Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 125

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
09.10.2023 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Arndís Bára Pétursdóttir formaður, Jón Kristinn Arngrímsson varaformaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Sigurjón Rúnarsson aðalmaður, Kristinn Magnússon aðalmaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Magnús Árni Gunnarsson embættismaður, Eyrún Inga Gunnarsdóttir embættismaður.
Fundargerð ritaði: Eyrún Inga Gunnarsdóttir, Deildarstjóri tómstunda og forvarnarmála


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2309247 - Sundlaug Fáskrúðsfjarðar
Sviðstjóri fjölskyldusviðs og deildarstjóri íþróttamála kynntu yfirlit yfir rekstrar- og viðhaldskostnað sundlaugarinnar á Fáskrúðsfirði. Málið verður lagt fyrir starfshóp íþróttamannvirkja.
2. 2305047 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstunda 2024
Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstunda fyrir árið 2024 var kynnt fyrir nefnd.
3. 2309158 - Gjaldskrá íþróttahúsa 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir gjaldskrá fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs.
4. 2309159 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir gjaldskrá fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs.
5. 2309161 - Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir gjaldskrá fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs.
6. 2309165 - Gjaldskrá sundlauga 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir gjaldskrá fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs.
7. 2309169 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir gjaldskrá fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs.
8. 2309059 - Gjaldskrá félagsmiðstöðva 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir gjaldskrá fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs.
Fundargerð
9. 2309017F - Ungmennaráð - 7
Deildarstjóri tómstunda og forvarnamála kynnir fundargerð ungmennaráðs fyrir nefnd.
9.1. 2309190 - Fundaáætlun ungmennaráðs haust 2023
9.2. 2305145 - Jafnréttisstefna 2023-2026
9.3. 2301116 - Erindisbréf ungmennaráðs
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til bakaPrenta