Til bakaPrenta
Félagsmálanefnd - 173

Haldinn í fjarfundi,
17.11.2023 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir formaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður, Ásmundur Páll Hjaltason varamaður, Jóhanna Sigfúsdóttir varamaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir embættismaður.
Fundargerð ritaði: Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir, Stjórnandi félagsþjónustu


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2305070 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024
Félagsmálanefnd samþykkir minnisblað um garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja. Að öðru leiti er starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar fyrir árið 2024 samþykkt með breytingum á tekjuhlið barnaverndarþjónustu. Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar vísað til bæjarráðs til frekari afgreiðslu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til bakaPrenta