytingar á deiliskipulagi Miðbæjar á Reyðarfirði.
A1681-001-U02 Miðbær Reyðarfjarðar, breyting á deiliskipulagi.pdf
20. 2403082 - Aðalskipulag óverulegbreyting á aðalskipulagi Stöðvarfjörður tjaldsvæði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir óverulegri breytingu á aðalskipulagi.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar óverulegri breytingu á aðalskipulagi Stöðvarfjarðar vegna tjaldsvæðis á Stöðvarfirði. Um er að ræða óverulega breytingu á gildandi aðalskipulagi vegna áforma um staðsetningu tjaldsvæðis á Stöðvarfirði en felld er út fyrirhuguð staðsetning tjaldsvæðis í gildindi aðalskipulagi og staðsetning þess verður sú sem hefur verið síðustu ár. Málsmeðferð er í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Enginn tók til máls.
Bæjarráð samþykkir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á aðalskipulagi.
A1683-001-U01 Tjaldsvæði á Stöðvarfirði - óveruleg ask breyting.pdf
21. 2402175 - Sæbakki 17 - Grenndarkynning
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir grenndarkynningu.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna fjölbýlishúss á Sæbakka 17 á Norðfirði. Engar athugasemdir bárust.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar.
22. 2402155 - Bakkavegur 5 - grenndarkynning
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir niðurstöðu grenndarkynningar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til staðfestingar bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna Bakkavegar 5, stækkun lóðar og viðbyggingar á tveim hæðum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöður grenndarkynningar.
Svör við athugasemdum sem bárust vegna grenndarkynningar við Bakkaveg 5, 740 Fjarðabyggð.pdf
23. 2403188 - Brekkugata 4 - grenndarkynning
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir grenndarkynningu.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna breytina á bílskúrsþaki að Brekkugötu 4 á Reyðarfirði
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöður grenndarkynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:55 

Til bakaPrenta