Til bakaPrenta
Bæjarráð - 872

Haldinn í Molanum fundarherbergi 5,
18.11.2024 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Ragnar Sigurðsson formaður, Jón Björn Hákonarson varaformaður, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2409041 - Áhrif kjarasamninga 2024
Framlagt minnisblað sviðsstjóra mannauðs- og umbótasviðs um áhrif kjarasamninga sem samþykktir hafa verið að undanförnu.
Vísað til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2024.
2. 2411050 - Frístundastyrkur Fjarðabyggðar 2025
Vísað frá fjölskyldunefnd til fjárhagsáætlunargerðar 2024 tillögu að frístundastyrk.
Bæjarráð samþykkir að hækka frístundastyrk úr 10.000 kr. í 18.000 kr. í samræmi við ramma fjárhagsáætlunar 2025.
Breyting á frístundastyrk Fjarðabyggðar..pdf
3. 2411058 - Beiðni um afnot af nýja íþróttahúsi 2025
Beiðni um afnot af nýja íþróttahúsinu á Reyðarfirði fyrir þorrablót.
Bæjarráð samþykkir að veita styrk til greiðslu fyrir afnot af húsnæði íþróttahússins, tekið af liðnum óráðstafað. Jafnframt er bæjarritara falið að ræða við forsvarsmenn um afnotin.
Beiðni um afnot af íþróttahúsi.pdf
4. 2411002 - Styrkveiting Fjarðabyggðar í jólasjóð 2024
Lögð fram beiðni um styrk til handa jólasjóðs 2024.
Bæjarráð samþykkir að styrkja jólasjóðinn með hefðbundnum hætti eins og verið hefur undanfarin ár.
Jólasjóður 2024.pdf
5. 2410169 - Samskiptastefna FJB - Aton
Lögð fram verkefnatillaga ásamt kostnaðaráætlun um gerð samskiptaáætlunar og hönnun samskiptaefnis.
Vísað til áframhaldandi vinnu.
6. 2410089 - Aðalfundur Heilbrigðiseftilits Austurlands
Framlögð til kynningar fundargerð aðalfundar heilbrigðiseftirlitsins.
241106FundargerðAðalfundar2024.pdf
7. 2411080 - Ársfundur samtaka sveitarfélaga á köldu, svæðum 2024
Fram lögð til kynningar fundargerð ársfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum.
Adalfundur-SSKS.pdf
Fundargerðir til staðfestingar
8. 2411010F - Stjórn menningarstofu - 11
Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð stjórnar menningarstofu frá 11. nóvember.
8.1. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins
8.2. 2411048 - Safnasjóður 2024 - umsóknir og styrkveitingar
8.3. 2401039 - Verkefni menningarstofu 2024
8.4. 2402019 - Erindi varðandi styrk til fornleifarannsókna í Stöðvarfirði
9. 2411011F - Fjölskyldunefnd - 17
Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð fjölskyldunefndar frá 12. nóvember.
9.1. 2409151 - Gjaldskrá leikskóla 2025
9.2. 2411036 - mál nr. 79, frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra
9.3. 2305103 - Rafrænt aðgengi íþróttamiðstöðva utan opnunartíma
9.4. 2411044 - Umengnisreglur íþróttahúsa Fjarðabyggðar
9.5. 2411050 - Frístundastyrkur Fjarðabyggðar 2025
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til bakaPrenta