Til bakaPrenta
Mannvirkja- og veitunefnd - 11

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
17.02.2023 og hófst hann kl. 12:00
Fundinn sátu: Stefán Þór Eysteinsson formaður, Elís Pétur Elísson varaformaður, Pálína Margeirsdóttir aðalmaður, Bryngeir Ágúst Margeirsson aðalmaður, Árni Þórhallur Helgason varamaður, Marinó Stefánsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Marinó Stefánsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira
Lögð fram tillaga að breytingum á Sorpmiðstöð Fjarðabyggðar. Mannvirkja- og veitunefnd samþykkir framlagðar tillögur sem meðal annars fjallar um að setja upp grenndarstöðvar í öllum byggðarkjörnum og samhliða því að breyta opnunartíma á móttökustöðvunum í öllum byggðarkjörnum. Innleiðing klippikorta tekur gildi 1. júní 2023 á móttökustöðvum. Framlagðar breytingar eru í samræmi við þær lagabreytingar er tóku gildi 1. janúar 2023.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00 

Til bakaPrenta