Til bakaPrenta
Öldungaráð - 9

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
24.04.2023 og hófst hann kl. 13:30
Fundinn sátu: Arndís Bára Pétursdóttir aðalmaður, Ólafur Helgi Gunnarsson aðalmaður, Jórunn Bjarnadóttir aðalmaður, Þórarinn Viðfjörð Guðnason aðalmaður, Rósa Dröfn Pálsdóttir .
Fundargerð ritaði: Rósa Dröfn Pálsdóttir, Forstöðumaður stuðnings og heimaþjónustu


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2211172 - Drög að reglum 2023
Forstöðumaður stuðnings og heimaþjónustu kynnti gjaldskrá stuðningsþjónustu sem tók gildi 1.1.2023.
2. 2212128 - Samráðshópur um málefni eldra fólks, 2023
Forstöðumaður stuðning og heimaþjónustu kynnti Heildarendurskoðun og sagði frá niðurstöðum heimsókna til eldra fólks í Fjarðabyggð.
3. 2301104 - Drög að reglum um þjónustuíbúðir
Forstöðumaður stuðnings og heimaþjónustu kynnti reglur um þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk í Fjarðabyggð.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30 

Til bakaPrenta