| |
1. 2306007 - Forvarnir og fræðsla 2023 | Félagsmálanefnd samþykkir fyrir sitt leiti að forvarnarteymi Fjarðabyggðar vinni að endurnýjun forvarnaráætlunar. Vísað til deildarstjóra tómstunda- og forvarnarmála til úrvinnslu. | | |
|
2. 2309017 - Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta | Félagsmálanefnd vísar erindinu til sviðsstjóra fjölskyldusviðs til áframhaldandi vinnu í starfs- og fjárhagsáætlun. | | |
|
3. 2308173 - Erindi Jaspis ágúst 2023 | Félagsmálanefnd þakkar fyrir erindið. Nefndin styrkir starf félaga eldri borgara með reglubundnum framlögum en að svo stöddu getur nefndin ekki styrkt starfið frekar þar sem fjárheimild er ekki til staðar. | | |
|
4. 2309168 - Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2024 | Félagsmálanefnd samþykkir fyrir sitt leiti að hækka gjaldskrá stuðningsþjónustu 2024 um 12,5% og vísar málinu áfram til bæjarráðs. | | |
|
5. 2309170 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik | Félagsmálanefnd samþykkir að hækka gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2024 um 7,7% og vísar málinu áfram til bæjarráðs. | | |
|
6. 2309182 - Styrkumsókn - breyting á ferðaþjónustubíl | Félagsmálanefnd þakkar fyrir erindið. Félagsmálanefnd getur ekki séð sér fært um að veita umbeðinn styrk. | | |
|
7. 2310040 - Ráðstefna um fíknistefnu | Boð á ráðstefna um fíknistefnu kynnt. | | |
|
8. 2305070 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024 | Sviðsstjóri kynnti starfs- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. Félagsmálanefnd felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs að vinna áfram að starfs- og fjárhagsáætlun. | | |
|