Til bakaPrenta
Félagsmálanefnd - 168

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
05.09.2023 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir formaður, Barbara Izabela Kubielas aðalmaður, Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður, Jóhanna Sigfúsdóttir varamaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Inga Rún Beck Sigfúsdóttir embættismaður, Snorri Styrkársson , Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir .
Fundargerð ritaði: Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir, Stjórnandi félagsþjónustu
Þórhallur Árnason boðaði forföll.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2305070 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024
Fjármálastjóri kynnti úthlutunarramma fyrir árið 2024.
Félagsmálanefnd samþykkir að fela stjórnendum fjölskyldusviðs að vinna áfram fjárhagsáætlun og upplýsa nefndina um stöðu mála á næsta fundi nefndarinnar.

2. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs og formaður félagsmálanefndar fara yfir rekstur fyrstu 6 mánuði ársins 2023.
3. 2308142 - Öruggara Austurland
Félagsmálanefnd samþykkir fyrir sitt leiti þátttöku í verkefninu Öruggara Austurland.
Máli vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Öruggara Austurland 2.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45 

Til bakaPrenta