Til bakaPrenta
Bæjarráð - 794

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
12.04.2023 og hófst hann kl. 18:00
Fundinn sátu: Stefán Þór Eysteinsson formaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir varaformaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður, Snorri Styrkársson embættismaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2304001 - Umsókn um lóð Litlagerði 2
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðarumsókn Hjalta Valgeirssonar um lóðina að Litlagerði 2 á Reyðarfirði.
Bæjarráð samþykkir úthlutun lóðar.
730 Litlagerði 2 LB.pdf
2. 2303412 - Umsókn um lóð Búðarmelur 29
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðarumsókn Sia Five Stars Cap um lóðina að Búðarmel 29 á Reyðarfirði.
Bæjarráð frestar afgreiðslu lóðarúthlutunar og felur fjármálastjóra að ræða við umsækjanda og leggja niðurstöður viðræðna fyrir bæjarráð.
3. 2303411 - Umsókn um lóð Búðarmelur 27
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðarumsókn Sia Five Stars Cap um lóðina að Búðarmel 27 á Reyðarfirði.
Bæjarráð frestar afgreiðslu lóðarúthlutunar og felur fjármálastjóra að ræða við umsækjanda og leggja niðurstöður viðræðna fyrir bæjarráð.
4. 2303384 - Umsókn um lóð Búðarmelur 31
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðarumsókn Sia Five Stars Cap um lóðina að Búðarmel 31 á Reyðarfirði.
Bæjarráð frestar afgreiðslu lóðarúthlutunar og felur fjármálastjóra að ræða við umsækjanda og leggja niðurstöður viðræðna fyrir bæjarráð.
5. 2303383 - Umsókn um lóð Búðarmelur 25
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðarumsókn Sia Five Stars Cap um lóðina að Búðarmel 25 á Reyðarfirði.
Bæjarráð frestar afgreiðslu lóðarúthlutunar og felur fjármálastjóra að ræða við umsækjanda og leggja niðurstöður viðræðna fyrir bæjarráð.
6. 2303382 - Umsókn um lóð Búðarmelur 23
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðaumsókn Sia Five Stars Cap um lóðina að Búðarmel 23 á Reyðarfirði.
Bæjarráð frestar afgreiðslu lóðarúthlutunar og felur fjármálastjóra að ræða við umsækjanda og leggja niðurstöður viðræðna fyrir bæjarráð.
7. 2303381 - Umsókn um lóð Búðarmelur 21
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðaumsókn Sia Five Stars Cap um lóðina að Búðarmel 21 á Reyðarfirði.
Bæjarráð frestar afgreiðslu lóðarúthlutunar og felur fjármálastjóra að ræða við umsækjanda og leggja niðurstöður viðræðna fyrir bæjarráð.
8. 2303380 - Umsókn um lóð Búðarmelur 19
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðarumsókn Sia Five Stars Cap um lóðina að Búðarmel 19 á Reyðarfirði.
Bæjarráð frestar afgreiðslu lóðarúthlutunar og felur fjármálastjóra að ræða við umsækjanda og leggja niðurstöður viðræðna fyrir bæjarráð.
9. 2303379 - Umsókn um lóð Búðarmelur 17
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðarumsókn Sia Five Stars Cap um lóðina að Búðarmel 17 á Reyðarfirði.
Bæjarráð frestar afgreiðslu lóðarúthlutunar og felur fjármálastjóra að ræða við umsækjanda og leggja niðurstöður viðræðna fyrir bæjarráð.
10. 2303378 - Umsókn um lóð Melbrún 5
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðarumsókn Sia Five Stars Cap um lóðina að Melbrún 5 á Reyðarfirði.
Bæjarráð frestar afgreiðslu lóðarúthlutunar og felur fjármálastjóra að ræða við umsækjanda og leggja niðurstöður viðræðna fyrir bæjarráð.
11. 2303377 - Umsókn um lóð Melbrún 3
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðarumsókn Sia Five Stars Cap um lóðina að Melbrún 3 á Reyðarfirði.
Bæjarráð frestar afgreiðslu lóðarúthlutunar og felur fjármálastjóra að ræða við umsækjanda og leggja niðurstöður viðræðna fyrir bæjarráð.
12. 2303376 - Umsókn um lóð Melbrún 1
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðsu bæjarráðs lóðaumsókn Sia Five Stars Cap um lóðina að Melbrún 1 á Reyðarfirði.
Bæjarráð frestar afgreiðslu lóðarúthlutunar og felur fjármálastjóra að ræða við umsækjanda og leggja niðurstöður viðræðna fyrir bæjarráð.
13. 2303375 - Umsókn um lóð Melbrekka 14
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðarumsókn Sia Five Stars Cap um lóðina að Melbrekku 14 á Reyðarfirði.
Bæjarráð frestar afgreiðslu lóðarúthlutunar og felur fjármálastjóra að ræða við umsækjanda og leggja niðurstöður viðræðna fyrir bæjarráð.
14. 2303374 - Umsókn um lóð Melbrekka 12
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðarumsókn Sia Five Stars Cap um lóðina að Melbrekku 12 á Reyðarfirði.
Bæjarráð frestar afgreiðslu lóðarúthlutunar og felur fjármálastjóra að ræða við umsækjanda og leggja niðurstöður viðræðna fyrir bæjarráð.
15. 2303373 - Umsókn um lóð Breiðimelur 1-3-5-7-9
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðaumsókn Sia Five Stars Cap um lóðirnar að Breiðamel 1 - 3 - 5 -7 - 9 á Reyðarfirði.
Bæjarráð frestar afgreiðslu lóðarúthlutunar og felur fjármálastjóra að ræða við umsækjanda og leggja niðurstöður viðræðna fyrir bæjarráð.
16. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd breytingu á deiliskipulaginu Dalur - athafnasvæði. Breytingin á deiliskipulaginu var auglýst með athugasemdafresti til 20. mars 2023. Við breytingartillöguna barst ein athugasemd. Gerð var ein breyting á tillögunni eftir auglýsingu. Í kafla 4.1.3 var bætt við kvöðum um samráð og að leita skuli heimildar til framkvæmda frá Landsneti á lóðum og svæðum í námunda við Neskaupstaðarlínu 2.
Bæjarráð samþykkir skipulagsbreytinguna fyrir sitt leyti og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.
1860-095-TEK-01-V04-Deiliskipulag athafnarsvæðis ESK_2D-Breyting.pdf
17. 2303415 - Ofanflóðahætta í Fjarðabyggð - Mars 2023
Stöðufundur með fulltrúum þjónustumiðstöðvar Almannavarna vegna snjóflóða á Norðfirði. Farið yfir undirbúning íbúafundar sem haldinn verður á Norðfirði á föstudaginn kemur þann 14. apríl 2023 kl. 17:00 sem verður jafnframt streymt og miðlað í gegnum miðla sveitarfélagsins. Fundurinn verður haldinn í Egilsbúð.
 
