Til bakaPrenta
Hafnarstjórn - 306

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
18.12.2023 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Arnfríður Eide Hafþórsdóttir formaður, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Einar Hafþór Heiðarsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Birgitta Rúnarsdóttir embættismaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Birgitta Rúnarsdóttir, verkefnastjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2312117 - Rekstur Fjarðabyggðarhafna
Hafnarstjóri kynnir á fundinum greiningu ákveðinna þjónustuþátta í starfsemi Fjarðabyggðarhafna.
2. 2312088 - Skemmtiferðaskip fundur um tekjur 2023
Lagt fram til kynningar minnisblað atvinnu- og þróunarstjóra og gögn frá kynningarfundi Ferðamálastofu um málefni sem tengjast komum erlendra skemmtiferðaskipa til Íslands.
3. 2312006 - Úthlutun byggðakvóta 2023 og 2024
Lagt fram til kynningar. Matvælaráðuneytið lagði með bréfi til Fjarðabyggðar til úthlutun á byggðakvóta til sveitarfélagsins fyrir fiskveiðiárið 2023/2024. Bæjarráð samþykkti að ekki verði óskað eftir sérreglum varðandi úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið, en það sama gilti á síðasta fiskveiðiári.
Fundargerðir til kynningar
4. 2301196 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2023
Lögð fram til kynningar fundargerð 459. fundar Hafnasambands Íslands
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30 

Til bakaPrenta