| |
1. 2404044 - Skólafrístund | Sviðstjóra falið að uppfæra minnisblað í samræmi við ákvörðun nefndarinnar. Samþykkt að halda áfram yfirfærslu skólafrístundar barna til íþrótta- og tómstundarmála. Haldið verður áfram í næsta áfanga í Neskaupstað í haust. | | |
|
2. 2004159 - Fjölþætt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa | Verkefnið heilsuefling eldri borgara kynnt fyrir fjölskyldunefnd. | | |
|
3. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA | Verkefnið Gott að eldast kynnt fyrir fjölskyldunefnd. Farið yfir stöðu verkefnisins og viðræður við HSA um samþættingu þjónustu við eldri borgara. | | |
|
4. 2312054 - Erindisbréf fjölskyldunefndar | Farið var yfir erindisbréf Fjölskyldunefndar. Samþykkt að uppfæra erindisbréfið með tilliti til athugasemda sem gerðar voru á fundinum. Málið tekið fyrir að nýju. | | |
|
5. 2301106 - Búsetukjarni og skammtímavistun | Byggingu nýs búsetukjarna kynnt fyrir fjölskyldunefnd. | | |
|