1. 2309181 - Starfshópur fræðslumála 2023 |
Framlagðar umsagnir frá skóla- og foreldraráðum grunn- og leikskóla ásamt umsögn skólastjóra tónskóla vegna fyrirhugaðra breytinga í fræðslumálum. Bæjarráð samþykkir að veitt verði svör við fyrirspurnum skóla- og foreldraráða grunn- og leikskóla og frestur til umsagna framlengdur til og með miðvikudeginum 15. maí nk. |
|
|
Gestir |
Stjórnandi fræðslumála og skólaþjónustu - 00:00 |
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs - 00:00 |
|