Gestir
Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir frá Almannavörnum - 00:00
Harpa Grímsdóttir frá Veðurstofu - 00:00
Aðalheiður Jónsdóttir frá Rauða Krossinum - 00:00
Margrét María Sigurðardóttir lögreglustjóri - 00:00
Kristján Ólafur Guðnason yfirlögregluþjónn - 00:00
Hulda Ragnheiður Árnadóttir Náttúruhamfaratryggingum - 00:00
Vagn Kristjánsson frá Almannavörnum - 00:00
18. 2304031 - Náttúruvá - hættumat og vöktun, boð á kynningu
Framlagt fundarboð umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytsins á kynningarfund á skýrslu starfshóps um stöðumat og áskoranir varðandi mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár.
Bæjarstjóri tekur þátt í fundinum í gegnum fjarfund.
Tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár.pdf
19. 2304025 - Náttúruhamfaratrygging
Framlagt erindi Diðriks J. Sæmundssonar til bæjarráðs Fjarðabyggðar þar sem hann fer reynslu sína og samskipti við Náttúruhamfaratryggingar.
20. 2304034 - Kveðjur til Austfirðinga
Kveðjur til Austfirðinga frá Sambandi Íslenskra sveitarfélaga framlögð.
Bæjarráð þakkar hlýjar kveðjur og stuðning sem hafa borist sveitarfélaginu og samfélaginu vegna ofanflóðavár síðustu vikna.
Kveðjur til Austfirðinga.pdf
Fundargerðir til staðfestingar
21. 2303026F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 115
Fundargerð 115. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 3. apríl tekin til afgreiðslu
21.1. 2303428 - Vallavinnusamningur 2023-2025
21.2. 2301084 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar vor 2023
21.3. 2303407 - Breyting á verðskrá vegna gufubaðsklúbba í sundlaugum Fjarðabyggðar
21.4. 2303410 - Aflraunamótið Víkingurinn
21.5. 2303418 - Stuðningur við nemendur í einkaþjálfun í líkamsræktum Fjarðabyggðar
21.6. 2109174 - Barnvænt sveitarfélag 2021-2022
22. 2304003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 116
Fundargerð 116. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 5. apríl tekin til afgreiðslu.
22.1. 2303428 - Vallavinnusamningur 2023-2025
22.2. 2304032 - Skátafélagið Farfuglar óska eftir að fá aðgang í frístundastyrki Fjarðabyggðar
23. 2303017F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 22
Fundargerð 22. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar frá 4. apríl tekin til afgreiðslu.
23.1. 2303402 - Hafnargata 7 - 730 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
23.2. 2303391 - Naustahvammur 67 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
23.3. 2206077 - 735 Strandgata 94 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
23.4. 2303240 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðareyri 11
23.5. 2303390 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hæðargerði 35
23.6. 2303376 - Umsókn um lóð Melbrún 1
23.7. 2303377 - Umsókn um lóð Melbrún 3
23.8. 2303378 - Umsókn um lóð Melbrún 5
23.9. 2303374 - Umsókn um lóð Melbrekka 12
23.10. 2303375 - Umsókn um lóð Melbrekka 14
23.11. 2303379 - Umsókn um lóð Búðarmelur 17
23.12. 2303380 - Umsókn um lóð Búðarmelur 19
23.13. 2303381 - Umsókn um lóð Búðarmelur 21
23.14. 2303382 - Umsókn um lóð Búðarmelur 23
23.15. 2303383 - Umsókn um lóð Búðarmelur 25
23.16. 2303411 - Umsókn um lóð Búðarmelur 27
23.17. 2303412 - Umsókn um lóð Búðarmelur 29
23.18. 2303384 - Umsókn um lóð Búðarmelur 31
23.19. 2303373 - Umsókn um lóð Breiðimelur 1-3-5-7-9
23.20. 2303368 - Deiliskipulag Nes- og Bakkagil
23.21. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði
23.22. 2105024 - 740 Norðfjarðarhöfn - Framkvæmdaleyfi, landfylling
23.23. 2301174 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2023
23.24. 2304001 - Umsókn um lóð Litlagerði 2
23.25. 2304024 - Ofanflóðahætta í Fjarðabyggð
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:45 

Til bakaPrenta